Gervigreind samdi kynningu fyrir Ísland í dag Snorri Másson skrifar 22. janúar 2023 13:35 Fyrir forvitnissakir var gervigreind fengin til að semja stutta kynningu á miðvikudagsþætti Íslands í dag í vikunni. Forritið ChatGPT á vegum bandaríska fyrirtækisins OpenAI hefur vakið mikla athygli notenda, einkum fyrir glettilega færni þess við að setja saman texta. Textarnir eru bestir á ensku eins og vænta mátti, en forritið kann þó hrafl í íslensku. Það var beðið (á ensku) um að bjóða áhorfendur velkomna (á íslensku) og taka fram að í þættinum yrðu til umfjöllunar gervigreind, áróður í skólum og svo snjóbretti. Útkoman: „Velkomin á daginn í fréttavefriti okkar. Þennan dag munum við ræða ýmsar mikilvægar efnisflokka, svo sem tölvunarfræði, skólasprettvísun og snjóbrettaköfun. Við munum fjalla um hvernig tölvunarfræði, sérstaklega AI, er að breyta heiminum okkar, hvernig skólasprettvísun er að verða öflugri og hvernig snjóbrettaköfun er að vaxa í vinsældum. Þessi sýning mun gefa þér allt sem þú þarft til að vita um þessa mikilvægu málefni á öðru hluta daginn.” Skjáskot Gervigreind, áróður í skólum og snjóbretti verða: tölvunarfræði, skólasprettvísun og snjóbrettaköfun. Segja má að vélin eigi nokkuð langt í land á sviði íslenskunnar. Hún var einnig beðin um að semja ljóð um þetta sama efni og var ljóðið lesið upp í þættinum sem sjá má hér að ofan. Það er langt í frá fullkomið en einhvers staðar verður maður að byrja. Eitt sinn í Reykjavík, í snjórýri viku, Er sagan að spretta upp á skránni, Um tölvutækni og menntun í klukku, Og hvaða skilaboð fara í gegnum hanni. En eins og nóttin lækkar og vindurinn styttist, Er talað um hvernig árin fara áfram, Með snjóbordið sem hægt er að styttist, Og hvaða áhrif tölvutækni hefur á það. Verið velkomin í fréttir sýninguna, Sem mun fjallat um allt þetta og meira. Hafðu góðan dag og fylgist með á meðan! Gervigreind Tækni Íslensk tunga Ísland í dag Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Sjá meira
Textarnir eru bestir á ensku eins og vænta mátti, en forritið kann þó hrafl í íslensku. Það var beðið (á ensku) um að bjóða áhorfendur velkomna (á íslensku) og taka fram að í þættinum yrðu til umfjöllunar gervigreind, áróður í skólum og svo snjóbretti. Útkoman: „Velkomin á daginn í fréttavefriti okkar. Þennan dag munum við ræða ýmsar mikilvægar efnisflokka, svo sem tölvunarfræði, skólasprettvísun og snjóbrettaköfun. Við munum fjalla um hvernig tölvunarfræði, sérstaklega AI, er að breyta heiminum okkar, hvernig skólasprettvísun er að verða öflugri og hvernig snjóbrettaköfun er að vaxa í vinsældum. Þessi sýning mun gefa þér allt sem þú þarft til að vita um þessa mikilvægu málefni á öðru hluta daginn.” Skjáskot Gervigreind, áróður í skólum og snjóbretti verða: tölvunarfræði, skólasprettvísun og snjóbrettaköfun. Segja má að vélin eigi nokkuð langt í land á sviði íslenskunnar. Hún var einnig beðin um að semja ljóð um þetta sama efni og var ljóðið lesið upp í þættinum sem sjá má hér að ofan. Það er langt í frá fullkomið en einhvers staðar verður maður að byrja. Eitt sinn í Reykjavík, í snjórýri viku, Er sagan að spretta upp á skránni, Um tölvutækni og menntun í klukku, Og hvaða skilaboð fara í gegnum hanni. En eins og nóttin lækkar og vindurinn styttist, Er talað um hvernig árin fara áfram, Með snjóbordið sem hægt er að styttist, Og hvaða áhrif tölvutækni hefur á það. Verið velkomin í fréttir sýninguna, Sem mun fjallat um allt þetta og meira. Hafðu góðan dag og fylgist með á meðan!
Gervigreind Tækni Íslensk tunga Ísland í dag Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Sjá meira