Bolt varð fyrir barðinu á svindlara og tapaði hundruðum milljóna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2023 11:31 Usain Bolt varð fyrir miklu áfalli þegar hann skoðaði reikninginn sinn í síðustu viku. Getty/Alex Davidson Frjálsíþróttagoðsögnin Usain Bolt varð fyrir barðinu á mjög óheiðarlegum fjárfesti sem virðist hafa komist yfir margar milljónir Bandaríkjadala. Jamaica Gleaner segir frá þessum slæmu fréttum af peningamálum eins besta frjálsíþróttamanns sögunnar. A probe has been launched into millions of dollars reportedly missing from an account belonging to sprint legend Usain Bolt at Jamaican investment firm Stocks and Securities Limited (SSL), the sport star's manager Nugent Walker confirms. SSL has reportedly called in the police. pic.twitter.com/8oLj7M7onR— Jamaica Gleaner (@JamaicaGleaner) January 12, 2023 Bolt tók eftir óvenjulegri stöðu á fjárfestingareikningum sínum í síðustu viku og í ljós kom að nokkrar milljónir Bandaríkjadala voru horfnar af reikningnum. Fjármálaeftirlit Jamaíka hefur nú hafið rannsókn á fyrirtækinu sem ber ábyrgð á umsjón með reikningi Bolt. Fyrirtækið sem um ræðir er Stocks and Securities Limited eða SSL. Umboðsmaður Bolt, Nugent Walker, staðfesti fréttirnar við blaðamann Jamaica Gleaner. #Gravitas | Millions of dollars have gone missing from the eight-time Olympic champion, Usain Bolt's investment account. Who handles money for sports stars and actors, and why do they end up in turmoil?@MollyGambhir tells you moreWatch more: https://t.co/AXC5qRuO3J pic.twitter.com/XJxyairVhQ— WION (@WIONews) January 13, 2023 Samkvæmt fyrstu fréttum virðist svo vera að einn starfsmaður fyrirtækisins hafi tekið út pening af reikningi Bolt og það engar smá upphæðir. Usain Bolt setti skóna upp á hillu eftir heimsmeistaramótið árið 2017. Hann vann átta Ólympíugull á sínum ferli og varð ellefu sinnum heimsmeistari. Heimsmet hans í hundrað metra hlaupi, 9,58 sekúndur í Berlin 2009, stendur enn þá í dag. Frjálsar íþróttir Jamaíka Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sjá meira
Jamaica Gleaner segir frá þessum slæmu fréttum af peningamálum eins besta frjálsíþróttamanns sögunnar. A probe has been launched into millions of dollars reportedly missing from an account belonging to sprint legend Usain Bolt at Jamaican investment firm Stocks and Securities Limited (SSL), the sport star's manager Nugent Walker confirms. SSL has reportedly called in the police. pic.twitter.com/8oLj7M7onR— Jamaica Gleaner (@JamaicaGleaner) January 12, 2023 Bolt tók eftir óvenjulegri stöðu á fjárfestingareikningum sínum í síðustu viku og í ljós kom að nokkrar milljónir Bandaríkjadala voru horfnar af reikningnum. Fjármálaeftirlit Jamaíka hefur nú hafið rannsókn á fyrirtækinu sem ber ábyrgð á umsjón með reikningi Bolt. Fyrirtækið sem um ræðir er Stocks and Securities Limited eða SSL. Umboðsmaður Bolt, Nugent Walker, staðfesti fréttirnar við blaðamann Jamaica Gleaner. #Gravitas | Millions of dollars have gone missing from the eight-time Olympic champion, Usain Bolt's investment account. Who handles money for sports stars and actors, and why do they end up in turmoil?@MollyGambhir tells you moreWatch more: https://t.co/AXC5qRuO3J pic.twitter.com/XJxyairVhQ— WION (@WIONews) January 13, 2023 Samkvæmt fyrstu fréttum virðist svo vera að einn starfsmaður fyrirtækisins hafi tekið út pening af reikningi Bolt og það engar smá upphæðir. Usain Bolt setti skóna upp á hillu eftir heimsmeistaramótið árið 2017. Hann vann átta Ólympíugull á sínum ferli og varð ellefu sinnum heimsmeistari. Heimsmet hans í hundrað metra hlaupi, 9,58 sekúndur í Berlin 2009, stendur enn þá í dag.
Frjálsar íþróttir Jamaíka Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sjá meira