Nei eða Já: „Verðum eiginlega að fá Lakers inn í þetta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. janúar 2023 09:01 Los Angeles Lakers myndi gera umspil NBA deildarinnar enn meira spennandi en það virðist nú þegar ætla að verða. Lachlan Cunningham/Getty Images Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var að venju á sínum stað í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins en þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA deildinni í körfubolta. Að þessu sinni var farið yfir hvort Memphis Grizzlies ætti að gera eitthvað á leikmannamarkaðnum, hversu gott umspilið verður, hversu góður Nikola Jokić er að senda boltann og hvort Anthony Edwards á bjartari framtíð en LaMelo Ball. Í liðnum „Nei eða Já“ setur Kjartan Atli Kjartansson fram fullyrðingu fyrir sérfræðinga þáttarins. Þurfa þeir að svara fullyrðingunni játandi eða neitandi, og rökstyðja svör sín í kjölfarið. Memphis á að vera aggresíft á leikmannamarkaðnum og leita sér að stjörnu „Ég ætla að segja að þeir eigi að vera aggressífir á markaðnum. Er ekki að tala um að þeir eigi að fara fram úr sér og ætla sér einhverja Kevin Durant týpu eins og við vorum að tala um í haust,“ sagði Hörður Unnsteinsson eftir að hafa bent á að Memphis væru efstur í Vesturdeildinni ásamt Denver Nuggets sem stendur. Hörður rökstuddi ákvörðun sína með þeirri staðreynd að Ja Morant væri ef til vill ekki leikmaður sem yrði enn á hátindi sínum um þrítugt en hann væri „rosaleg sprengja núna.“ „Hann er ferskvara,“ bætti Kjartan Atli við. Besta umspil sögunnar verður á þessu tímabili „Örugglega, mér finnst það geðveikt. Búinn að vera mjög hrifinn af þessu, var smá skeptískur en mér finnst þetta geðveikt. Mjög skemmtilegt þó þetta sé í grunninn mjög ósanngjarnt því þú ert með svo langa deildarkeppni,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Sérstaklega ef við fáum Lakers inn í þetta, verðum eiginlega að fá Lakers inn í þetta,“ bætti Hörður við. Nikola Jokić er besti sendingarmaður allra tíma „Ég setti þetta á blaðið og er að fara svara þessu, er ekki einu sinni búinn að pæla í því,“ sagði Hörður um þessa fullyrðingu. Svar Harðar sem og umræðu þeirra þremenninga má sjá hér að neðan. Klippa: Nei eða Já: Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir „Pínu fáránlegt hversu skringilega þeir byrjuðu tímabilið“ Golden State Warriors, ríkjandi meistarar NBA deildarinnar í körfubolta, hefur nú tapað tveimur leikjum í röð gegn heldur slökum mótherjum og situr 6. sæti Vesturdeildar. Farið verður yfir stöðu mála hjá Stephen Curry og félögum í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Hann er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 22.00. 9. janúar 2023 17:45 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
Í liðnum „Nei eða Já“ setur Kjartan Atli Kjartansson fram fullyrðingu fyrir sérfræðinga þáttarins. Þurfa þeir að svara fullyrðingunni játandi eða neitandi, og rökstyðja svör sín í kjölfarið. Memphis á að vera aggresíft á leikmannamarkaðnum og leita sér að stjörnu „Ég ætla að segja að þeir eigi að vera aggressífir á markaðnum. Er ekki að tala um að þeir eigi að fara fram úr sér og ætla sér einhverja Kevin Durant týpu eins og við vorum að tala um í haust,“ sagði Hörður Unnsteinsson eftir að hafa bent á að Memphis væru efstur í Vesturdeildinni ásamt Denver Nuggets sem stendur. Hörður rökstuddi ákvörðun sína með þeirri staðreynd að Ja Morant væri ef til vill ekki leikmaður sem yrði enn á hátindi sínum um þrítugt en hann væri „rosaleg sprengja núna.“ „Hann er ferskvara,“ bætti Kjartan Atli við. Besta umspil sögunnar verður á þessu tímabili „Örugglega, mér finnst það geðveikt. Búinn að vera mjög hrifinn af þessu, var smá skeptískur en mér finnst þetta geðveikt. Mjög skemmtilegt þó þetta sé í grunninn mjög ósanngjarnt því þú ert með svo langa deildarkeppni,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Sérstaklega ef við fáum Lakers inn í þetta, verðum eiginlega að fá Lakers inn í þetta,“ bætti Hörður við. Nikola Jokić er besti sendingarmaður allra tíma „Ég setti þetta á blaðið og er að fara svara þessu, er ekki einu sinni búinn að pæla í því,“ sagði Hörður um þessa fullyrðingu. Svar Harðar sem og umræðu þeirra þremenninga má sjá hér að neðan. Klippa: Nei eða Já:
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir „Pínu fáránlegt hversu skringilega þeir byrjuðu tímabilið“ Golden State Warriors, ríkjandi meistarar NBA deildarinnar í körfubolta, hefur nú tapað tveimur leikjum í röð gegn heldur slökum mótherjum og situr 6. sæti Vesturdeildar. Farið verður yfir stöðu mála hjá Stephen Curry og félögum í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Hann er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 22.00. 9. janúar 2023 17:45 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
„Pínu fáránlegt hversu skringilega þeir byrjuðu tímabilið“ Golden State Warriors, ríkjandi meistarar NBA deildarinnar í körfubolta, hefur nú tapað tveimur leikjum í röð gegn heldur slökum mótherjum og situr 6. sæti Vesturdeildar. Farið verður yfir stöðu mála hjá Stephen Curry og félögum í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Hann er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 22.00. 9. janúar 2023 17:45