21 af 30 leikmönnum sautján ára landsliðsins lugu til um aldur sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 12:30 Leikmenn kamerúnska sautján ára landsliðsins á HM í Brasilíu 2019. Getty/Gilson Borba Þjálfari kamerúnska sautján ára landsliðsins í fótbolta þarf nánast að velja nýtt landslið eftir að upp komst um svindl stórs hluta leikmannahóps liðsins. Búið var að velja þrjátíu manna leikmannahóp fyrir Afríkukeppni sautján ára landsliða seinna í þessum mánuði en í ljós kom að allir nema níu höfðu logið til um aldur sinn. Multiple reports this morning are confirming several players of #Cameroon's U-17 squad have failed an MRI test.#Sportsglitz reports that as many as 21 out of the 30 players in camp failed the test. However @FecafootOfficie is yet to react to this.https://t.co/Wt2UdIseFk— Aju Mane (@FrankAjumane) December 29, 2022 Þessir tuttugu og einn höfðu allir sagt að þeir væru yngri en þeir eru í rauninni til að fá sæti í liðinu. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að þeir væru ekki löglegir í liðið og voru þeir því allir sendir heim. Kamerúnska knattspyrnusambandið sendi frá sér fréttatilkynningu um þetta mál. Þar segir að þetta sé ekki í fyrsta skiptið sem svona mál kemur upp í kamerúnskum fótbolta en að sambandið taki þetta mjög alvarlega. A total of 21 players from the Cameroon U17 national team have been removed from the camp with immediate effect after they failed MRI test, ahead of the regional tournament for Central African Football Federations' Union. pic.twitter.com/WBYoPOAvJD— African Soccer Updates (@Africansoccerup) December 30, 2022 Afríkukeppnin í fótbolta Kamerún Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Búið var að velja þrjátíu manna leikmannahóp fyrir Afríkukeppni sautján ára landsliða seinna í þessum mánuði en í ljós kom að allir nema níu höfðu logið til um aldur sinn. Multiple reports this morning are confirming several players of #Cameroon's U-17 squad have failed an MRI test.#Sportsglitz reports that as many as 21 out of the 30 players in camp failed the test. However @FecafootOfficie is yet to react to this.https://t.co/Wt2UdIseFk— Aju Mane (@FrankAjumane) December 29, 2022 Þessir tuttugu og einn höfðu allir sagt að þeir væru yngri en þeir eru í rauninni til að fá sæti í liðinu. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að þeir væru ekki löglegir í liðið og voru þeir því allir sendir heim. Kamerúnska knattspyrnusambandið sendi frá sér fréttatilkynningu um þetta mál. Þar segir að þetta sé ekki í fyrsta skiptið sem svona mál kemur upp í kamerúnskum fótbolta en að sambandið taki þetta mjög alvarlega. A total of 21 players from the Cameroon U17 national team have been removed from the camp with immediate effect after they failed MRI test, ahead of the regional tournament for Central African Football Federations' Union. pic.twitter.com/WBYoPOAvJD— African Soccer Updates (@Africansoccerup) December 30, 2022
Afríkukeppnin í fótbolta Kamerún Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira