Allt var hreint og fagurt og sálin líka á jólunum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. desember 2022 20:04 Gissur Páll mætti í 105 ára afmælið og söng nokkur af uppáhalds lögum Þórhildar en Gissur er í miklu uppáhaldi hjá henni. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Jólin voru óskaplega einföld, sálmar voru sungnir, allt var hreint og fagurt og sálin líka“, segir elsti Íslendingurinn, Þórhildur Magnúsdóttir, sem fagnaði 105 ára afmælinu sínu í gær, 22. desember. Að sjálfsögðu fékk Þórhildur afmælissöng frá fjölskyldunni undir styrkri stjórn Gissurar Páls Gissurarsonar, söngvara. Þórhildur er ótrúlega ern og lítur vel út, maður trúir því bara alls ekki að hún sé orðin 105 ára. Hún á um 90 afkomendur. En jólin í huga Þórhildar, hvernig eru þau? „Jólin eru alltaf yndisleg og hátíðleg, það var alltaf svo mikil helgi yfir jólunum í gamla daga, það var ekkert rafrænt, sem truflaði. Ef þú ætlar að halda jól þá heldur þú jól. Ég veit ekki hvort að börnin vita fyrir hvað jólin standa,“ segir Þórhildur. Fimm ættliðir í beinan kvenlegg hjá Þórhildi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig voru jólin í þinni æsku? „Þau voru óskaplega einföld, það var kertaljós og kveðin lög eins og sagt er. Svo voru sálmar sungnir, allt var hreint og fagurt og sálin líka. Það var ekki mikið lagt svo mikið upp úr mat, það var meira lagt upp úr söng og hvað gerðist á jólum, trúarbrögðin eiginlega,“ bætir Þórhildur við. Og meira af fimm ættliðum í beinan kvenlegg hjá Þórhildi.Magnús Hlynur Hreiðarsson En á hún sér einhverja drauma jólagjöf? „Nei, nei, það var ekkert í þá daga verið að tala um jólagjafir. Það var miklu heldur að halda jólin heilög heima og halda þau þannig að allir voru samstíga að gera allt fallegt,“ segir elsti núlifandi Íslendingurinn, Þórhildur Magnúsdóttir. Þórhildur og Magnús Hlynur, fréttamaður, sem er að gera þátt um hana, sem sýndur verður á Stöð 2 á nýju ári.Aðsend Reykjavík Eldri borgarar Langlífi Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Fleiri fréttir Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Sjá meira
Að sjálfsögðu fékk Þórhildur afmælissöng frá fjölskyldunni undir styrkri stjórn Gissurar Páls Gissurarsonar, söngvara. Þórhildur er ótrúlega ern og lítur vel út, maður trúir því bara alls ekki að hún sé orðin 105 ára. Hún á um 90 afkomendur. En jólin í huga Þórhildar, hvernig eru þau? „Jólin eru alltaf yndisleg og hátíðleg, það var alltaf svo mikil helgi yfir jólunum í gamla daga, það var ekkert rafrænt, sem truflaði. Ef þú ætlar að halda jól þá heldur þú jól. Ég veit ekki hvort að börnin vita fyrir hvað jólin standa,“ segir Þórhildur. Fimm ættliðir í beinan kvenlegg hjá Þórhildi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig voru jólin í þinni æsku? „Þau voru óskaplega einföld, það var kertaljós og kveðin lög eins og sagt er. Svo voru sálmar sungnir, allt var hreint og fagurt og sálin líka. Það var ekki mikið lagt svo mikið upp úr mat, það var meira lagt upp úr söng og hvað gerðist á jólum, trúarbrögðin eiginlega,“ bætir Þórhildur við. Og meira af fimm ættliðum í beinan kvenlegg hjá Þórhildi.Magnús Hlynur Hreiðarsson En á hún sér einhverja drauma jólagjöf? „Nei, nei, það var ekkert í þá daga verið að tala um jólagjafir. Það var miklu heldur að halda jólin heilög heima og halda þau þannig að allir voru samstíga að gera allt fallegt,“ segir elsti núlifandi Íslendingurinn, Þórhildur Magnúsdóttir. Þórhildur og Magnús Hlynur, fréttamaður, sem er að gera þátt um hana, sem sýndur verður á Stöð 2 á nýju ári.Aðsend
Reykjavík Eldri borgarar Langlífi Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Fleiri fréttir Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent