Hrifinn af því að gefa almenningi hlut ríkisins í Íslandsbanka Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. desember 2022 18:21 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. vísir/vilhelm Fjármálaráðherra segist vera hrifinn af því að dreifa hlutabréfum ríkisins Íslandsbanka til almennings. Hann vill losa um eignarhald ríkisins þegar markaðsaðstæður eru hagfelldar. Fjármálaeftirlitið lýkur ekki við athugun á sölunni á þessu ári. Bjarni Benediktsson segist enn ákveðinn í að losa um eignarhald ríkisins á Íslandsbanka. „Í mínum huga er alveg augljóst að við þurfum að losa um eignarhald ríkisins á Íslandsbanka. Við þurfum bara að gera það þegar markaðsaðstæður eru hagfelldar. Þegar framkvæmd sölunnar verður jafn umdeild og hún var á þessu ári þá eru hlutirnir ekki eins og maður hefði viljað hafa þá. Ég var vonast til þess að með því að fá þessa skýrslu ríkiendurskoðanda þá getum við dregið saman þá þætti sem við viljum taka til endurskoðunnar og læra af,“ segir Bjarni. Hann segir verið að skoða nokkrar leiðir við söluna. „Við erum að skoða almennt útboð. Við gætum líka, ég hef alltaf verið hrifinn af því að afhenda landsmönnum hluta úr bankanum með dreifingu hlutabréfa. Við getum farið í aðrar aðferðir eftir atvikum. Bjarni segir að undirbúningur sé hafinn. „Við erum að smíða drög að framtíðarfyrirkomulagi um þetta. Við erum svona aðeins feta okkur inn í samtalið um það í Ráðherranefndinni.“ Það þurfi að meta vel hvort Íslandsbanki eigi aftur að selja í sjálfum sér. „Það má alveg segja að það hefði mátt vera öðruvísi í síðustu sölu og kannski bara miklir kostir fyrir bankann að vera ekki beint að taka þátt í sölu á hlutabréfum í sjálfum sér.“ Fjármálaeftirlitið hefur síðan í sumar athugað hlutdeild söluráðgjafa í sölunni á Íslandsbanka, Samkvæmt upplýsingum þaðan er ekki von á niðurstöðu fyrr en eftir áramót. Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Íslenskir bankar Íslandsbanki Efnahagsmál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Bjarni Benediktsson segist enn ákveðinn í að losa um eignarhald ríkisins á Íslandsbanka. „Í mínum huga er alveg augljóst að við þurfum að losa um eignarhald ríkisins á Íslandsbanka. Við þurfum bara að gera það þegar markaðsaðstæður eru hagfelldar. Þegar framkvæmd sölunnar verður jafn umdeild og hún var á þessu ári þá eru hlutirnir ekki eins og maður hefði viljað hafa þá. Ég var vonast til þess að með því að fá þessa skýrslu ríkiendurskoðanda þá getum við dregið saman þá þætti sem við viljum taka til endurskoðunnar og læra af,“ segir Bjarni. Hann segir verið að skoða nokkrar leiðir við söluna. „Við erum að skoða almennt útboð. Við gætum líka, ég hef alltaf verið hrifinn af því að afhenda landsmönnum hluta úr bankanum með dreifingu hlutabréfa. Við getum farið í aðrar aðferðir eftir atvikum. Bjarni segir að undirbúningur sé hafinn. „Við erum að smíða drög að framtíðarfyrirkomulagi um þetta. Við erum svona aðeins feta okkur inn í samtalið um það í Ráðherranefndinni.“ Það þurfi að meta vel hvort Íslandsbanki eigi aftur að selja í sjálfum sér. „Það má alveg segja að það hefði mátt vera öðruvísi í síðustu sölu og kannski bara miklir kostir fyrir bankann að vera ekki beint að taka þátt í sölu á hlutabréfum í sjálfum sér.“ Fjármálaeftirlitið hefur síðan í sumar athugað hlutdeild söluráðgjafa í sölunni á Íslandsbanka, Samkvæmt upplýsingum þaðan er ekki von á niðurstöðu fyrr en eftir áramót.
Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Íslenskir bankar Íslandsbanki Efnahagsmál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent