Dagný Lísa handleggsbrotin: „Það er ákveðinn skellur“ Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson skrifar 7. desember 2022 23:45 Dagný Lísa í leik gegn Njarðvík. Vísir/Bára Kristjana Eir Jónsdóttir, þjálfari Fjölnis, var svekkt með tapið gegn Haukum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en stolt samt sem áður af sínu liði enda tveir erlendir leikmenn liðsins fárveikur og þá handleggsbrotnaði Dagný Lísa Davíðsdóttir í leiknum. „Ég er ánægð með hvernig stelpurnar stóðu upp í hvert einasta skipti. Ég held að ég hafi aldrei fengið eins mörg högg í einum leik. Ég sagði það fyrir leik að tveir lykilmenn væru veikir og Dagný handleggsbrotnar í leiknum. Síðan eru tveir leikmenn dæmdir út af með fimm villur. Að mínu mati var það ósanngjarnt en sitt sýnist hverjum,“ sagði Kristjana. „Við stóðum alltaf aftur upp og héldum áfram. Ég er ánægð með það en líka svekkt með tapið.“ Taylor Dominique Jones, bandaríski leikmaðurinn í liði Fjölnis, spilaði veik og það gerði austurríska landsliðskonan, Simone Sill, einnig. „Taylor er fárveik og það er Simone líka,“ sagði Kristjana. Landsliðskonan Dagný Lísa Davíðsdóttir handleggsbrotnaði þá í öðrum leikhluta og verður lengi frá. „Það er komið í ljós að hún er handleggsbrotin og er frá í sex til átta vikur. Það er ákveðinn skellur.“ „Við verðum bara að tækla þetta eins og við tækluðum þriðja leikhlutann. Það kemur bara maður í manns stað og við verðum að stíga upp. Því miður fór of mikil orka í það að vinna upp þennan 17 stiga mun og það háði okkur í fjórða leikhluta. Ég hafði fulla trú á því að við gætum unnið leikinn en því miður hafðist það ekki í fjórða.“ „Það eru enn fimm leikmenn inn á vellinum og við verðum að halda áfram að gera okkar besta til að ná í sigra,” sagði Kristjana að lokum. Fjölnir er í 6. sæti af 8 liðum með 8 stig að loknum 12 leikjum. Körfubolti Subway-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Í beinni: Keflavík - Valur | Meistarar mætast Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Sjá meira
„Ég er ánægð með hvernig stelpurnar stóðu upp í hvert einasta skipti. Ég held að ég hafi aldrei fengið eins mörg högg í einum leik. Ég sagði það fyrir leik að tveir lykilmenn væru veikir og Dagný handleggsbrotnar í leiknum. Síðan eru tveir leikmenn dæmdir út af með fimm villur. Að mínu mati var það ósanngjarnt en sitt sýnist hverjum,“ sagði Kristjana. „Við stóðum alltaf aftur upp og héldum áfram. Ég er ánægð með það en líka svekkt með tapið.“ Taylor Dominique Jones, bandaríski leikmaðurinn í liði Fjölnis, spilaði veik og það gerði austurríska landsliðskonan, Simone Sill, einnig. „Taylor er fárveik og það er Simone líka,“ sagði Kristjana. Landsliðskonan Dagný Lísa Davíðsdóttir handleggsbrotnaði þá í öðrum leikhluta og verður lengi frá. „Það er komið í ljós að hún er handleggsbrotin og er frá í sex til átta vikur. Það er ákveðinn skellur.“ „Við verðum bara að tækla þetta eins og við tækluðum þriðja leikhlutann. Það kemur bara maður í manns stað og við verðum að stíga upp. Því miður fór of mikil orka í það að vinna upp þennan 17 stiga mun og það háði okkur í fjórða leikhluta. Ég hafði fulla trú á því að við gætum unnið leikinn en því miður hafðist það ekki í fjórða.“ „Það eru enn fimm leikmenn inn á vellinum og við verðum að halda áfram að gera okkar besta til að ná í sigra,” sagði Kristjana að lokum. Fjölnir er í 6. sæti af 8 liðum með 8 stig að loknum 12 leikjum.
Körfubolti Subway-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Í beinni: Keflavík - Valur | Meistarar mætast Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Sjá meira