Keflavík áfram á toppnum og Njarðvík valtaði yfir Breiðablik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2022 22:45 Aliyah A'taeya Collier átti góðan leik að venju fyrir Njarðvík. Vísir/Bára Dröfn Keflavík vann 12 stiga sigur á ÍR þegar liðin mættust í Breiðholti í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 63-75. Þá vann Njarðvík stórsigur á Breiðabliki, lokatölur í Kópavogi 76-100. Topplið Keflavíkur gerði góða ferð í Breiðholtið í kvöld en fyrir fram var talið að gestirnir myndu vinna stórsigur. Mögulega var tapið gegn Val í síðustu umferð enn að pirra þær en Keflavík gekk illa að hrista ÍR af sér. Munurinn jókst þó hægt og bítandi eftir því sem leið á leikinn og þegar tíminn rann út í fjórða leikhluta var munurinn kominn upp í 12 stig, lokatölur 63-75. Greeta Uprusvar stigahæst hjá ÍR með 19 stig ásamt því að taka 8 fráköst. Birna Valgerður Benónýsdóttir skoraði 21 stig í liði Keflavíkur og tók 7 fráköst. Breiðablik átti ekki viðreisnar von gegn Njarðvík í Smáranum í kvöld. Gestirnir skoruðu 33 stig gegn aðeins 17 hjá Blikum og gerðu svo gott sem út um leikinn þá og þegar. Fór það svo að Njarðvík vann 24 stiga sigur, lokatölur 76-100. Sanja Orozovic var stigahæst í lið Breiðabliks með 25 stig. Aliyah A'taeya Collier var stigahæst í liði Njarðvíkur með 22 stig ásamt því að taka 10 fráköst. Þá var Isabella Ósk Sigurðardóttir drjúg gegn sínu gamla félagi, hún skoraði 17 stig og tók 12 fráköst. Staðan í deildinni er þannig að Keflavík og Haukar eru á toppnum með 20 stig. Þar á eftir kemur Valur með 18 og svo Njarðvík með 16 stig. Grindavík og Fjölnir eru með 8 stig, Breiðablik 4 og ÍR er enn án stiga. Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Fjölnir 92-77 | Haukar ekki í neinum vandræðum Haukar unnu flottan sigur á Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld; 92-77 voru lokatölurnar í Ólafssal. Sigurinn þýðir að Haukar halda í við topplið Keflavíkur 7. desember 2022 23:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grindavík 73-63 | Valskonur áfram á sigurbraut Valur vann sterkan sigur á Grindavík í 12. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 73-63 heimaliðinu í vil sem eltir þannig Keflavík og Hauka eins og skugginn. 7. desember 2022 20:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Topplið Keflavíkur gerði góða ferð í Breiðholtið í kvöld en fyrir fram var talið að gestirnir myndu vinna stórsigur. Mögulega var tapið gegn Val í síðustu umferð enn að pirra þær en Keflavík gekk illa að hrista ÍR af sér. Munurinn jókst þó hægt og bítandi eftir því sem leið á leikinn og þegar tíminn rann út í fjórða leikhluta var munurinn kominn upp í 12 stig, lokatölur 63-75. Greeta Uprusvar stigahæst hjá ÍR með 19 stig ásamt því að taka 8 fráköst. Birna Valgerður Benónýsdóttir skoraði 21 stig í liði Keflavíkur og tók 7 fráköst. Breiðablik átti ekki viðreisnar von gegn Njarðvík í Smáranum í kvöld. Gestirnir skoruðu 33 stig gegn aðeins 17 hjá Blikum og gerðu svo gott sem út um leikinn þá og þegar. Fór það svo að Njarðvík vann 24 stiga sigur, lokatölur 76-100. Sanja Orozovic var stigahæst í lið Breiðabliks með 25 stig. Aliyah A'taeya Collier var stigahæst í liði Njarðvíkur með 22 stig ásamt því að taka 10 fráköst. Þá var Isabella Ósk Sigurðardóttir drjúg gegn sínu gamla félagi, hún skoraði 17 stig og tók 12 fráköst. Staðan í deildinni er þannig að Keflavík og Haukar eru á toppnum með 20 stig. Þar á eftir kemur Valur með 18 og svo Njarðvík með 16 stig. Grindavík og Fjölnir eru með 8 stig, Breiðablik 4 og ÍR er enn án stiga.
Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Fjölnir 92-77 | Haukar ekki í neinum vandræðum Haukar unnu flottan sigur á Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld; 92-77 voru lokatölurnar í Ólafssal. Sigurinn þýðir að Haukar halda í við topplið Keflavíkur 7. desember 2022 23:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grindavík 73-63 | Valskonur áfram á sigurbraut Valur vann sterkan sigur á Grindavík í 12. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 73-63 heimaliðinu í vil sem eltir þannig Keflavík og Hauka eins og skugginn. 7. desember 2022 20:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Fjölnir 92-77 | Haukar ekki í neinum vandræðum Haukar unnu flottan sigur á Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld; 92-77 voru lokatölurnar í Ólafssal. Sigurinn þýðir að Haukar halda í við topplið Keflavíkur 7. desember 2022 23:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grindavík 73-63 | Valskonur áfram á sigurbraut Valur vann sterkan sigur á Grindavík í 12. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 73-63 heimaliðinu í vil sem eltir þannig Keflavík og Hauka eins og skugginn. 7. desember 2022 20:00