Landsliðshetjan gat loksins lagað beyglaða markmannsputtann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2022 08:30 Guðbjörg Gunnarsdóttir eftir einn landsleikinn sinn og til hægri má sjá beyglaða puttann. Samsett mynd Það reynir oft mikið á puttana að vera markvörður í fótbolta og það sást vel á puttum eins af okkar allra bestu fótboltamarkvörðum. Guðbjörg Gunnarsdóttir var einn af markvörðum íslenska landsliðsins í fótbolta í meira en einn og hálfan áratug og spilaði alls 64 A-landsleiki og 101 leik fyrir öll landslið Íslands. Guðbjörg setti skóna upp á hillu í ágúst í fyrra eftir að hafa spilað sem atvinnumaður í Svíþjóð, Noregi og Þýskalandi árinu 2009. „Ég átti mér draum síðan ég var lítil stelpa í FH að spila með íslenska landsliðinu. Draumur sem rættist. Ég er hrikalega stolt af því að hafa fengið að vera hluti af íslenska landsliðinu í næstum tvo áratugi. Ég fékk tækifæri til að spila í öllum þremur stórmótum sem við höfum tekið þátt í, upplifun sem ég mun aldrei gleyma,“ skrifaði Guðbjörg. Hennar besta mót var EM 2013 þegar íslenska landsliðið fór alla leið í átta liða úrslit keppninnar ekki síst fyrir framgöngu hennar í markinu. Í nýjustu færslu sinni þá segir Guðbjörg hins vegar frá beyglaða puttanum sínum eða betur sagt puttanum sem fær loksins að rétta úr sér. Guðbjörg var með einn mjög beyglaðan putta eftir markmannsferilinn en sá hinn sami hafi brotnað í boltanum og var frekar skakkur greyið. „Nú gat ég loksins skellt mér í aðgerð til að laga gamla beyglaða putta eftir langan atvinnumannaferil sem markvörður! Litli fingur á hægri allur að koma til,“ skrifaði Guðbjörg og birti fyrir og eftir myndir. Það má sjá færslu Guðbjargar hér fyrir neðan. Viðkvæma má vara við að fletta ekki því þar má sjá myndband af réttingunni. View this post on Instagram A post shared by Guðbjo rg Gunnarsdo ttir (@guggag) Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir var einn af markvörðum íslenska landsliðsins í fótbolta í meira en einn og hálfan áratug og spilaði alls 64 A-landsleiki og 101 leik fyrir öll landslið Íslands. Guðbjörg setti skóna upp á hillu í ágúst í fyrra eftir að hafa spilað sem atvinnumaður í Svíþjóð, Noregi og Þýskalandi árinu 2009. „Ég átti mér draum síðan ég var lítil stelpa í FH að spila með íslenska landsliðinu. Draumur sem rættist. Ég er hrikalega stolt af því að hafa fengið að vera hluti af íslenska landsliðinu í næstum tvo áratugi. Ég fékk tækifæri til að spila í öllum þremur stórmótum sem við höfum tekið þátt í, upplifun sem ég mun aldrei gleyma,“ skrifaði Guðbjörg. Hennar besta mót var EM 2013 þegar íslenska landsliðið fór alla leið í átta liða úrslit keppninnar ekki síst fyrir framgöngu hennar í markinu. Í nýjustu færslu sinni þá segir Guðbjörg hins vegar frá beyglaða puttanum sínum eða betur sagt puttanum sem fær loksins að rétta úr sér. Guðbjörg var með einn mjög beyglaðan putta eftir markmannsferilinn en sá hinn sami hafi brotnað í boltanum og var frekar skakkur greyið. „Nú gat ég loksins skellt mér í aðgerð til að laga gamla beyglaða putta eftir langan atvinnumannaferil sem markvörður! Litli fingur á hægri allur að koma til,“ skrifaði Guðbjörg og birti fyrir og eftir myndir. Það má sjá færslu Guðbjargar hér fyrir neðan. Viðkvæma má vara við að fletta ekki því þar má sjá myndband af réttingunni. View this post on Instagram A post shared by Guðbjo rg Gunnarsdo ttir (@guggag)
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira