Ekkert fær Boston hraðlestina stöðvað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2022 15:31 Jayson Tatum er ein helsta ástæða þess að Boston liðið er nær óstöðvandi þessa dagana. Ezra Shaw/Getty Images Boston Celtics er án efa besta lið NBA deildarinnar i körfubolta um þessar mundir. Liðið vann þægilegan sextán stiga útisigur á Toronto Raptors í nótt, 100-116, og er til alls líklegt. Sem stendur er Boston með 80 prósent sigurhlutfall en liðið hefur unnið 20 af 25 leikjum sínum til þessa. Boston lenti í vandræðum í Kanada en frábær þriðji leikhluti sneri leiknum þeim í hag á endanum vann liðið sannfærandi sigur, lokatölur 100-116. Að venju voru það Jayson Tatum og Jaylen Brown sem fóru fyrir sínum mönnum. Tatum skorðai 31 stig og tók 12 fráköst á meðan Brown skoraði 22 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 8 stoðsendingar. Hjá Toronto var Pascal Siakam stigahæstur með 29 stig. Hann tók einnig 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Jayson Tatum's 31-point double-double fueled the @celtics as they became the first team to 20 wins this season! #BleedGreen @jaytatum0: 31 PTS, 12 REB, 5 3PM pic.twitter.com/XrYICk2s7d— NBA (@NBA) December 6, 2022 Luka Dončić sýndi allar sínar bestu hliðar þegar Dallas Mavericks vann 19 stiga sigur á Phoenix Suns, 130-111. Slóveninn skoraði 33 stig, gaf 8 stoðsendingar og tók 6 fráköst í öruggum sigri Dallas sem hefur nú unnið 12 af 23 leikjum sínum á leiktíðinni. Dončić hefur nú skorað 30 stig eða meira í 17 af þeim 22 leikjum sem hann hefur spilað á leiktíðinni. Deandre Ayton var stigahæstur í liði Suns með 20 stig á meðan stórstjarnan Devin Booker skoraði aðeins 11 stig. 33 PTS | 6 REB | 8 AST | 2 BLK @luka7doncic dropped yet another 30-piece as he led the @dallasmavs to the win in a rematch of last szn's Western Conference Semis! #MFFL pic.twitter.com/X6YT9raqBK— NBA (@NBA) December 6, 2022 Booker var ekki eina stjarna deildarinnar sem átti erfitt uppdráttar í nótt en Stephen Curry var langt frá sínu besta þegar meistaralið Golden State Warriors tapaði fyrir Indiana Pacers, 104-112. Cirry skoraði aðeins 12 stig þrátt fyrir að spila 38 mínútur. Klay Thompson var hins vegar stigahæstur í liði Stríðsmannanna með 28 stig og Jordan Poole kom þar á eftir með 23 stig. Í sigurliðinu var nýliðinn Andrew Nembard stigahæstur með 31 stig. Hann gaf einnig 13 stoðsendingar. 31 PTS | 8 REB | 13 AST | 5 3PM @AndrewNembhard dropped career-highs across the board as he led the @Pacers to the W! #NBARooks | #BoomBaby pic.twitter.com/urvUeTTOVQ— NBA (@NBA) December 6, 2022 Önnur úrslit Houston Rockets 132-123 Philadelphia 76ersMemphis Grizzlies 101-93 Miami Heat Atlanta Hawks 114-121 Oklahoma City Thunder Orlando Magic 102-109 Milwaukee Bucks Charlotte Hornets 117-119 Los Angeles Clippers The updated NBA Standings For more, download the NBA App https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/CY4qdUul06— NBA (@NBA) December 6, 2022 Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Þetta er bara Jokić og ekki neitt fyrir mér“ Körfuboltaspekúlantinn Tómas Steindórsson hefur enga trú á að Denver Nuggets geti gert atlögu að meistaratitli NBA deildarinnar í körfubolta. Hann segir að liðið sé einfaldlega Nikola Jokić „og ekki neitt.“ 6. desember 2022 07:00 „Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young“ Lögmál leiksins er á sínum stað á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Að venju er farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. 5. desember 2022 18:00 Davis gefur Lakers von Los Angeles Lakers er farið að láta sig dreyma um að komast í úrslitakeppnina í NBA deildinni í körfubolta. Ástæðan þar á bakvið er einföld, Anthony Davis. 5. desember 2022 23:01 Nike slítur samstarfinu vegna hegðunar Irving Nike hefur slitið samningi sínum við körfuboltamanninn Kyrie Irving úr Brooklyn Nets einum mánuði eftir að hann auglýsti heimildamynd sem inniheldur gyðingahatur á samfélagsmiðlum. 6. desember 2022 08:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Boston lenti í vandræðum í Kanada en frábær þriðji leikhluti sneri leiknum þeim í hag á endanum vann liðið sannfærandi sigur, lokatölur 100-116. Að venju voru það Jayson Tatum og Jaylen Brown sem fóru fyrir sínum mönnum. Tatum skorðai 31 stig og tók 12 fráköst á meðan Brown skoraði 22 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 8 stoðsendingar. Hjá Toronto var Pascal Siakam stigahæstur með 29 stig. Hann tók einnig 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Jayson Tatum's 31-point double-double fueled the @celtics as they became the first team to 20 wins this season! #BleedGreen @jaytatum0: 31 PTS, 12 REB, 5 3PM pic.twitter.com/XrYICk2s7d— NBA (@NBA) December 6, 2022 Luka Dončić sýndi allar sínar bestu hliðar þegar Dallas Mavericks vann 19 stiga sigur á Phoenix Suns, 130-111. Slóveninn skoraði 33 stig, gaf 8 stoðsendingar og tók 6 fráköst í öruggum sigri Dallas sem hefur nú unnið 12 af 23 leikjum sínum á leiktíðinni. Dončić hefur nú skorað 30 stig eða meira í 17 af þeim 22 leikjum sem hann hefur spilað á leiktíðinni. Deandre Ayton var stigahæstur í liði Suns með 20 stig á meðan stórstjarnan Devin Booker skoraði aðeins 11 stig. 33 PTS | 6 REB | 8 AST | 2 BLK @luka7doncic dropped yet another 30-piece as he led the @dallasmavs to the win in a rematch of last szn's Western Conference Semis! #MFFL pic.twitter.com/X6YT9raqBK— NBA (@NBA) December 6, 2022 Booker var ekki eina stjarna deildarinnar sem átti erfitt uppdráttar í nótt en Stephen Curry var langt frá sínu besta þegar meistaralið Golden State Warriors tapaði fyrir Indiana Pacers, 104-112. Cirry skoraði aðeins 12 stig þrátt fyrir að spila 38 mínútur. Klay Thompson var hins vegar stigahæstur í liði Stríðsmannanna með 28 stig og Jordan Poole kom þar á eftir með 23 stig. Í sigurliðinu var nýliðinn Andrew Nembard stigahæstur með 31 stig. Hann gaf einnig 13 stoðsendingar. 31 PTS | 8 REB | 13 AST | 5 3PM @AndrewNembhard dropped career-highs across the board as he led the @Pacers to the W! #NBARooks | #BoomBaby pic.twitter.com/urvUeTTOVQ— NBA (@NBA) December 6, 2022 Önnur úrslit Houston Rockets 132-123 Philadelphia 76ersMemphis Grizzlies 101-93 Miami Heat Atlanta Hawks 114-121 Oklahoma City Thunder Orlando Magic 102-109 Milwaukee Bucks Charlotte Hornets 117-119 Los Angeles Clippers The updated NBA Standings For more, download the NBA App https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/CY4qdUul06— NBA (@NBA) December 6, 2022
Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Þetta er bara Jokić og ekki neitt fyrir mér“ Körfuboltaspekúlantinn Tómas Steindórsson hefur enga trú á að Denver Nuggets geti gert atlögu að meistaratitli NBA deildarinnar í körfubolta. Hann segir að liðið sé einfaldlega Nikola Jokić „og ekki neitt.“ 6. desember 2022 07:00 „Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young“ Lögmál leiksins er á sínum stað á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Að venju er farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. 5. desember 2022 18:00 Davis gefur Lakers von Los Angeles Lakers er farið að láta sig dreyma um að komast í úrslitakeppnina í NBA deildinni í körfubolta. Ástæðan þar á bakvið er einföld, Anthony Davis. 5. desember 2022 23:01 Nike slítur samstarfinu vegna hegðunar Irving Nike hefur slitið samningi sínum við körfuboltamanninn Kyrie Irving úr Brooklyn Nets einum mánuði eftir að hann auglýsti heimildamynd sem inniheldur gyðingahatur á samfélagsmiðlum. 6. desember 2022 08:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
„Þetta er bara Jokić og ekki neitt fyrir mér“ Körfuboltaspekúlantinn Tómas Steindórsson hefur enga trú á að Denver Nuggets geti gert atlögu að meistaratitli NBA deildarinnar í körfubolta. Hann segir að liðið sé einfaldlega Nikola Jokić „og ekki neitt.“ 6. desember 2022 07:00
„Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young“ Lögmál leiksins er á sínum stað á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Að venju er farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. 5. desember 2022 18:00
Davis gefur Lakers von Los Angeles Lakers er farið að láta sig dreyma um að komast í úrslitakeppnina í NBA deildinni í körfubolta. Ástæðan þar á bakvið er einföld, Anthony Davis. 5. desember 2022 23:01
Nike slítur samstarfinu vegna hegðunar Irving Nike hefur slitið samningi sínum við körfuboltamanninn Kyrie Irving úr Brooklyn Nets einum mánuði eftir að hann auglýsti heimildamynd sem inniheldur gyðingahatur á samfélagsmiðlum. 6. desember 2022 08:30
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum