Forseti Suður-Afríku í bobba vegna spillingarásakana Kjartan Kjartansson skrifar 1. desember 2022 15:33 Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, þegar hann bar af sér sakir um spillingu í þinginu í september. AP/Nardus Engelbrecht Kallað var eftir afsögn Cyrils Ramaphosa, forseta Suður-Afríku, eftir að þingnefnd komst að þeirri niðurstöðu að hann hafi mögulega framið lögbrot í tengslum við fyrirtæki í eigu hans. Forsetinn hafnar ásökununum. Arthur Fraser, fyrrverandi yfirmaður suðurafrísku leyniþjónustunnar, sakaði Ramaphosa um að hafa reynt að leyna því að háum fjárhæðum af földu fé hefði verið stolið af búgarði hans árið 2020. Féð hafi meðal annars verið falið í húsgögnum. Forsetinn hefði gerst sekur um peningaþvætti og brot á gjaldeyrislögum. Þingnefnd sem rannsakaði ásakanirnar skilaði skýrslu sinni í dag en í henni var varpað fram spurningum um uppruna fjárins og hvers vegna Ramaphosa hefði ekki gefið það upp. Hagsmunaárekstrar hafi mögulega verið á milli viðskiptaumsvifa og opinberra starfa forsetans. Hann kunni að hafa brotið lög gegn spillingu, að sögn AP-fréttatstofunnar. Ramaphosa heldur því fram að féð hafi verið ágóða af sölu dýra á búgarðinum. Þrátt fyrir það hefur stjórnarandstaðan og andstæðingar hans innan Afríska þjóðarráðsins (ANC) krafist þess að segi af sér vegna málsins. Framkvæmdastjórn ANC ætlar að funda um málið í kvöld og eru örlög forsetans sögð geta ráðist þar. Ramaphosa sækist eftir endurkjöri sem flokksleiðtogi á landsfundi í aðdraganda forsetakosninga sem fara fram árið 2024. Skýrslan verður rædd á suðurafríska þinginu á þriðjudag. Þingheimur gæti mögulega greitt atkvæði um að kæra forsetann fyrir embættisbrot. Suður-Afríka Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Arthur Fraser, fyrrverandi yfirmaður suðurafrísku leyniþjónustunnar, sakaði Ramaphosa um að hafa reynt að leyna því að háum fjárhæðum af földu fé hefði verið stolið af búgarði hans árið 2020. Féð hafi meðal annars verið falið í húsgögnum. Forsetinn hefði gerst sekur um peningaþvætti og brot á gjaldeyrislögum. Þingnefnd sem rannsakaði ásakanirnar skilaði skýrslu sinni í dag en í henni var varpað fram spurningum um uppruna fjárins og hvers vegna Ramaphosa hefði ekki gefið það upp. Hagsmunaárekstrar hafi mögulega verið á milli viðskiptaumsvifa og opinberra starfa forsetans. Hann kunni að hafa brotið lög gegn spillingu, að sögn AP-fréttatstofunnar. Ramaphosa heldur því fram að féð hafi verið ágóða af sölu dýra á búgarðinum. Þrátt fyrir það hefur stjórnarandstaðan og andstæðingar hans innan Afríska þjóðarráðsins (ANC) krafist þess að segi af sér vegna málsins. Framkvæmdastjórn ANC ætlar að funda um málið í kvöld og eru örlög forsetans sögð geta ráðist þar. Ramaphosa sækist eftir endurkjöri sem flokksleiðtogi á landsfundi í aðdraganda forsetakosninga sem fara fram árið 2024. Skýrslan verður rædd á suðurafríska þinginu á þriðjudag. Þingheimur gæti mögulega greitt atkvæði um að kæra forsetann fyrir embættisbrot.
Suður-Afríka Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira