Skoða að færa Rokksafnið úr Hljómahöllinni Bjarki Sigurðsson skrifar 30. nóvember 2022 13:49 Rokksafn Íslands er sem stendur staðsett í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Visit Reykjanes Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ skoða nú hvort færa eigi bókasafn bæjarins í aðstöðu Rokksafnsins í Hljómahöllinni. Hugmyndin er liður í því að Hljómahöll verði menningarhús Reykjanesbæjar til framtíðar. Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar sem fram fór í síðustu viku var minnisblað um þetta lagt fram. Kjartani Má Kjartanssyni, bæjarstjóra Reykjanesbæjar, er falið að vinna áfram í málinu og kanna hugsanlegan kostnað við verkefnið. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar.Vísir/Egill „Hugmyndin gengur út á að kanna hvort það sé gáfulegt að nota þetta húsnæði undir bókasafnið sem er í húsnæðisvandræðum. Við erum bara að kanna það núna, það er ekki búið að taka neina ákvörðun,“ segir Kjartan í samtali við fréttastofu. Hann segir að Rokksafnið yrði sett í geymslu ef hugmyndin yrði framkvæmd og því fundinn annars staður. Sem stendur er bókasafnið í ráðhúsi bæjarins en starfsemi safnsins er orðin víðtækari og þarfnast meira pláss. Verði bókasafnið flutt myndi bæjarskrifstofan nýta gamla húsnæðið. Í fundargerð bæjarráðs segir að þetta sé liður í því að gera Hljómahöll að menningarhúsi Reykjanesbæjar til framtíðar. Sem stendur er þar, ásamt Rokksafninu, starfræktur tónlistarskóli og félagsheimilið Stapi. Reykjanesbær Menning Söfn Sveitarstjórnarmál Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar sem fram fór í síðustu viku var minnisblað um þetta lagt fram. Kjartani Má Kjartanssyni, bæjarstjóra Reykjanesbæjar, er falið að vinna áfram í málinu og kanna hugsanlegan kostnað við verkefnið. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar.Vísir/Egill „Hugmyndin gengur út á að kanna hvort það sé gáfulegt að nota þetta húsnæði undir bókasafnið sem er í húsnæðisvandræðum. Við erum bara að kanna það núna, það er ekki búið að taka neina ákvörðun,“ segir Kjartan í samtali við fréttastofu. Hann segir að Rokksafnið yrði sett í geymslu ef hugmyndin yrði framkvæmd og því fundinn annars staður. Sem stendur er bókasafnið í ráðhúsi bæjarins en starfsemi safnsins er orðin víðtækari og þarfnast meira pláss. Verði bókasafnið flutt myndi bæjarskrifstofan nýta gamla húsnæðið. Í fundargerð bæjarráðs segir að þetta sé liður í því að gera Hljómahöll að menningarhúsi Reykjanesbæjar til framtíðar. Sem stendur er þar, ásamt Rokksafninu, starfræktur tónlistarskóli og félagsheimilið Stapi.
Reykjanesbær Menning Söfn Sveitarstjórnarmál Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira