Dagskráin í dag: Lygilegur laugardagur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2022 06:00 Dramadrottningarnar í Brooklyn Nets eiga leik í NBA í kvöld. Getty/Elsa Það er svo sannarlega mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Alls eru þrettán (13) beinar útsendingar á dagskrá. Stöð 2 Sport Klukkan 13.45 hefst bein útsending frá Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tekur á móti Gróttu í Olís deild karla í handbolta. Klukkan 15.45 er komið að Suðurlandsslag ÍBV og Selfoss í Olís deild kvenna. Klukkan 19.15 er bein útsending frá stærsta boxmóti ársins ICEBOX á dagskrá. Mótið fer fram í Kaplakrika þar sem fremsta hnefaleikafólk landsins keppir við sterkt lið boxara frá Noregi. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 hefst leikur toppliðs Napoli og Udinese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.50 er komið að Þóri Jóhanni Helgasyni og félögum í Lecce en þeir heimsækja Sampdoria. Klukkan 21.00 er komið að leik Los Angeles Clippers og Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11.00 hefst Aramco Team Series – Jeddah mótið í golf Það er hluti af LET mótaröðinni. Klukkan 19.35 er leikur Bologna og Sassuolo í Serie A á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.00 hefst Nedbank Golf Challenge mótið í golfi. Það er hluti af DB World mótaröðinni. Klukkan 15.00 hefst Pelican Women´s Championship mótið í golfi. Það er hluti af LPGA mótaröðinni. Klukkan 18.00 hefst Opna Houston mótið í golfi. Það er hluti af PGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 er leikur Stjörnunnar og Hauka í Olís deild kvenna á dagskrá. Stöð 2 Esport Klukkan 11.00 er Stjórinn á dagskrá. Í Stjóranum mætast Hjálmar Örn og Óli Jóels í Football Manager og berjast þar um hvor lendir ofar í 4. deildinni á Englandi. Stjórarnir verða settir undir tímapressu og þurfa að taka allskyns fjölbreyttar áskoranir. Dagskráin í dag Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13.45 hefst bein útsending frá Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tekur á móti Gróttu í Olís deild karla í handbolta. Klukkan 15.45 er komið að Suðurlandsslag ÍBV og Selfoss í Olís deild kvenna. Klukkan 19.15 er bein útsending frá stærsta boxmóti ársins ICEBOX á dagskrá. Mótið fer fram í Kaplakrika þar sem fremsta hnefaleikafólk landsins keppir við sterkt lið boxara frá Noregi. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 hefst leikur toppliðs Napoli og Udinese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.50 er komið að Þóri Jóhanni Helgasyni og félögum í Lecce en þeir heimsækja Sampdoria. Klukkan 21.00 er komið að leik Los Angeles Clippers og Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11.00 hefst Aramco Team Series – Jeddah mótið í golf Það er hluti af LET mótaröðinni. Klukkan 19.35 er leikur Bologna og Sassuolo í Serie A á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.00 hefst Nedbank Golf Challenge mótið í golfi. Það er hluti af DB World mótaröðinni. Klukkan 15.00 hefst Pelican Women´s Championship mótið í golfi. Það er hluti af LPGA mótaröðinni. Klukkan 18.00 hefst Opna Houston mótið í golfi. Það er hluti af PGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 er leikur Stjörnunnar og Hauka í Olís deild kvenna á dagskrá. Stöð 2 Esport Klukkan 11.00 er Stjórinn á dagskrá. Í Stjóranum mætast Hjálmar Örn og Óli Jóels í Football Manager og berjast þar um hvor lendir ofar í 4. deildinni á Englandi. Stjórarnir verða settir undir tímapressu og þurfa að taka allskyns fjölbreyttar áskoranir.
Dagskráin í dag Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Sjá meira