Landsmenn gráta Svala og sumir óttast það versta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. nóvember 2022 14:42 Svalafernan rann út í október árið 1986, sama mánuð og leiðtogafundurinn í Höfða fór fram. Hrafnhildur Ævarsdóttir Ávaxtasafinn Svali er allur, ef svo má segja. Það virðast vera ein stærstu tíðindi dagsins ef marka má viðbrögð landsmanna á samfélagsmiðlum við tíðindunum. Sumir minnast blás Ópals og Frissa fríska við þessi tímamót. Aðrir velta upp hvaða vörur gætu horfið af markaði. Svali, í ólíkum búningum, hefur notið vinsælda hér á landi í rúmlega fjörutíu ár. Eitthvað virðast vinsældirnar hafa dalað í sölu því varan er ekki nógu vinsæl til að halda áfram að framleiða hana. Tíðindin hafa farið öfugt ofan í fjölmarga landsmenn og margir tjáð sig um málið á Twitter og Facebook. Sigurður Mikael hjá Unicef er með ráð undir rifi hverju. Svona áður en þið klúðrið þessu. Hendið Svala í retro umbúðirnar í "takmarkaðan tíma" fyrir nostalgíukynslóðirnar og horfið á hillurnar tæmast! 📈 pic.twitter.com/L17mRgG00E— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) November 9, 2022 Svali, eða Kul, lifir enn góðu lífi í Noregi. Kuli lifir í Noregi. RIP Svali pic.twitter.com/sgmHsD71wp— Pool Boy No Fantasy (@Trappist_Dreng) November 9, 2022 María Björk finnur annan vinkil á stóra Svala málinu og hugsar til tannlækna. Þeir hljóti að fagna að sykurvara fari af markaði. Tannlæknar landsins hljóta syrgja brotthvarf Svalans, fátt sem hefur herjað jafn hressilega á glerunginn hjá manni sem barn eins og sykraður svali— María Björk (@baragrin) November 9, 2022 Inga talar á svipuðum nótum. Ég, ógeðslegt menningarlegt afstyrmi, myndi ekki einu sinni blikna ef að Coca Cola væri hætt í framleiðslu. Svali? Burt með þetta. Nocco orkuelixír? Í vaskinn með þetta. Fiskisafi, eða svokallað Collab? Nei þakka þér fyrir.Ég vil bara kranavatn, helst með smá hitaveitubragði :)— Inga mandarínustelpa (@Ingaboogie) November 9, 2022 Hvað næst? Svali er bara fyrsta fórnarlamb papparöranna. Kókómjólkin er næst...— Sigurður Rúnar (@SigRunars) November 9, 2022 Sumir muna enn hvar þeir voru staddir þegar Sítrónusvali var tekinn af markaði. Í mínum huga hætti þetta að vera til þegar sítrónu Svali fór af markaði— Þórarinn Hjálmarsson CM!OB (@thorarinnh) November 9, 2022 Það er ekki bara Svali sem landsmenn syrgja. Blár Ópal er farinn yfir móðuna miklu. Nú verða Svali og blár Opal saman á ný 🥲🙏 pic.twitter.com/oJ4YQo6nFd— Aldís Coquillon 🇺🇦 (@aldis_asgeirs) November 9, 2022 Ólöf Hugrún var enn að jafna sig á brotthvarfi sykurlauss Svala. Ég er ennþá reið yfir að sykurskertur epla-Svali hætti í framleiðslu en HÆTTIÐ NÚ ALVEG! https://t.co/1JxnvxU9db— Ólöf Hugrún (@olofhugrun) November 9, 2022 Lobba hefur áhyggjur af því að Kókómjólkin verði næst. Hi-C, Aquarius, Skólajogúrt og núna Svali....Eins gott að Klói verði látinn vera! Ég mun hlekkja mig við eitthvað ef þeir koma nálægt honum!— Lobba (@Lobbsterinn) November 9, 2022 Kókómjólkin hjá MS lifir enn góðu lífi. Kötturinn Klói hefur þó tekið töluverðum breytingum í gegnum árin. Hver man ekki eftir Blöndu? Skítt með Svala, við hættum að vera samfélag þegar Blöndu var cancellað pic.twitter.com/R486fLoj65— Haukur Heiðar (@haukurh) November 9, 2022 Og Frissa fríska? pic.twitter.com/vdnVlYB6C5— Hrafn Kristjánsson 🇺🇦 (@ravenk72) November 9, 2022 Líklega muna færri eftir epla Jóga. pic.twitter.com/I85MVm81Dh— e18n (@e18n) November 9, 2022 Allir þessir drykkir heyra sögunni til. Svo ekki sé minnst á Trópí og Garp. Gummi Jör fatahönnuður tekur tíðindi dagsins á sig. Einhver hlýtur að þurfa að axla ábyrgð. Salan hrundi eftir að ég hætti að drekka (var alltaf að drekka svala í vodka)— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) November 9, 2022 Foreldrar eru sumir hverjir áhyggjufullir að þurfa að bera börnum sínum tíðindin. Hætta framleiðslu á Svala!! Pant ekki að segja syni mínum frá þessu 🥲😿https://t.co/POfVp5prp6— Birta Guðmundsdóttir 🇺🇦 (@BirtaGudmundss) November 9, 2022 Anna Lára vill safna undirskriftum og beita þrýstingi. Bjarga Svalanum. Ég ætla að safna undirskriftum um að halda áfram að framleiða Svala whos with me— Anna Lára Grétarsdóttir (@annalaraginger) November 9, 2022 Undirskriftasöfnun vegna þess virðist þegar hafin. Tímamót Grín og gaman Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
Svali, í ólíkum búningum, hefur notið vinsælda hér á landi í rúmlega fjörutíu ár. Eitthvað virðast vinsældirnar hafa dalað í sölu því varan er ekki nógu vinsæl til að halda áfram að framleiða hana. Tíðindin hafa farið öfugt ofan í fjölmarga landsmenn og margir tjáð sig um málið á Twitter og Facebook. Sigurður Mikael hjá Unicef er með ráð undir rifi hverju. Svona áður en þið klúðrið þessu. Hendið Svala í retro umbúðirnar í "takmarkaðan tíma" fyrir nostalgíukynslóðirnar og horfið á hillurnar tæmast! 📈 pic.twitter.com/L17mRgG00E— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) November 9, 2022 Svali, eða Kul, lifir enn góðu lífi í Noregi. Kuli lifir í Noregi. RIP Svali pic.twitter.com/sgmHsD71wp— Pool Boy No Fantasy (@Trappist_Dreng) November 9, 2022 María Björk finnur annan vinkil á stóra Svala málinu og hugsar til tannlækna. Þeir hljóti að fagna að sykurvara fari af markaði. Tannlæknar landsins hljóta syrgja brotthvarf Svalans, fátt sem hefur herjað jafn hressilega á glerunginn hjá manni sem barn eins og sykraður svali— María Björk (@baragrin) November 9, 2022 Inga talar á svipuðum nótum. Ég, ógeðslegt menningarlegt afstyrmi, myndi ekki einu sinni blikna ef að Coca Cola væri hætt í framleiðslu. Svali? Burt með þetta. Nocco orkuelixír? Í vaskinn með þetta. Fiskisafi, eða svokallað Collab? Nei þakka þér fyrir.Ég vil bara kranavatn, helst með smá hitaveitubragði :)— Inga mandarínustelpa (@Ingaboogie) November 9, 2022 Hvað næst? Svali er bara fyrsta fórnarlamb papparöranna. Kókómjólkin er næst...— Sigurður Rúnar (@SigRunars) November 9, 2022 Sumir muna enn hvar þeir voru staddir þegar Sítrónusvali var tekinn af markaði. Í mínum huga hætti þetta að vera til þegar sítrónu Svali fór af markaði— Þórarinn Hjálmarsson CM!OB (@thorarinnh) November 9, 2022 Það er ekki bara Svali sem landsmenn syrgja. Blár Ópal er farinn yfir móðuna miklu. Nú verða Svali og blár Opal saman á ný 🥲🙏 pic.twitter.com/oJ4YQo6nFd— Aldís Coquillon 🇺🇦 (@aldis_asgeirs) November 9, 2022 Ólöf Hugrún var enn að jafna sig á brotthvarfi sykurlauss Svala. Ég er ennþá reið yfir að sykurskertur epla-Svali hætti í framleiðslu en HÆTTIÐ NÚ ALVEG! https://t.co/1JxnvxU9db— Ólöf Hugrún (@olofhugrun) November 9, 2022 Lobba hefur áhyggjur af því að Kókómjólkin verði næst. Hi-C, Aquarius, Skólajogúrt og núna Svali....Eins gott að Klói verði látinn vera! Ég mun hlekkja mig við eitthvað ef þeir koma nálægt honum!— Lobba (@Lobbsterinn) November 9, 2022 Kókómjólkin hjá MS lifir enn góðu lífi. Kötturinn Klói hefur þó tekið töluverðum breytingum í gegnum árin. Hver man ekki eftir Blöndu? Skítt með Svala, við hættum að vera samfélag þegar Blöndu var cancellað pic.twitter.com/R486fLoj65— Haukur Heiðar (@haukurh) November 9, 2022 Og Frissa fríska? pic.twitter.com/vdnVlYB6C5— Hrafn Kristjánsson 🇺🇦 (@ravenk72) November 9, 2022 Líklega muna færri eftir epla Jóga. pic.twitter.com/I85MVm81Dh— e18n (@e18n) November 9, 2022 Allir þessir drykkir heyra sögunni til. Svo ekki sé minnst á Trópí og Garp. Gummi Jör fatahönnuður tekur tíðindi dagsins á sig. Einhver hlýtur að þurfa að axla ábyrgð. Salan hrundi eftir að ég hætti að drekka (var alltaf að drekka svala í vodka)— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) November 9, 2022 Foreldrar eru sumir hverjir áhyggjufullir að þurfa að bera börnum sínum tíðindin. Hætta framleiðslu á Svala!! Pant ekki að segja syni mínum frá þessu 🥲😿https://t.co/POfVp5prp6— Birta Guðmundsdóttir 🇺🇦 (@BirtaGudmundss) November 9, 2022 Anna Lára vill safna undirskriftum og beita þrýstingi. Bjarga Svalanum. Ég ætla að safna undirskriftum um að halda áfram að framleiða Svala whos with me— Anna Lára Grétarsdóttir (@annalaraginger) November 9, 2022 Undirskriftasöfnun vegna þess virðist þegar hafin.
Tímamót Grín og gaman Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira