Segir glæsta framtíð bíða danska táningsins Sindri Sverrisson skrifar 7. nóvember 2022 13:40 Holger Rune segist aldrei hafa verið eins stressaður eins og í úrslitaleiknum og fagnaði gríðarlega þegar hann vann. Getty/Mustafa Yalcin „Ég er ofurstoltur af sjálfum mér,“ sagði hinn 19 ára gamli Dani, Holger Rune, eftir að hafa sigrað sjálfan Novak Djokovic í úrslitaleik ATP Masters 1000 mótsins í París um helgina. Rune tapaði fyrsta setti 6-3 en vann svo 6-3 og 7-5. Hann tryggði sér ekki bara sigur á mótinu og gegn einni stærstu tennisstjörnu sögunnar, heldur einnig sæti á meðal tíu efstu manna á heimslista og yfir 120 milljónir króna í verðlaunafé. Djokovic sparaði ekki hrósið í garð Rune eftir tapið. „Miklar hamingjuóskir til Holger Rune og alls hópsins á bakvið þig. Þú hefur átt frábæra viku og átt skilið að vinna titilinn,“ sagði Djokovic. „Ég er ekki ánægður með að þú skyldir vinna mig en mér fannst þú eiga það skilið. Ég er afar hrifinn af persónuleikanum þínum og þín bíður glæst framtíð,“ sagði Djokovic. Það fór vel á með Novak Djokovic og Holger Rune eftir úrslitaleikinn í París.Getty/Mustafa Yalcin „Afsakið, hvað?!“ Rune er núna fyrsti varamaður inn í átta manna úrslitakeppnina sem markar lok keppnistímabilsins á ATP-mótaröðinni, þar sem aðeins bestu tennisspilarar heims keppa. „Mér líður stórkostlega,“ sagði Rune sem kvaðst þó aldrei hafa verið eins taugastrekktur eins og í úrslitaleiknum. „Það er besta tilfinning sem ég hef fundið að vera fyrsti varamaður inn í lokaúrslitin. Ef þið hefðuð sagt mér það fyrir fjórum vikum að ég myndi komast í hóp tíu bestu í heiminum, og vera fyrsti varamaður inn í lokaúrslitin, þá hefði ég bara sagt: „Afsakið, hvað?!“ Rune þarf þó núna að treysta á að einhver af þeim átta keppendum sem hafa tryggt sér sæti í úrslitakeppninni dragi sig úr keppni og samkvæmt frétt TV2 í Danmörku er það ekki ósennilegt. Tennis Danmörk Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Sjá meira
Rune tapaði fyrsta setti 6-3 en vann svo 6-3 og 7-5. Hann tryggði sér ekki bara sigur á mótinu og gegn einni stærstu tennisstjörnu sögunnar, heldur einnig sæti á meðal tíu efstu manna á heimslista og yfir 120 milljónir króna í verðlaunafé. Djokovic sparaði ekki hrósið í garð Rune eftir tapið. „Miklar hamingjuóskir til Holger Rune og alls hópsins á bakvið þig. Þú hefur átt frábæra viku og átt skilið að vinna titilinn,“ sagði Djokovic. „Ég er ekki ánægður með að þú skyldir vinna mig en mér fannst þú eiga það skilið. Ég er afar hrifinn af persónuleikanum þínum og þín bíður glæst framtíð,“ sagði Djokovic. Það fór vel á með Novak Djokovic og Holger Rune eftir úrslitaleikinn í París.Getty/Mustafa Yalcin „Afsakið, hvað?!“ Rune er núna fyrsti varamaður inn í átta manna úrslitakeppnina sem markar lok keppnistímabilsins á ATP-mótaröðinni, þar sem aðeins bestu tennisspilarar heims keppa. „Mér líður stórkostlega,“ sagði Rune sem kvaðst þó aldrei hafa verið eins taugastrekktur eins og í úrslitaleiknum. „Það er besta tilfinning sem ég hef fundið að vera fyrsti varamaður inn í lokaúrslitin. Ef þið hefðuð sagt mér það fyrir fjórum vikum að ég myndi komast í hóp tíu bestu í heiminum, og vera fyrsti varamaður inn í lokaúrslitin, þá hefði ég bara sagt: „Afsakið, hvað?!“ Rune þarf þó núna að treysta á að einhver af þeim átta keppendum sem hafa tryggt sér sæti í úrslitakeppninni dragi sig úr keppni og samkvæmt frétt TV2 í Danmörku er það ekki ósennilegt.
Tennis Danmörk Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Sjá meira