Íslandsóvinurinn dæmir hjá Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2022 11:15 Stúlkan sem starir á skjáinn. vísir/vilhelm Franski dómarinn Stéphanie Frappart er greinilega í meiri metum hjá dómaranefnd UEFA en Íslendingum því henni hefur verið úthlutað stórum leik í Meistaradeild Evrópu. Íslendingar sameinuðust í andúð sinni á Frappart eftir slaka frammistöðu hennar í umspilsleik Portúgals og Íslands um sæti á HM 2023. Hún dæmdi mark af íslenska liðinu og svo vítaspyrnu á Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur. Frappart rak hana einnig af velli. Seinna dæmdi hún annað víti á Ísland en sneri þeim dómi við. Þótt Frappart hafi ekki átt sinn besta dag í Portúgal fyrr í þessum mánuði er hún almennt talin besti kvendómari heims. Hún hefur dæmt stóra leiki í karlaboltanum, meðal annars Ofurbikar Evrópu 2019 þar sem Liverpool sigraði Chelsea eftir vítaspyrnukeppni. Frappart varð fyrst kvenna til að dæma í Meistaradeild karla þegar hún dæmdi leik Juventus og Dynamo Kiev 2. desember 2020. Frappart dæmir einnig í Meistaradeildinni á miðvikudaginn þegar Real Madrid tekur á móti Celtic á Santiago Bernabéu í F-riðli. Madrídingar eru í efsta sæti riðilsins en skosku meistararnir í því neðsta og eiga ekki lengur möguleika á að komast áfram, hvað þá í Evrópudeildina. Stéphanie Frappart will be the referee in charge of our match @CelticFC.#UCL pic.twitter.com/3yE0Ut1XOj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) October 31, 2022 Ekki vantar verkefnin hjá Frappart á næstunni því hún er á leið til Katar þar sem hún dæmir á HM karla, fyrst kvenna. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Íslendingar sameinuðust í andúð sinni á Frappart eftir slaka frammistöðu hennar í umspilsleik Portúgals og Íslands um sæti á HM 2023. Hún dæmdi mark af íslenska liðinu og svo vítaspyrnu á Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur. Frappart rak hana einnig af velli. Seinna dæmdi hún annað víti á Ísland en sneri þeim dómi við. Þótt Frappart hafi ekki átt sinn besta dag í Portúgal fyrr í þessum mánuði er hún almennt talin besti kvendómari heims. Hún hefur dæmt stóra leiki í karlaboltanum, meðal annars Ofurbikar Evrópu 2019 þar sem Liverpool sigraði Chelsea eftir vítaspyrnukeppni. Frappart varð fyrst kvenna til að dæma í Meistaradeild karla þegar hún dæmdi leik Juventus og Dynamo Kiev 2. desember 2020. Frappart dæmir einnig í Meistaradeildinni á miðvikudaginn þegar Real Madrid tekur á móti Celtic á Santiago Bernabéu í F-riðli. Madrídingar eru í efsta sæti riðilsins en skosku meistararnir í því neðsta og eiga ekki lengur möguleika á að komast áfram, hvað þá í Evrópudeildina. Stéphanie Frappart will be the referee in charge of our match @CelticFC.#UCL pic.twitter.com/3yE0Ut1XOj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) October 31, 2022 Ekki vantar verkefnin hjá Frappart á næstunni því hún er á leið til Katar þar sem hún dæmir á HM karla, fyrst kvenna.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira