Íslandsóvinurinn dæmir hjá Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2022 11:15 Stúlkan sem starir á skjáinn. vísir/vilhelm Franski dómarinn Stéphanie Frappart er greinilega í meiri metum hjá dómaranefnd UEFA en Íslendingum því henni hefur verið úthlutað stórum leik í Meistaradeild Evrópu. Íslendingar sameinuðust í andúð sinni á Frappart eftir slaka frammistöðu hennar í umspilsleik Portúgals og Íslands um sæti á HM 2023. Hún dæmdi mark af íslenska liðinu og svo vítaspyrnu á Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur. Frappart rak hana einnig af velli. Seinna dæmdi hún annað víti á Ísland en sneri þeim dómi við. Þótt Frappart hafi ekki átt sinn besta dag í Portúgal fyrr í þessum mánuði er hún almennt talin besti kvendómari heims. Hún hefur dæmt stóra leiki í karlaboltanum, meðal annars Ofurbikar Evrópu 2019 þar sem Liverpool sigraði Chelsea eftir vítaspyrnukeppni. Frappart varð fyrst kvenna til að dæma í Meistaradeild karla þegar hún dæmdi leik Juventus og Dynamo Kiev 2. desember 2020. Frappart dæmir einnig í Meistaradeildinni á miðvikudaginn þegar Real Madrid tekur á móti Celtic á Santiago Bernabéu í F-riðli. Madrídingar eru í efsta sæti riðilsins en skosku meistararnir í því neðsta og eiga ekki lengur möguleika á að komast áfram, hvað þá í Evrópudeildina. Stéphanie Frappart will be the referee in charge of our match @CelticFC.#UCL pic.twitter.com/3yE0Ut1XOj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) October 31, 2022 Ekki vantar verkefnin hjá Frappart á næstunni því hún er á leið til Katar þar sem hún dæmir á HM karla, fyrst kvenna. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM með sterkum sigri gegn Tyrklandi Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Íslendingar sameinuðust í andúð sinni á Frappart eftir slaka frammistöðu hennar í umspilsleik Portúgals og Íslands um sæti á HM 2023. Hún dæmdi mark af íslenska liðinu og svo vítaspyrnu á Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur. Frappart rak hana einnig af velli. Seinna dæmdi hún annað víti á Ísland en sneri þeim dómi við. Þótt Frappart hafi ekki átt sinn besta dag í Portúgal fyrr í þessum mánuði er hún almennt talin besti kvendómari heims. Hún hefur dæmt stóra leiki í karlaboltanum, meðal annars Ofurbikar Evrópu 2019 þar sem Liverpool sigraði Chelsea eftir vítaspyrnukeppni. Frappart varð fyrst kvenna til að dæma í Meistaradeild karla þegar hún dæmdi leik Juventus og Dynamo Kiev 2. desember 2020. Frappart dæmir einnig í Meistaradeildinni á miðvikudaginn þegar Real Madrid tekur á móti Celtic á Santiago Bernabéu í F-riðli. Madrídingar eru í efsta sæti riðilsins en skosku meistararnir í því neðsta og eiga ekki lengur möguleika á að komast áfram, hvað þá í Evrópudeildina. Stéphanie Frappart will be the referee in charge of our match @CelticFC.#UCL pic.twitter.com/3yE0Ut1XOj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) October 31, 2022 Ekki vantar verkefnin hjá Frappart á næstunni því hún er á leið til Katar þar sem hún dæmir á HM karla, fyrst kvenna.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM með sterkum sigri gegn Tyrklandi Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM með sterkum sigri gegn Tyrklandi Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM með sterkum sigri gegn Tyrklandi Körfubolti