Drengurinn fannst sofandi í strætó Árni Sæberg skrifar 28. október 2022 19:48 Sporhundar eru meðal þeirra sem kallaðir hafa verið út í leitina. Vísir/Vilhelm Allt tiltækt lið björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í kvöld í leit að sjö ára dreng í Hafnarfirði. Allt fór vel að lokum þegar drengurinn fannst sofandi um borð í strætó. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að drengsins hafi verið saknað frá því upp úr 16 í dag þegar hann kom ekki af íþróttaæfingu í Kaplakrika með hefðbundnum hætti þegar faðir hans kom að sækja hann. Þá hafi lögregla verið kölluð til og reglubundin eftirgrennslan hennar hafist og þegar drengurinn fannst ekki hafi verið ákveðið að lýsa eftir honum um klukkan 19. Verið hafi verið að vinna í tilkynningu um leitina þegar hann fannst sofandi í strætisvagni klukkan 19:52. Karen Ósk Lárusdóttir, verkefnastjóri aðgerðamála hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu, staðfesti í samtali við Vísi að allt tiltækt lið björgunarsveita hefði verið kallað út. Hún sagði um klukkan hálf átta leitina vera skammt á veg komna og verið væri að kalla út mannskap. Þó hafi nokkrir leitarhópar komnir af stað, þar á meðal hópur sporhunda. „Við köllum alltaf út fleiri en færri þegar börn eiga í hlut,“ sagði Karen Ósk í samtali við Vísi. Fréttin hefur verið uppfærð. Björgunarsveitir Hafnarfjörður Lögreglumál Strætó Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Sjá meira
Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að drengsins hafi verið saknað frá því upp úr 16 í dag þegar hann kom ekki af íþróttaæfingu í Kaplakrika með hefðbundnum hætti þegar faðir hans kom að sækja hann. Þá hafi lögregla verið kölluð til og reglubundin eftirgrennslan hennar hafist og þegar drengurinn fannst ekki hafi verið ákveðið að lýsa eftir honum um klukkan 19. Verið hafi verið að vinna í tilkynningu um leitina þegar hann fannst sofandi í strætisvagni klukkan 19:52. Karen Ósk Lárusdóttir, verkefnastjóri aðgerðamála hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu, staðfesti í samtali við Vísi að allt tiltækt lið björgunarsveita hefði verið kallað út. Hún sagði um klukkan hálf átta leitina vera skammt á veg komna og verið væri að kalla út mannskap. Þó hafi nokkrir leitarhópar komnir af stað, þar á meðal hópur sporhunda. „Við köllum alltaf út fleiri en færri þegar börn eiga í hlut,“ sagði Karen Ósk í samtali við Vísi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Björgunarsveitir Hafnarfjörður Lögreglumál Strætó Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Sjá meira