Ráðin framkvæmdastjóri Loftslagsráðs Atli Ísleifsson skrifar 27. október 2022 11:21 Þórunn Wolfram Pétursdóttir. Stjr Þórunn Wolfram Pétursdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Loftslagsráðs. Hún er starfandi sviðsstjóri hjá Landgræðslunni og hefur verið staðgengill landgræðslustjóra. Þórunn mun hefja störf hjá Loftslagsráði í byrjun næsta árs. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hafi ákveðið að efla starfsemi Loftslagsráðs með því að leggja til aukið fjármagn í fjárlagafrumvarpi 2023 til ráðsins. Jafnframt verði stofnað sérstakt opinbert félag um starfsemi þess. „Þórunn Wolfram Pétursdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri og hefur hún störf hjá Loftslagsráði 1. janúar 2023. Hún hefur doktorsgráðu í umhverfisfræðum frá Landbúnaðarháskóla Íslands og er starfandi sviðsstjóri hjá Landgræðslunni og staðgengill Landgræðslustjóra. Þá gegndi Þórunn starfi aðstoðarmanns þáverandi umhverfis- og auðlindaráðherra árið 2017. Loftslagsráð starfar á grundvelli laga um loftslagsmál og er skipað fulltrúum sveitarfélaga, launþega, neytenda, viðskipta- og atvinnulífs, bænda, háskólasamfélagsins, umhverfisverndarsamtaka og ungs fólks. Formaður og varaformaður, sem eru skipaðir af umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra án tilnefningar, eru þau Halldór Þorgeirsson plöntulífeðlisfræðingur og Brynhildur Davíðsdóttir prófessor í umhverfis- og auðlindafræði. Ráðið skal samkvæmt lögum vera sjálfstætt í störfum sínum og veita stjórnvöldum aðhald og faglega ráðgjöf,“ segir í tilkynningunni. Stjórnsýsla Loftslagsmál Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Þau sóttu um stöðu framkvæmdastjóra Loftslagsráðs Alls sóttu 25 um stöðu framkvæmdastjóra Loftslagsráðs sem auglýst var laus til umsóknar í júlí síðastliðinn. Í hópi umsækjenda eru meðal annars fyrrverandi þingmaður og sveitarstjórar. 16. september 2022 14:44 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hafi ákveðið að efla starfsemi Loftslagsráðs með því að leggja til aukið fjármagn í fjárlagafrumvarpi 2023 til ráðsins. Jafnframt verði stofnað sérstakt opinbert félag um starfsemi þess. „Þórunn Wolfram Pétursdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri og hefur hún störf hjá Loftslagsráði 1. janúar 2023. Hún hefur doktorsgráðu í umhverfisfræðum frá Landbúnaðarháskóla Íslands og er starfandi sviðsstjóri hjá Landgræðslunni og staðgengill Landgræðslustjóra. Þá gegndi Þórunn starfi aðstoðarmanns þáverandi umhverfis- og auðlindaráðherra árið 2017. Loftslagsráð starfar á grundvelli laga um loftslagsmál og er skipað fulltrúum sveitarfélaga, launþega, neytenda, viðskipta- og atvinnulífs, bænda, háskólasamfélagsins, umhverfisverndarsamtaka og ungs fólks. Formaður og varaformaður, sem eru skipaðir af umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra án tilnefningar, eru þau Halldór Þorgeirsson plöntulífeðlisfræðingur og Brynhildur Davíðsdóttir prófessor í umhverfis- og auðlindafræði. Ráðið skal samkvæmt lögum vera sjálfstætt í störfum sínum og veita stjórnvöldum aðhald og faglega ráðgjöf,“ segir í tilkynningunni.
Stjórnsýsla Loftslagsmál Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Þau sóttu um stöðu framkvæmdastjóra Loftslagsráðs Alls sóttu 25 um stöðu framkvæmdastjóra Loftslagsráðs sem auglýst var laus til umsóknar í júlí síðastliðinn. Í hópi umsækjenda eru meðal annars fyrrverandi þingmaður og sveitarstjórar. 16. september 2022 14:44 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Þau sóttu um stöðu framkvæmdastjóra Loftslagsráðs Alls sóttu 25 um stöðu framkvæmdastjóra Loftslagsráðs sem auglýst var laus til umsóknar í júlí síðastliðinn. Í hópi umsækjenda eru meðal annars fyrrverandi þingmaður og sveitarstjórar. 16. september 2022 14:44