Í langt gæsluvarðhald grunaður um atlögu gegn móður sinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. október 2022 13:26 Landsréttur úrskurðaði konuna í farbann, en héraðsdómur hafði áður úrskurðað konuna í gæsluvarðhald. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 31. mars næstkomandi. Hann er grunaður um að hafa veist að móður sinni með ofbeldi. Þetta kemur fram í úrskurði Landsréttar. Þar segir enn fremur gæsluvarðhaldið megi þó ekki standa lengur en þangað til niðurstaða fæst í áfrýjun mannsins á öðrum dómi, þar sem hann var dæmdur í tveggja ára fangelsi. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að maðurinn sé grunaður um að hafa veist að móður sinni með ofbeldi, tekið hana ítrekað hálstaki svo hún missti andann, sparkað í bringu hennar og veitt henni ýmis högg. Móðirin telur að atlaga mannsins hafi staðið yfir í um klukkustund. Segist hún hafa talið að hún væri að upplifa sína síðustu stund er sonur hennar hélt fyrir öndun hennar. Hringdi á prest sem grunaði að ekki væri allt með felldu Fram kemur í úrskurðinum að maðurinn hafi hringt á prest sem hafi grunað að ekki væri allt með felldu. Presturinn hringdi á lögreglu sem kom á vettvang og handtók manninn. Í úrskurði Landsréttar segir að maðurinn hafi ítrekað sætt nálgunarbanni gagnvart foreldrum sínum. Hefur hann meðal annars hlotið dóm fyrir að hafa veist að föður sínum með hnífi. Var farið fram á að maðurinn yrði úrskurðaður í gæsluvarðhald til september á næsta ári. Landsréttur taldi þó hæfilegt að úrskurða manninn í gæsluvarðhald til 31. mars, en þó ekki lengur en þar til endanlegur dómur gengur í áðurnefndu dómsmáli. Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Þetta kemur fram í úrskurði Landsréttar. Þar segir enn fremur gæsluvarðhaldið megi þó ekki standa lengur en þangað til niðurstaða fæst í áfrýjun mannsins á öðrum dómi, þar sem hann var dæmdur í tveggja ára fangelsi. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að maðurinn sé grunaður um að hafa veist að móður sinni með ofbeldi, tekið hana ítrekað hálstaki svo hún missti andann, sparkað í bringu hennar og veitt henni ýmis högg. Móðirin telur að atlaga mannsins hafi staðið yfir í um klukkustund. Segist hún hafa talið að hún væri að upplifa sína síðustu stund er sonur hennar hélt fyrir öndun hennar. Hringdi á prest sem grunaði að ekki væri allt með felldu Fram kemur í úrskurðinum að maðurinn hafi hringt á prest sem hafi grunað að ekki væri allt með felldu. Presturinn hringdi á lögreglu sem kom á vettvang og handtók manninn. Í úrskurði Landsréttar segir að maðurinn hafi ítrekað sætt nálgunarbanni gagnvart foreldrum sínum. Hefur hann meðal annars hlotið dóm fyrir að hafa veist að föður sínum með hnífi. Var farið fram á að maðurinn yrði úrskurðaður í gæsluvarðhald til september á næsta ári. Landsréttur taldi þó hæfilegt að úrskurða manninn í gæsluvarðhald til 31. mars, en þó ekki lengur en þar til endanlegur dómur gengur í áðurnefndu dómsmáli.
Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira