Skæð fuglaflensa gengur enn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. október 2022 10:01 Fuglaflensa gengur enn í villtum fuglum hér á landi. Vísir/Vilhelm Skæð fuglaflensa gengur og greinist enn í villtum fuglum hér á landi. Meira en hálft ár er liðið síðan flensan fór að greinast í villtum fuglum hér á Íslandi en Matvælastofnun telur ekki tímabært að aflétta sóttvarnaaðgerðum sem eru í gildi vegna flensunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MAST. Fuglaflensufaraldur hefur gengið í Evrópu undanfarið ár og greinst í nær öllum ríkjum þess. Flensan greindist fyrst í villtum fuglum hér á landi í mars á þessu ári og var gripið strax til varúðarráðstafana vegna þessa. Fram kemur í tilkynningu MAST að nú í október hafi flestað tegundir farfugla yfirgefið landið og því séu nær aðeins þeir fuglar eftir hér sem halda hér til yfir veturinn. Þeir sjófuglar sem hafi orðið verst úti séu flestir komnir á sjó eða til annarra vetrardvalarstaða. Smithætta frá þeim hafi því minnkað en sé þó ekki yfir staðin. „Súlur halda sig að hluta til við strendur landsins yfir vetrartímann og mun skýrast með tímanum hvernig faraldurinn þróast í þeim, en mjög fáar ábendingar hafa borist í október frá almenningi um dauðar súlur.“ Þá segir að skæð fuglaflensa hafi nýverið greinst í svartbökum á Suðurnesjum en dauðsföllum hafi fjölgað í tegundinni í september. Það sé áhyggjuefni þar sem svartbakurinn er staðfugl og í hópum á þessum tíma árs með öðrum tegundum máva sem sömuleiðis dvelji hér allt árið. Því megi gera ráð fyrir áframhaldandi smithættu fyrir aðra villta fugla og alifugla út frá mávunum. „Einnig greindist skæð fuglaflensa í skúmum í september. Fjöldi máfa og skúma settust niður veikir á varðskip Landhelgisgæslunnar og drápust þar. Sýni voru tekin úr fjórum skúmum úr þessum hópi og greindist fuglaflensa í þeim öllum.“ Dýr Dýraheilbrigði Fuglar Tengdar fréttir Fuglaflensusmit viðvarandi í villtum fuglum Matvælastofnun (MAST) segir fuglaflensusmit enn vera viðvarandi í villtum fuglum og enn sé hætta á að smit berist yfir í alifugla. Dregið hefur úr tilkynningum um smit síðustu mánuði sem er þó ekki merki um að fuglaflensan sé að hverfa. 22. ágúst 2022 13:48 Dauðir fuglar eins og hráviði á vegum úti Þeir sem fara um þjóðvegi landsins komast ekki hjá því að taka eftir fuglum sem liggja steindauðir víðsvegar við vegi landsins. Árlega drepst óhemju mikið af fuglum eftir að á þá hefur verið keyrt, ekki síst á þessum tíma ársins. 6. ágúst 2022 09:07 Fjöldi tilkynninga vegna dauðra fugla Matvælastofnun eru enn að berast fjölmargar tilkynningar um dauða villtra fugla vegna fuglaflensunnar. 13. júní 2022 13:59 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá MAST. Fuglaflensufaraldur hefur gengið í Evrópu undanfarið ár og greinst í nær öllum ríkjum þess. Flensan greindist fyrst í villtum fuglum hér á landi í mars á þessu ári og var gripið strax til varúðarráðstafana vegna þessa. Fram kemur í tilkynningu MAST að nú í október hafi flestað tegundir farfugla yfirgefið landið og því séu nær aðeins þeir fuglar eftir hér sem halda hér til yfir veturinn. Þeir sjófuglar sem hafi orðið verst úti séu flestir komnir á sjó eða til annarra vetrardvalarstaða. Smithætta frá þeim hafi því minnkað en sé þó ekki yfir staðin. „Súlur halda sig að hluta til við strendur landsins yfir vetrartímann og mun skýrast með tímanum hvernig faraldurinn þróast í þeim, en mjög fáar ábendingar hafa borist í október frá almenningi um dauðar súlur.“ Þá segir að skæð fuglaflensa hafi nýverið greinst í svartbökum á Suðurnesjum en dauðsföllum hafi fjölgað í tegundinni í september. Það sé áhyggjuefni þar sem svartbakurinn er staðfugl og í hópum á þessum tíma árs með öðrum tegundum máva sem sömuleiðis dvelji hér allt árið. Því megi gera ráð fyrir áframhaldandi smithættu fyrir aðra villta fugla og alifugla út frá mávunum. „Einnig greindist skæð fuglaflensa í skúmum í september. Fjöldi máfa og skúma settust niður veikir á varðskip Landhelgisgæslunnar og drápust þar. Sýni voru tekin úr fjórum skúmum úr þessum hópi og greindist fuglaflensa í þeim öllum.“
Dýr Dýraheilbrigði Fuglar Tengdar fréttir Fuglaflensusmit viðvarandi í villtum fuglum Matvælastofnun (MAST) segir fuglaflensusmit enn vera viðvarandi í villtum fuglum og enn sé hætta á að smit berist yfir í alifugla. Dregið hefur úr tilkynningum um smit síðustu mánuði sem er þó ekki merki um að fuglaflensan sé að hverfa. 22. ágúst 2022 13:48 Dauðir fuglar eins og hráviði á vegum úti Þeir sem fara um þjóðvegi landsins komast ekki hjá því að taka eftir fuglum sem liggja steindauðir víðsvegar við vegi landsins. Árlega drepst óhemju mikið af fuglum eftir að á þá hefur verið keyrt, ekki síst á þessum tíma ársins. 6. ágúst 2022 09:07 Fjöldi tilkynninga vegna dauðra fugla Matvælastofnun eru enn að berast fjölmargar tilkynningar um dauða villtra fugla vegna fuglaflensunnar. 13. júní 2022 13:59 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Sjá meira
Fuglaflensusmit viðvarandi í villtum fuglum Matvælastofnun (MAST) segir fuglaflensusmit enn vera viðvarandi í villtum fuglum og enn sé hætta á að smit berist yfir í alifugla. Dregið hefur úr tilkynningum um smit síðustu mánuði sem er þó ekki merki um að fuglaflensan sé að hverfa. 22. ágúst 2022 13:48
Dauðir fuglar eins og hráviði á vegum úti Þeir sem fara um þjóðvegi landsins komast ekki hjá því að taka eftir fuglum sem liggja steindauðir víðsvegar við vegi landsins. Árlega drepst óhemju mikið af fuglum eftir að á þá hefur verið keyrt, ekki síst á þessum tíma ársins. 6. ágúst 2022 09:07
Fjöldi tilkynninga vegna dauðra fugla Matvælastofnun eru enn að berast fjölmargar tilkynningar um dauða villtra fugla vegna fuglaflensunnar. 13. júní 2022 13:59