Kjarnorkuárás Rússa yrði svarað af „bandalagi viljugra“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. október 2022 08:57 Tobias Ellwood segir menn nú standa frammi fyrir því að þurfa að gera upp við sig hvernig þeir ætla að bregðast við ef Rússar nota kjarnorkuvopn. Getty/Leon Neal Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir aðildarríki Nató munu bregðast við ef Rússar beita Svíþjóð eða Finnland einhvers konar þrýstingi eða ógnum áður en ríkin verða fullgild aðildarríki að bandalaginu. Ummælin lét Stoltenberg falla á blaðamannafundi með nýjum forsætisráðherra Svíþjóðar, Ulf Kristersson. Sagði hann algjörlega óhugsandi að bandalagið myndi ekki grípa inn í ef Rússar ógnuðu Svíum eða Finnum. Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, sagði í morgun að Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefði augljóslega gripið til þess ráðs að nota orkuskort og hungur sem vopn en honum hefði ekki tekist að splundra einingu Vesturlanda og myndi ekki ná hernaðartakmörkum sínum með því að skilja eftir sig sviðna jörð. Í ræðu á þýska þinginu sagði kanslarinn að Þjóðverjum hefði tekist að gera sig óháða orku frá Rússlandi en unnið væri að því að ná orkuverði niður með því að tryggja gas frá öðrum ríkjum. Tobias Ellwood, formaður varnarmálanefndar neðri deildar breska þingsins, sagði í viðtali við Sky News í morgun að menn stæðu nú frammi fyrir því að þurfa að gera það upp við sig hvernig þeir ætluðu að bregðast við ef Rússar notuðu kjarnorkuvopn. Það væri varla hægt að reiða sig á sameinuð viðbrögð Nató-ríkjanna, þar sem Tyrkir og Ungverjar myndu mótmæla en Rússum yrði svarað af „bandalagi viljugra“ ríkja. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Bretland NATO Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Sjá meira
Ummælin lét Stoltenberg falla á blaðamannafundi með nýjum forsætisráðherra Svíþjóðar, Ulf Kristersson. Sagði hann algjörlega óhugsandi að bandalagið myndi ekki grípa inn í ef Rússar ógnuðu Svíum eða Finnum. Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, sagði í morgun að Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefði augljóslega gripið til þess ráðs að nota orkuskort og hungur sem vopn en honum hefði ekki tekist að splundra einingu Vesturlanda og myndi ekki ná hernaðartakmörkum sínum með því að skilja eftir sig sviðna jörð. Í ræðu á þýska þinginu sagði kanslarinn að Þjóðverjum hefði tekist að gera sig óháða orku frá Rússlandi en unnið væri að því að ná orkuverði niður með því að tryggja gas frá öðrum ríkjum. Tobias Ellwood, formaður varnarmálanefndar neðri deildar breska þingsins, sagði í viðtali við Sky News í morgun að menn stæðu nú frammi fyrir því að þurfa að gera það upp við sig hvernig þeir ætluðu að bregðast við ef Rússar notuðu kjarnorkuvopn. Það væri varla hægt að reiða sig á sameinuð viðbrögð Nató-ríkjanna, þar sem Tyrkir og Ungverjar myndu mótmæla en Rússum yrði svarað af „bandalagi viljugra“ ríkja.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Bretland NATO Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Sjá meira