Kjarnorkuárás Rússa yrði svarað af „bandalagi viljugra“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. október 2022 08:57 Tobias Ellwood segir menn nú standa frammi fyrir því að þurfa að gera upp við sig hvernig þeir ætla að bregðast við ef Rússar nota kjarnorkuvopn. Getty/Leon Neal Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir aðildarríki Nató munu bregðast við ef Rússar beita Svíþjóð eða Finnland einhvers konar þrýstingi eða ógnum áður en ríkin verða fullgild aðildarríki að bandalaginu. Ummælin lét Stoltenberg falla á blaðamannafundi með nýjum forsætisráðherra Svíþjóðar, Ulf Kristersson. Sagði hann algjörlega óhugsandi að bandalagið myndi ekki grípa inn í ef Rússar ógnuðu Svíum eða Finnum. Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, sagði í morgun að Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefði augljóslega gripið til þess ráðs að nota orkuskort og hungur sem vopn en honum hefði ekki tekist að splundra einingu Vesturlanda og myndi ekki ná hernaðartakmörkum sínum með því að skilja eftir sig sviðna jörð. Í ræðu á þýska þinginu sagði kanslarinn að Þjóðverjum hefði tekist að gera sig óháða orku frá Rússlandi en unnið væri að því að ná orkuverði niður með því að tryggja gas frá öðrum ríkjum. Tobias Ellwood, formaður varnarmálanefndar neðri deildar breska þingsins, sagði í viðtali við Sky News í morgun að menn stæðu nú frammi fyrir því að þurfa að gera það upp við sig hvernig þeir ætluðu að bregðast við ef Rússar notuðu kjarnorkuvopn. Það væri varla hægt að reiða sig á sameinuð viðbrögð Nató-ríkjanna, þar sem Tyrkir og Ungverjar myndu mótmæla en Rússum yrði svarað af „bandalagi viljugra“ ríkja. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Bretland NATO Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Sjá meira
Ummælin lét Stoltenberg falla á blaðamannafundi með nýjum forsætisráðherra Svíþjóðar, Ulf Kristersson. Sagði hann algjörlega óhugsandi að bandalagið myndi ekki grípa inn í ef Rússar ógnuðu Svíum eða Finnum. Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, sagði í morgun að Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefði augljóslega gripið til þess ráðs að nota orkuskort og hungur sem vopn en honum hefði ekki tekist að splundra einingu Vesturlanda og myndi ekki ná hernaðartakmörkum sínum með því að skilja eftir sig sviðna jörð. Í ræðu á þýska þinginu sagði kanslarinn að Þjóðverjum hefði tekist að gera sig óháða orku frá Rússlandi en unnið væri að því að ná orkuverði niður með því að tryggja gas frá öðrum ríkjum. Tobias Ellwood, formaður varnarmálanefndar neðri deildar breska þingsins, sagði í viðtali við Sky News í morgun að menn stæðu nú frammi fyrir því að þurfa að gera það upp við sig hvernig þeir ætluðu að bregðast við ef Rússar notuðu kjarnorkuvopn. Það væri varla hægt að reiða sig á sameinuð viðbrögð Nató-ríkjanna, þar sem Tyrkir og Ungverjar myndu mótmæla en Rússum yrði svarað af „bandalagi viljugra“ ríkja.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Bretland NATO Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Sjá meira