Kara Saunders lætur CrossFit samtökin heyra það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2022 08:31 Kara Saunders með dóttur sinni Scotti. Instagram/@crossfitgames Ástralar eru stórveldi í CrossFit íþróttinni enda eiga þeir sexfaldan heimsmeistara í kvennaflokki, Tia-Clair Toomey-Orr. Ein af bestu CrossFit konunum í sögu þessa heimshluta er mjög ósátt með hlutskipti Ástralíu í nýrri undankeppni fyrir heimsleikana. Toomey-Orr er sú eina í sögunni, hvort sem um ræðir karla eða konur, sem hefur unnið sex heimsmeistaratitla. Hún hefur verið með mikla yfirburði síðustu sex ár og rétt missti af heimsmeistaratitlinum til Katrínar Tönju Davíðsdóttir tvö ár þar á undan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Tia-Clair er ekki sú eina öfluga CrossFit-kona frá Ástralíu því þaðan kemur einnig Kara Saunders. Nýjar breytingar á undankeppni heimsleikanna fóru mjög illa í Köru þar sem Norður-Ameríka og Evrópa fá sérstaka meðferð en Ástralía er sett í sama flokk með Afríku, Asíu og Suður-Ameríku. Norður-Ameríku fær tvö sextíu manna undanúrslit og Evrópu ein sextíu manna undanúrslit. CrossFit samtökin munu sjá um þau en hinar svæðakeppnirnar verða í umsjón annarra og þar komast aðeins þrjátíu efstu að. Kara Saunders hefur keppt á tíu heimsleikum og var sú fyrsta sem kom til baka strax inn á heimsleika eftir að hafa eignast barn. Okkar Anníe Mist Þórisdóttir fylgdi síðan í kjölfarið og kom til baka innan við ári eftir að hafa eignast Freyju Mist. Kara hneykslaðist á því í viðtali við Morning Chalk Up vefinn af hverju Ástralíu er enn á ný sett í annan flokk á eftir Norður-Ameríku og Evrópu. „Þetta er fáránlegt,“ sagði Kara Saunders. „Mín fyrri reynsla af þessum undanúrslitum er að með því að láta utanaðkomandi aðila sjá um keppnina þá býr það til möguleika á ósanngjarni keppni, bæði hvað varðar æfingarnar sjálfar en eins með meðferðina á ákveðnum keppendum,“ sagði Kara. „Ég er orðin hundleið á því að Ástralía sé aldrei talin vera stórþjóð í þessu sporti. Besta CrossFit kona allra tíma er áströlsk og ef ég segi alveg eins og er þá var eina leiðin fyrir hana til að öðlast einhverja virðingu að flytjast búferlum til Bandaríkjanna,“ sagði Kara. Kara fagnar því samt að svæðakeppnin er komin aftur. „Ég sjálf elskaði svæðakeppnisárin vitandi það að það var samræmi út um allan heim,“ sagði Kara. CrossFit Tengdar fréttir Risabreytingar á leið keppenda inn á heimsleikana í CrossFit CrossFit samtökin hafa ákveðið að gera stórar breytingar á undankeppni heimsleikanna í CrossFit á næsta ári. 12. október 2022 08:31 Vasaklútamyndband þegar Kara Saunders fékk loksins að faðma stelpuna sína CrossFit konan Kara Saunders getur loksins verið hún sjálf á ný og með fjölskyldu sinni eftir að hafa fengið í gegnum hálfgert helvíti síðustu vikur. 19. ágúst 2021 11:30 Mömmurnar Anníe Mist og Kara báðar barnlausar á heimsleikunum í CrossFit Tvær af reyndustu keppendunum á heimsleikunum í CrossFit eru að kynnast nýrri tilfinningu í Madison í ár þar sem heimsmeistaramótið hefst á miðvikudaginn kemur. 26. júlí 2021 08:30 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Sjá meira
Toomey-Orr er sú eina í sögunni, hvort sem um ræðir karla eða konur, sem hefur unnið sex heimsmeistaratitla. Hún hefur verið með mikla yfirburði síðustu sex ár og rétt missti af heimsmeistaratitlinum til Katrínar Tönju Davíðsdóttir tvö ár þar á undan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Tia-Clair er ekki sú eina öfluga CrossFit-kona frá Ástralíu því þaðan kemur einnig Kara Saunders. Nýjar breytingar á undankeppni heimsleikanna fóru mjög illa í Köru þar sem Norður-Ameríka og Evrópa fá sérstaka meðferð en Ástralía er sett í sama flokk með Afríku, Asíu og Suður-Ameríku. Norður-Ameríku fær tvö sextíu manna undanúrslit og Evrópu ein sextíu manna undanúrslit. CrossFit samtökin munu sjá um þau en hinar svæðakeppnirnar verða í umsjón annarra og þar komast aðeins þrjátíu efstu að. Kara Saunders hefur keppt á tíu heimsleikum og var sú fyrsta sem kom til baka strax inn á heimsleika eftir að hafa eignast barn. Okkar Anníe Mist Þórisdóttir fylgdi síðan í kjölfarið og kom til baka innan við ári eftir að hafa eignast Freyju Mist. Kara hneykslaðist á því í viðtali við Morning Chalk Up vefinn af hverju Ástralíu er enn á ný sett í annan flokk á eftir Norður-Ameríku og Evrópu. „Þetta er fáránlegt,“ sagði Kara Saunders. „Mín fyrri reynsla af þessum undanúrslitum er að með því að láta utanaðkomandi aðila sjá um keppnina þá býr það til möguleika á ósanngjarni keppni, bæði hvað varðar æfingarnar sjálfar en eins með meðferðina á ákveðnum keppendum,“ sagði Kara. „Ég er orðin hundleið á því að Ástralía sé aldrei talin vera stórþjóð í þessu sporti. Besta CrossFit kona allra tíma er áströlsk og ef ég segi alveg eins og er þá var eina leiðin fyrir hana til að öðlast einhverja virðingu að flytjast búferlum til Bandaríkjanna,“ sagði Kara. Kara fagnar því samt að svæðakeppnin er komin aftur. „Ég sjálf elskaði svæðakeppnisárin vitandi það að það var samræmi út um allan heim,“ sagði Kara.
CrossFit Tengdar fréttir Risabreytingar á leið keppenda inn á heimsleikana í CrossFit CrossFit samtökin hafa ákveðið að gera stórar breytingar á undankeppni heimsleikanna í CrossFit á næsta ári. 12. október 2022 08:31 Vasaklútamyndband þegar Kara Saunders fékk loksins að faðma stelpuna sína CrossFit konan Kara Saunders getur loksins verið hún sjálf á ný og með fjölskyldu sinni eftir að hafa fengið í gegnum hálfgert helvíti síðustu vikur. 19. ágúst 2021 11:30 Mömmurnar Anníe Mist og Kara báðar barnlausar á heimsleikunum í CrossFit Tvær af reyndustu keppendunum á heimsleikunum í CrossFit eru að kynnast nýrri tilfinningu í Madison í ár þar sem heimsmeistaramótið hefst á miðvikudaginn kemur. 26. júlí 2021 08:30 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Sjá meira
Risabreytingar á leið keppenda inn á heimsleikana í CrossFit CrossFit samtökin hafa ákveðið að gera stórar breytingar á undankeppni heimsleikanna í CrossFit á næsta ári. 12. október 2022 08:31
Vasaklútamyndband þegar Kara Saunders fékk loksins að faðma stelpuna sína CrossFit konan Kara Saunders getur loksins verið hún sjálf á ný og með fjölskyldu sinni eftir að hafa fengið í gegnum hálfgert helvíti síðustu vikur. 19. ágúst 2021 11:30
Mömmurnar Anníe Mist og Kara báðar barnlausar á heimsleikunum í CrossFit Tvær af reyndustu keppendunum á heimsleikunum í CrossFit eru að kynnast nýrri tilfinningu í Madison í ár þar sem heimsmeistaramótið hefst á miðvikudaginn kemur. 26. júlí 2021 08:30