Karl III verði krýndur næsta vor Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 11. október 2022 17:57 Karl III og Kamilla í Skotlandi í dag (t.v.) og Elísabet II við eigin krýningarathöfn árið 1953. Getty/WPA Pool, Hulton Archive Karl III Bretlandskonungur verður krýndur þann 6. maí næstkomandi. Hann hefur sinnt embætti konungs frá andláti móður sinnar Elísabetar II Bretlandsdrottningar í september síðastliðnum. Krýningin verður sú fyrsta í nærri 70 ár en Elísabet II, móðir Karls III var krýnd í júní árið 1953. Karl verður 74 ára þegar krýningin fer fram og þar með sá elsti til þess að vera krýndur. Einnig verði Kamilla, eiginkona konungs krýnd við sömu athöfn. BBC greinir frá þessu. Gefið hefur verið í skyn að athöfnin muni halda í hefðir en einnig vera uppfærð í takt við tímann. Krýningarathöfn Elísabetar II árið 1953 hafi staðið yfir í þrjár klukkustundir. Athöfn Karls verði styttri, fjölbreyttari og færri gestir verði viðstaddir en 8.000 gestir voru viðstaddir athöfn Elísabetar. Sjóvarpsútsendingin frá krýningarathöfn Elísabetar hafi verið talin byltingarkennd á þeim tíma en meira en 20 milljónir manna í Bretlandi horfðu á athöfnina á sínum tíma. Búist er við að hundruð milljóna muni fylgjast með í gegnum sjónvarpsskjáinn í þetta sinn. Búist sé við því að athöfnin gefi fleiri trúarbrögðum gaum en hefð er fyrir og einhverju verði breytt vegna ásýndar út frá efnahagsástandsins í Bretlandi. Ýmsar breytingar á ásýnd krúnunnar hafa nú þegar verið gerðar en nýtt konungsmerki Karls III var afhjúpað fyrir stuttu ásamt nýju útliti mynta sem munu bera andlit hans í stað móður hans. Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Kóngafólk Tengdar fréttir Nýtt útlit mynta með andliti Karls III lítur dagsins ljós Útlit nýrra mynta sem munu bera andlit Karls III Bretlandskonungs hefur verið afhjúpað af konunglegu myntsláttunni. Karl er sagður vera hæstánægður með útkomuna á útliti eigin vangasvips. Myntin er hönnuð út frá ljósmynd af konungi. 30. september 2022 22:52 Nýtt konungsmerki Karls III afhjúpað Nú eftir andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar breytist ýmislegt til þess að marka komu nýs konungs. Til dæmis verða breytingar gerðar á útliti pundsins og nýtt konunglegt merki sem prýðir til dæmis póstkassa og byggingar verður tekið í notkun. Merki Karls III Bretlandskonungs var kynnt í gær. 27. september 2022 11:58 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Krýningin verður sú fyrsta í nærri 70 ár en Elísabet II, móðir Karls III var krýnd í júní árið 1953. Karl verður 74 ára þegar krýningin fer fram og þar með sá elsti til þess að vera krýndur. Einnig verði Kamilla, eiginkona konungs krýnd við sömu athöfn. BBC greinir frá þessu. Gefið hefur verið í skyn að athöfnin muni halda í hefðir en einnig vera uppfærð í takt við tímann. Krýningarathöfn Elísabetar II árið 1953 hafi staðið yfir í þrjár klukkustundir. Athöfn Karls verði styttri, fjölbreyttari og færri gestir verði viðstaddir en 8.000 gestir voru viðstaddir athöfn Elísabetar. Sjóvarpsútsendingin frá krýningarathöfn Elísabetar hafi verið talin byltingarkennd á þeim tíma en meira en 20 milljónir manna í Bretlandi horfðu á athöfnina á sínum tíma. Búist er við að hundruð milljóna muni fylgjast með í gegnum sjónvarpsskjáinn í þetta sinn. Búist sé við því að athöfnin gefi fleiri trúarbrögðum gaum en hefð er fyrir og einhverju verði breytt vegna ásýndar út frá efnahagsástandsins í Bretlandi. Ýmsar breytingar á ásýnd krúnunnar hafa nú þegar verið gerðar en nýtt konungsmerki Karls III var afhjúpað fyrir stuttu ásamt nýju útliti mynta sem munu bera andlit hans í stað móður hans.
Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Kóngafólk Tengdar fréttir Nýtt útlit mynta með andliti Karls III lítur dagsins ljós Útlit nýrra mynta sem munu bera andlit Karls III Bretlandskonungs hefur verið afhjúpað af konunglegu myntsláttunni. Karl er sagður vera hæstánægður með útkomuna á útliti eigin vangasvips. Myntin er hönnuð út frá ljósmynd af konungi. 30. september 2022 22:52 Nýtt konungsmerki Karls III afhjúpað Nú eftir andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar breytist ýmislegt til þess að marka komu nýs konungs. Til dæmis verða breytingar gerðar á útliti pundsins og nýtt konunglegt merki sem prýðir til dæmis póstkassa og byggingar verður tekið í notkun. Merki Karls III Bretlandskonungs var kynnt í gær. 27. september 2022 11:58 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Nýtt útlit mynta með andliti Karls III lítur dagsins ljós Útlit nýrra mynta sem munu bera andlit Karls III Bretlandskonungs hefur verið afhjúpað af konunglegu myntsláttunni. Karl er sagður vera hæstánægður með útkomuna á útliti eigin vangasvips. Myntin er hönnuð út frá ljósmynd af konungi. 30. september 2022 22:52
Nýtt konungsmerki Karls III afhjúpað Nú eftir andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar breytist ýmislegt til þess að marka komu nýs konungs. Til dæmis verða breytingar gerðar á útliti pundsins og nýtt konunglegt merki sem prýðir til dæmis póstkassa og byggingar verður tekið í notkun. Merki Karls III Bretlandskonungs var kynnt í gær. 27. september 2022 11:58