Eiginkonu Íslendings synjað um vegabréfsáritun vegna dularfulls korts Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. október 2022 07:41 Synjunin byggir á korti sem lögmaður konunnar segir hvergi hafa verið birt opinberlega. Vísir Landsréttur hefur staðfest úrskurði Útlendingastofnunar og kærunefndar útlendingamála sem synjuðu konu frá Kína um vegabréfsáritun, þar sem heimahérað konunnar er flokkað sem áhættusvæði hvað varðar möguleikann á því að íbúar yfirgefi ekki Schengen-svæðið innan tímamarka. Um er að ræða kort sem er sagt hafa verið unnið af landamæravörðum í evrópskum sendiráðum í Pekíng en hefur hvergi verið birt opinberlega. Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag en þar kemur fram að konan er gift íslenskum ríkisborgara og var boðið í heimsókn til landsins árið 2018. Fyrir lágu flugmiðar, gisting og loforð um uppihald en konunni var hins vegar synjað um vegabréfsáritun með vísan til áðurnefnds korts. Eggert Páll Ólason, lögmaður konunnar, hefur verulegar efasemdir um lögmæti þess að byggja synjun á kortinu, sem virðist ekki notað af öðrum yfirvöldum. Þá hefur blaðið eftir eiginmanni konunnar að í umræddu héraði búi um 50 milljónir manna og áhættumat á íbúum í heild segi lítið um persónulega stöðu konu hans, sem sé ekki aðeins gift Íslending heldur eigi skuldlausa fasteign í Kína og dóttur þar í landi. Konan íhugar að fara með málið til Hæstaréttar. Dómur Landsréttar. Kína Ferðamennska á Íslandi Vegabréf Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Um er að ræða kort sem er sagt hafa verið unnið af landamæravörðum í evrópskum sendiráðum í Pekíng en hefur hvergi verið birt opinberlega. Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag en þar kemur fram að konan er gift íslenskum ríkisborgara og var boðið í heimsókn til landsins árið 2018. Fyrir lágu flugmiðar, gisting og loforð um uppihald en konunni var hins vegar synjað um vegabréfsáritun með vísan til áðurnefnds korts. Eggert Páll Ólason, lögmaður konunnar, hefur verulegar efasemdir um lögmæti þess að byggja synjun á kortinu, sem virðist ekki notað af öðrum yfirvöldum. Þá hefur blaðið eftir eiginmanni konunnar að í umræddu héraði búi um 50 milljónir manna og áhættumat á íbúum í heild segi lítið um persónulega stöðu konu hans, sem sé ekki aðeins gift Íslending heldur eigi skuldlausa fasteign í Kína og dóttur þar í landi. Konan íhugar að fara með málið til Hæstaréttar. Dómur Landsréttar.
Kína Ferðamennska á Íslandi Vegabréf Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira