Nýr stigabíll gjörbreyti öllu fyrir slökkviliðið Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 24. september 2022 08:01 Meðlimir slökkviliðsins ásamt nýja stigabílnum. Aðsent Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar fékk afhentan nýjan stigabíl í dag. Bíllinn kemst í 42 metra hæð. Þjálfunarstjóri slökkviliðsins segir aðra stigabíla á landinu töluvert lægri. Gamli stigabíll slökkviliðsins var frá árinu 1977 en slökkviliðið var án stigabíls frá maí 2019. Það hafi þó alltaf verið tryggt þar sem það hafi getað fengið að nota stigabíla hjá öðrum slökkviliðum í kring að sögn Sigurðar Þórs Elíssonar, þjálfunarstjóra. „Við erum eins og börn á jólunum,“ segir Sigurður um hamingjuna sem fylgi nýja bílnum. Bílinn segir hann vera bæði slökkvitæki og björgunartæki. Aðspurður hverju nýi bíllinn breyti fyrir slökkviliðið segir Sigurður hann breyta öllu. Langt ferli liggi að baki því að eignast nýjan. „Að fara úr bíl sem var 1977 árgerð í nýjan, þetta bara gjörbreytir öllu fyrir okkur sem slökkvilið og samfélagið sem björgunartæki. Vonandi þurfum við aldrei að nota hann en við bindum miklar vonir við það að þetta muni breyta miklu fyrir okkur og íbúa á okkar svæði,“ segir Sigurður. Nánari upplýsingar um bílinn sjálfan má sjá hér. Slökkvilið Akranes Hvalfjarðarsveit Mest lesið Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Sjá meira
Gamli stigabíll slökkviliðsins var frá árinu 1977 en slökkviliðið var án stigabíls frá maí 2019. Það hafi þó alltaf verið tryggt þar sem það hafi getað fengið að nota stigabíla hjá öðrum slökkviliðum í kring að sögn Sigurðar Þórs Elíssonar, þjálfunarstjóra. „Við erum eins og börn á jólunum,“ segir Sigurður um hamingjuna sem fylgi nýja bílnum. Bílinn segir hann vera bæði slökkvitæki og björgunartæki. Aðspurður hverju nýi bíllinn breyti fyrir slökkviliðið segir Sigurður hann breyta öllu. Langt ferli liggi að baki því að eignast nýjan. „Að fara úr bíl sem var 1977 árgerð í nýjan, þetta bara gjörbreytir öllu fyrir okkur sem slökkvilið og samfélagið sem björgunartæki. Vonandi þurfum við aldrei að nota hann en við bindum miklar vonir við það að þetta muni breyta miklu fyrir okkur og íbúa á okkar svæði,“ segir Sigurður. Nánari upplýsingar um bílinn sjálfan má sjá hér.
Slökkvilið Akranes Hvalfjarðarsveit Mest lesið Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Sjá meira