Federer og Nadal taka höndum saman í lokaleik Svisslendingsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. september 2022 07:00 Roger Federer ætlar sér að leggja spaðann á hilluna eftir Laver Cup. Julian Finney/Getty Images for Laver Cup Svissneski tenniskappinn Roger Federer ætlar sér að leggja spaðann á hilluna eftir tvíliðaleikinn á Laver Cup sem hefst í dag í London. Með honum í liði verður gamall andstæðingur hans til margra ára, Rafael Nadal. Þeir félagar munu leika fyrir hönd Evrópuliðsins gegn heimsliðinu sem þeir Jack Sock og Frances Tiafoe skipa. Federer og Nadal eru tveir af sigursælustu tennisköppum sögunnar, en hinn 41 árs gamli Federer hefur unnið 20 risatitla á ferlinum og hinn 36 ára gamli Nadal hefur unnið 22. „Ég er ekki viss um að ég ráði við þetta allt, en ég mun reyna,“ sagði Federer um mótið sem framundan er. „Ég á reyndar erfiðari minningar úr fortíðinni þar sem ég var svakalega stressaður fyrir leiki, en þetta er allt önnur tilfinning.“ „Það er auðvitað mjög sérstakt að fá að spila með Rafa. Ég er glaður að hafa hann með mér í liði, en ekki á móti mér.“ Nadal, andstæðingur Federer til margra ára, tók undir orð nú liðsfélaga síns og sagði að tennisheimurinn væri fátækari án hans. „Einn af mikilvægustu - ef ekki sá mikilvægasti - tennisspilurum ferils míns er að yfirgefa okkur,“ sagði Nadal. „Þegar allt kemur til alls þá verður þetta erfið stund. Ég er mjög spenntur og þakklátur fyrir að fá að spila með honum.“ Roger Federer's final match will see him will play alongside old rival Rafael Nadal in the Laver Cup doubles on Friday.#BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) September 22, 2022 Tennis Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM Sjá meira
Þeir félagar munu leika fyrir hönd Evrópuliðsins gegn heimsliðinu sem þeir Jack Sock og Frances Tiafoe skipa. Federer og Nadal eru tveir af sigursælustu tennisköppum sögunnar, en hinn 41 árs gamli Federer hefur unnið 20 risatitla á ferlinum og hinn 36 ára gamli Nadal hefur unnið 22. „Ég er ekki viss um að ég ráði við þetta allt, en ég mun reyna,“ sagði Federer um mótið sem framundan er. „Ég á reyndar erfiðari minningar úr fortíðinni þar sem ég var svakalega stressaður fyrir leiki, en þetta er allt önnur tilfinning.“ „Það er auðvitað mjög sérstakt að fá að spila með Rafa. Ég er glaður að hafa hann með mér í liði, en ekki á móti mér.“ Nadal, andstæðingur Federer til margra ára, tók undir orð nú liðsfélaga síns og sagði að tennisheimurinn væri fátækari án hans. „Einn af mikilvægustu - ef ekki sá mikilvægasti - tennisspilurum ferils míns er að yfirgefa okkur,“ sagði Nadal. „Þegar allt kemur til alls þá verður þetta erfið stund. Ég er mjög spenntur og þakklátur fyrir að fá að spila með honum.“ Roger Federer's final match will see him will play alongside old rival Rafael Nadal in the Laver Cup doubles on Friday.#BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) September 22, 2022
Tennis Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM Sjá meira