Vandræði Juventus halda áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2022 15:30 Christian Gytkjaer fagnar sigurmarki sínu gegn Juventus. Giuseppe Cottini/Getty Images Ítalska stórliðið Juventus mátti þola 1-0 tap gegn nýliðum Monza í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í dag. Þá vann Lazio 4-0 sigur og fór upp fyrir fjendur sína í Roma í töflunni. Juventus hefur ekki farið vel af stað þó svo að liðið hafði ekki tapað deildarleik fyrr en í dag. Liðið hafði hins vegar aðeins unnið tvo leiki og gert fjögur jafntefli. Eftir tap gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í miðri viku var talið að lærisveinar Max Allegri myndu mæta bandbrjálaði til leiks. Juventus are winless in four games in September. They're down to 10 men against Monza after Ángel Di María was shown a straight red pic.twitter.com/bAd19fZlfF— B/R Football (@brfootball) September 18, 2022 Ángel Di María mætti allavega brjálaður til leiks en hann lét reka sig af velli á 40. mínútu fyrir að gefa leikmanni Monza olnbogaskot. Manni fleiri tóku heimamenn í öll völd á vellinum og kom sigurmarkið á 74. mínútu. Christian Gytkjaer með markið eftir fyrirgjöf Patrick Ciurria. Lokatölur 1-0 og Juventus í 8. sæti með 10 stig eftir sjö leiki. Þá vann Lazio 4-0 útisigur á Cremonese en liðið steinlá gegn Midtjylland frá Danmörku í miðri viku. Ciro Immobile gerði fyrstu tvö mörkin, Sergej Milinković-Savić bætti við þriðja markinu og hinn spænski Pedro því fjórða. Lazio er eftir sigur dagsins í 5. sæti með 14 stig að loknum sjö leikjum. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Juventus hefur ekki farið vel af stað þó svo að liðið hafði ekki tapað deildarleik fyrr en í dag. Liðið hafði hins vegar aðeins unnið tvo leiki og gert fjögur jafntefli. Eftir tap gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í miðri viku var talið að lærisveinar Max Allegri myndu mæta bandbrjálaði til leiks. Juventus are winless in four games in September. They're down to 10 men against Monza after Ángel Di María was shown a straight red pic.twitter.com/bAd19fZlfF— B/R Football (@brfootball) September 18, 2022 Ángel Di María mætti allavega brjálaður til leiks en hann lét reka sig af velli á 40. mínútu fyrir að gefa leikmanni Monza olnbogaskot. Manni fleiri tóku heimamenn í öll völd á vellinum og kom sigurmarkið á 74. mínútu. Christian Gytkjaer með markið eftir fyrirgjöf Patrick Ciurria. Lokatölur 1-0 og Juventus í 8. sæti með 10 stig eftir sjö leiki. Þá vann Lazio 4-0 útisigur á Cremonese en liðið steinlá gegn Midtjylland frá Danmörku í miðri viku. Ciro Immobile gerði fyrstu tvö mörkin, Sergej Milinković-Savić bætti við þriðja markinu og hinn spænski Pedro því fjórða. Lazio er eftir sigur dagsins í 5. sæti með 14 stig að loknum sjö leikjum.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira