HSÍ tilkynnir 22 leikmanna æfingahóp fyrir forkeppni HM Atli Arason skrifar 14. september 2022 22:31 Íslenska landsliðið leikur mikilvæga leiki gegn Ísrael í forkeppni HM þann 5. og 6. nóvember. HSÍ HSÍ hefur tilkynnt 22 leikmanna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta sem undirbýr sig fyrir komandi leiki í forkeppni HM 2024. Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn sem kemur til æfinga þann 26. september til 1. október í undirbúningi fyrir leiki liðsins í forkeppni HM 2024 en Ísland leikur gegn Ísrael þann 5. og 6. nóvember. Athygli vekur að Arnar valdi fimm leikmenn úr undir 18 ára landsliði Íslands sem stóðu sig vel á HM yngri landsliða í sumar. „Markmiðið með valinu er að veita ungum og efnilegum handknattleikskonum tækifæri á að vera hluti af A-landsliði kvenna,“ segir í tilkynningu HSÍ. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, leikmaður Ringkøbing, og Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, geta ekki tekið þátt með hópnum að þessu sinni vegna meiðsla. Markverðir: Hafdís Renötudóttir, Fram Ethel Gyða Bjarnasen, HK Sara Sif Helgadóttir, Valur Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara HF Andrea Jacobsen, EH Aalborg Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Elísa Elíasdóttir, ÍBV Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV Hildigunnur Einarsdóttir, Valur Lilja Ágústsdóttir, Valur Lovísa Thompson, Ringköbing Håndbold Perla Ruth Albertsdóttir, Fram Rakel Sara Elvarsdóttir, Volda Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór Sandra Erlingsdóttir, Metzingen Steinunn Björnsdóttir, Fram Sunna Jónsdóttir, ÍBV ( Thea Imani Sturludóttir, Valur Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Verður frá í sex til átta mánuði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður Ringköbing og íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður frá keppni vegna mjaðmarmeiðsla næstu sex til átta mánuði. 6. júní 2022 13:01 „Hún var ekki valin“ Arnar Pétursson segir að Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, hafi einfaldlega ekki verið valin í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Tyrklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. 21. febrúar 2022 15:54 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn sem kemur til æfinga þann 26. september til 1. október í undirbúningi fyrir leiki liðsins í forkeppni HM 2024 en Ísland leikur gegn Ísrael þann 5. og 6. nóvember. Athygli vekur að Arnar valdi fimm leikmenn úr undir 18 ára landsliði Íslands sem stóðu sig vel á HM yngri landsliða í sumar. „Markmiðið með valinu er að veita ungum og efnilegum handknattleikskonum tækifæri á að vera hluti af A-landsliði kvenna,“ segir í tilkynningu HSÍ. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, leikmaður Ringkøbing, og Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, geta ekki tekið þátt með hópnum að þessu sinni vegna meiðsla. Markverðir: Hafdís Renötudóttir, Fram Ethel Gyða Bjarnasen, HK Sara Sif Helgadóttir, Valur Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara HF Andrea Jacobsen, EH Aalborg Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Elísa Elíasdóttir, ÍBV Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV Hildigunnur Einarsdóttir, Valur Lilja Ágústsdóttir, Valur Lovísa Thompson, Ringköbing Håndbold Perla Ruth Albertsdóttir, Fram Rakel Sara Elvarsdóttir, Volda Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór Sandra Erlingsdóttir, Metzingen Steinunn Björnsdóttir, Fram Sunna Jónsdóttir, ÍBV ( Thea Imani Sturludóttir, Valur Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Verður frá í sex til átta mánuði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður Ringköbing og íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður frá keppni vegna mjaðmarmeiðsla næstu sex til átta mánuði. 6. júní 2022 13:01 „Hún var ekki valin“ Arnar Pétursson segir að Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, hafi einfaldlega ekki verið valin í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Tyrklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. 21. febrúar 2022 15:54 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira
Verður frá í sex til átta mánuði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður Ringköbing og íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður frá keppni vegna mjaðmarmeiðsla næstu sex til átta mánuði. 6. júní 2022 13:01
„Hún var ekki valin“ Arnar Pétursson segir að Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, hafi einfaldlega ekki verið valin í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Tyrklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. 21. febrúar 2022 15:54