Klopp hló að spurningu blaðamanns: „Sástu síðasta leik hjá okkur?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2022 23:32 Jürgen Klopp talaði hreint út um leikinn gegn Napoli á blaðamannafundi í dag. John Powell/Getty Images Liverpool steinlá 4-1 þegar lærisveinar Jürgen Klopp heimsóttu Napoli í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. Klopp telur það vera verstu frammistöðu liðsins undir sinni stjórn. Liverpool mætir Ajax á Anfield annað kvöld og var Klopp fyrir spurningum blaðamanna fyrr í dag. Klopp telur tapið gegn Napoli verra en þegar liðið tapaði 7-2 fyrir Aston Villa í október 2020. „Við verðum að bregðast við, við vitum það,“ sagði Klopp en þjálfarinn sagðist vita að þó lið hans myndi spila betur gegn Ajax þá myndi það ekki tryggja stigin þrjú. Gestaliðið hefur farið frábærlega af stað og unnið alla sjö leiki sína til þessa á leiktíðinni, þar á meðal 4-0 sigur Rangers í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu. „Ég myndi segja að Ajax væri í þveröfugri stöðu miðað við okkur. Þeir eru enn og aftur að byggja upp glænýtt lið en engum að óvörum eru þeir að gera það frábærlega.“ "What rhythm? We had no rhythm...did you watch our game [against Napoli]?" Liverpool boss Jurgen Klopp says his side are 'not over the moon' about their season so far. pic.twitter.com/PQ5v68PGMN— Sky Sports Football (@SkyFootball) September 12, 2022 Þá var Klopp að endingu spurður hvort frestun ensku úrvalsdeildarinnar um síðustu helgi myndi orsaka það að Liverpool gæti dottið úr ryþma. Hann hljó og svaraði um hæl: „Hvaða ryðma? Við vorum ekki í neinum ryþma. Sástu síðasta leikinn okkar? Að tapa þeim ryþma væri frábært.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Liverpool mætir Ajax á Anfield annað kvöld og var Klopp fyrir spurningum blaðamanna fyrr í dag. Klopp telur tapið gegn Napoli verra en þegar liðið tapaði 7-2 fyrir Aston Villa í október 2020. „Við verðum að bregðast við, við vitum það,“ sagði Klopp en þjálfarinn sagðist vita að þó lið hans myndi spila betur gegn Ajax þá myndi það ekki tryggja stigin þrjú. Gestaliðið hefur farið frábærlega af stað og unnið alla sjö leiki sína til þessa á leiktíðinni, þar á meðal 4-0 sigur Rangers í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu. „Ég myndi segja að Ajax væri í þveröfugri stöðu miðað við okkur. Þeir eru enn og aftur að byggja upp glænýtt lið en engum að óvörum eru þeir að gera það frábærlega.“ "What rhythm? We had no rhythm...did you watch our game [against Napoli]?" Liverpool boss Jurgen Klopp says his side are 'not over the moon' about their season so far. pic.twitter.com/PQ5v68PGMN— Sky Sports Football (@SkyFootball) September 12, 2022 Þá var Klopp að endingu spurður hvort frestun ensku úrvalsdeildarinnar um síðustu helgi myndi orsaka það að Liverpool gæti dottið úr ryþma. Hann hljó og svaraði um hæl: „Hvaða ryðma? Við vorum ekki í neinum ryþma. Sástu síðasta leikinn okkar? Að tapa þeim ryþma væri frábært.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira