Koma Aurier þýðir að Forest hefur sótt tvö byrjunarlið af nýjum leikmönnum í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2022 23:30 Serge Aurier mun leika í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik. Jose Breton/Getty Images Það hefur verið mikið rætt og ritað um Nottingham Forest undanfarnar vikur en félagið komst loks upp í ensku úrvalsdeildina eftir meira en tveggja áratuga fjarveru. Til að auka möguleika sína á að halda sæti sínu hefur félagið sótt hvern leikmanninn á fætur öðrum, 22 alls. Það eru tvö heil byrjunarlið. Fyrir skemmstu greindi Vísir frá því að Forest hafi sótt alls 21 leikmann í sumar og sett þar með nýtt met í ensku úrvalsdeildinni. Aldrei hefur lið fengið jafn marga leikmenn á einum og sama deginum. Í fréttinni kemur einnig fram að Forest hafi verið að reyna fá framherjann Michy Batshuayi frá Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans. Allt kom fyrir ekki og Batshuayi fór þangað sem leikmenn sem eitt sinn gátu eitthvað fara þegar þeir eru komnir yfir hæðina, til Tyrklands. Þegar félagaskiptaglugginn lokaði var ljóst að Forest gæti aðeins samið við leikmenn sem væru þá þegar án félags. Sem er nákvæmlega það sem Steve Cooper, þjálfari liðsins, gerði. Fyrst honum tókst ekki að fá framherja frá Chelsea þá ákvað Cooper að Serge Aurier væri rétt maðurinn til að fullkomna sumarglugga Forest. We are delighted to announce the signing of Serge Aurier, subject to Visa approval. #NFFC | #PL— Nottingham Forest FC (@NFFC) September 7, 2022 Það verður þó að teljast harla ólíklegt að Aurier raði inn mörkum í vetur en hann hefur allan sinn feril spilað sem hægri bak- eða vængbakvörður. Hann er aðeins 29 ára gamall og hefur spilað fyrir lið á borð við París Saint-Germain, Tottenham Hotspur og Villareal. Aurier er 22. leikmaðurinn sem gengur í raðir Forest í sumar og tæknilega séð gæti félagið stillt upp tveimur byrjunarliðum með nýjum leikmönnum. Hér að neðan má sjá alla leikmennina sem Forest hefur samið frá því síðustu leiktíð lauk. Ryan Hammond frá Millwall Taiwo Awoniyi frá Union Berlin Dean Henderson frá Manchester United (á láni) Giulian Biancone frá Troyes Joel Thompson frá Crusaders Moussa Niakhaté frá Mainz 05 Omar Richards frá Bayern München Neco Williams frá Liverpool Wayne Hennessey frá Burnley (á frjálsri sölu) Brandon Aguilera frá Alajuelense Harry Toffolo frá Huddersfield Town Lewis O'Brien frá Huddersfield Town Jesse Lingard frá Manchester United (á frjálsri sölu) Orel Mangala frá Stuttgart Emmanuel Dennis frá Watford Chiekhou Kouyaté frá Crystal Palace Remo Freuler frá Atalanta Morgan Gibbs-White frá Wolves Hwang Ui-jo frá Bordeaux Renan Lodi frá Atlético Madrid (á láni) Willy Boly frá Wolves Josh Bowler frá Blackpool Loïc Badé frá Rennes (á láni) Serge Aurier frá Villareal (á frjálsri sölu) Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Fyrir skemmstu greindi Vísir frá því að Forest hafi sótt alls 21 leikmann í sumar og sett þar með nýtt met í ensku úrvalsdeildinni. Aldrei hefur lið fengið jafn marga leikmenn á einum og sama deginum. Í fréttinni kemur einnig fram að Forest hafi verið að reyna fá framherjann Michy Batshuayi frá Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans. Allt kom fyrir ekki og Batshuayi fór þangað sem leikmenn sem eitt sinn gátu eitthvað fara þegar þeir eru komnir yfir hæðina, til Tyrklands. Þegar félagaskiptaglugginn lokaði var ljóst að Forest gæti aðeins samið við leikmenn sem væru þá þegar án félags. Sem er nákvæmlega það sem Steve Cooper, þjálfari liðsins, gerði. Fyrst honum tókst ekki að fá framherja frá Chelsea þá ákvað Cooper að Serge Aurier væri rétt maðurinn til að fullkomna sumarglugga Forest. We are delighted to announce the signing of Serge Aurier, subject to Visa approval. #NFFC | #PL— Nottingham Forest FC (@NFFC) September 7, 2022 Það verður þó að teljast harla ólíklegt að Aurier raði inn mörkum í vetur en hann hefur allan sinn feril spilað sem hægri bak- eða vængbakvörður. Hann er aðeins 29 ára gamall og hefur spilað fyrir lið á borð við París Saint-Germain, Tottenham Hotspur og Villareal. Aurier er 22. leikmaðurinn sem gengur í raðir Forest í sumar og tæknilega séð gæti félagið stillt upp tveimur byrjunarliðum með nýjum leikmönnum. Hér að neðan má sjá alla leikmennina sem Forest hefur samið frá því síðustu leiktíð lauk. Ryan Hammond frá Millwall Taiwo Awoniyi frá Union Berlin Dean Henderson frá Manchester United (á láni) Giulian Biancone frá Troyes Joel Thompson frá Crusaders Moussa Niakhaté frá Mainz 05 Omar Richards frá Bayern München Neco Williams frá Liverpool Wayne Hennessey frá Burnley (á frjálsri sölu) Brandon Aguilera frá Alajuelense Harry Toffolo frá Huddersfield Town Lewis O'Brien frá Huddersfield Town Jesse Lingard frá Manchester United (á frjálsri sölu) Orel Mangala frá Stuttgart Emmanuel Dennis frá Watford Chiekhou Kouyaté frá Crystal Palace Remo Freuler frá Atalanta Morgan Gibbs-White frá Wolves Hwang Ui-jo frá Bordeaux Renan Lodi frá Atlético Madrid (á láni) Willy Boly frá Wolves Josh Bowler frá Blackpool Loïc Badé frá Rennes (á láni) Serge Aurier frá Villareal (á frjálsri sölu)
Ryan Hammond frá Millwall Taiwo Awoniyi frá Union Berlin Dean Henderson frá Manchester United (á láni) Giulian Biancone frá Troyes Joel Thompson frá Crusaders Moussa Niakhaté frá Mainz 05 Omar Richards frá Bayern München Neco Williams frá Liverpool Wayne Hennessey frá Burnley (á frjálsri sölu) Brandon Aguilera frá Alajuelense Harry Toffolo frá Huddersfield Town Lewis O'Brien frá Huddersfield Town Jesse Lingard frá Manchester United (á frjálsri sölu) Orel Mangala frá Stuttgart Emmanuel Dennis frá Watford Chiekhou Kouyaté frá Crystal Palace Remo Freuler frá Atalanta Morgan Gibbs-White frá Wolves Hwang Ui-jo frá Bordeaux Renan Lodi frá Atlético Madrid (á láni) Willy Boly frá Wolves Josh Bowler frá Blackpool Loïc Badé frá Rennes (á láni) Serge Aurier frá Villareal (á frjálsri sölu)
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira