„Þetta er sturluð tilfinning“ Valur Páll Eiríksson skrifar 5. september 2022 15:31 Coco Gauff var ánægð eftir sigur gærkvöldsins. EPA-EFE/NEIL HALL EDITORIAL USE ONLY Tenniskonan Coco Gauff komst í nótt í átta manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í fyrsta sinn. Hún hafði betur gegn Zhang Shuai frá Kína. Gauff var tólfta á styrkleikalista fyrir mótið en vann góðan sigur í tveimur settum, 7-5 og 7-5, á Arthur Ashe-vellinum. Hún á enn eftir að tapa setti á mótinu og mun mæta hinni frönsku Caroline Garcia í næstu umferð. „Þetta er sturluð tilfinning,“ sagði Gauff eftir leikinn. „Að heyra Ashe-völlinn að kyrja nafnið mitt, ég þurfti að halda aftur að brosinu,“. „Þetta var líkamlega krefjandi leikur, manni fannst þetta eins og þriggja setta einvígi. Ég held að hugarfarið hafi fleytt mér langt í dag,“ sagði Gauff. Garcia bíður Gauff í 8 manna úrslitum, en hún hefur aldrei komist svo langt á mótinu, líkt og Gauff. Þetta er aðeins í annað skiptið sem Garcia kemst svo langt á risamóti, en hún komst i 8 manna úrslit á Opna franska 2017. Hún hefur spilað 10 leiki í röð án taps og vann hina bandarísku Alison Riske-Amritraj örugglega 6-4 og 6-1 um helgina. Tennis Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Sjá meira
Gauff var tólfta á styrkleikalista fyrir mótið en vann góðan sigur í tveimur settum, 7-5 og 7-5, á Arthur Ashe-vellinum. Hún á enn eftir að tapa setti á mótinu og mun mæta hinni frönsku Caroline Garcia í næstu umferð. „Þetta er sturluð tilfinning,“ sagði Gauff eftir leikinn. „Að heyra Ashe-völlinn að kyrja nafnið mitt, ég þurfti að halda aftur að brosinu,“. „Þetta var líkamlega krefjandi leikur, manni fannst þetta eins og þriggja setta einvígi. Ég held að hugarfarið hafi fleytt mér langt í dag,“ sagði Gauff. Garcia bíður Gauff í 8 manna úrslitum, en hún hefur aldrei komist svo langt á mótinu, líkt og Gauff. Þetta er aðeins í annað skiptið sem Garcia kemst svo langt á risamóti, en hún komst i 8 manna úrslit á Opna franska 2017. Hún hefur spilað 10 leiki í röð án taps og vann hina bandarísku Alison Riske-Amritraj örugglega 6-4 og 6-1 um helgina.
Tennis Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Sjá meira