Nóg um að vera á skrifstofu Southampton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2022 17:45 Ainsley Maitland-Niles er á leiðinni til Southampton. David Price/Getty Images Þó svo að enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hafi unnið góðan 2-1 sigur á Chelsea um liðna helgi þá ætlar liðið heldur betur að styrkja sig áður en félagaskiptaglugginn lokar. Hinn fjölhæfi Ainsley Maitland-Niles er á leið til leiðsins frá Arsenal á láni. Hinn 25 ára gamli Maitland-Niles var í láni hjá ítalska úrvalsdeildarliðinu Roma á síðustu leiktíð og West Bromwich Albion á Englandi þar áður. Hvort Ralph Hasenhüttl, þjálfari Southampton, sjái leikmanninn fyrir sér sem bakvörð eða miðjumann verður svo einfaldlega að koma í ljós. Ainsley Maitland-Niles will become new Southampton player later today. Medical scheduled, contract to be extended until 2024 and then loan with buy option from AFC. #SaintsFCDetails and story confirmed https://t.co/xOpZ3GVphp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2022 Enska félagið er einnig að reyna krækja í vængmanninn Cody Gakpo frá PSV í Hollandi en glugginn þar í landi lokar í kvöld. Manchester United sýndi hinum 23 ára gamla Gakpo áhuga fyrr í sumar en keypti á endanum Antony frá Ajax. Southampton are waiting for PSV to decide on Cody Gakpo. Official bid has been submitted but it s up to PSV now as transfer market closes tonight for Eredivisie. #SaintsFCLeeds will move for Cody Gakpo only if Daniel James decides to leave. pic.twitter.com/7SV4xQ1Wjx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2022 Þá heldur Southampton áfram að sækja unga leikmenn frá stærstu liðum Englands en liðið hefur verið duglegt að gefa leikmönnum sem fá ekki tækifæri hjá Chelsea eða Manchester City smjörþefinn af ensku úrvalsdeildinni. Nú eru tveir leikmenn Man City við það að skrifa undir hjá Dýrlingunum. Um er að ræða Sam Edozie og Juan Larios. Southampton have now reached full agreement with Man City to sign Sam Edozie and Juan Larios, two more top talents. #SaintsFCThe agreement has been completed and both players will join Saints in the next hours. #MCFC pic.twitter.com/AYNZv92dzZ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2022 Hvort Southampton stefni á að sækja enn fleiri leikmenn fyrir gluggalok er óvíst en það verður nóg um að vera á skrifstofu liðsins á næstu klukkustundum. Southampton er sem stendur í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sjö stig eftir fimm leiki. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Sjá meira
Hinn fjölhæfi Ainsley Maitland-Niles er á leið til leiðsins frá Arsenal á láni. Hinn 25 ára gamli Maitland-Niles var í láni hjá ítalska úrvalsdeildarliðinu Roma á síðustu leiktíð og West Bromwich Albion á Englandi þar áður. Hvort Ralph Hasenhüttl, þjálfari Southampton, sjái leikmanninn fyrir sér sem bakvörð eða miðjumann verður svo einfaldlega að koma í ljós. Ainsley Maitland-Niles will become new Southampton player later today. Medical scheduled, contract to be extended until 2024 and then loan with buy option from AFC. #SaintsFCDetails and story confirmed https://t.co/xOpZ3GVphp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2022 Enska félagið er einnig að reyna krækja í vængmanninn Cody Gakpo frá PSV í Hollandi en glugginn þar í landi lokar í kvöld. Manchester United sýndi hinum 23 ára gamla Gakpo áhuga fyrr í sumar en keypti á endanum Antony frá Ajax. Southampton are waiting for PSV to decide on Cody Gakpo. Official bid has been submitted but it s up to PSV now as transfer market closes tonight for Eredivisie. #SaintsFCLeeds will move for Cody Gakpo only if Daniel James decides to leave. pic.twitter.com/7SV4xQ1Wjx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2022 Þá heldur Southampton áfram að sækja unga leikmenn frá stærstu liðum Englands en liðið hefur verið duglegt að gefa leikmönnum sem fá ekki tækifæri hjá Chelsea eða Manchester City smjörþefinn af ensku úrvalsdeildinni. Nú eru tveir leikmenn Man City við það að skrifa undir hjá Dýrlingunum. Um er að ræða Sam Edozie og Juan Larios. Southampton have now reached full agreement with Man City to sign Sam Edozie and Juan Larios, two more top talents. #SaintsFCThe agreement has been completed and both players will join Saints in the next hours. #MCFC pic.twitter.com/AYNZv92dzZ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2022 Hvort Southampton stefni á að sækja enn fleiri leikmenn fyrir gluggalok er óvíst en það verður nóg um að vera á skrifstofu liðsins á næstu klukkustundum. Southampton er sem stendur í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sjö stig eftir fimm leiki.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Sjá meira