„Frumbygginn í holunni“ er látinn Bjarki Sigurðsson skrifar 28. ágúst 2022 22:24 Maðurinn var einn í skóginum í yfir 26 ár. Brasilíska frumbyggjastofnunin Maður sem hefur ávallt verið kallaður „frumbygginn í holunni“ og bjó í Amason-regnskóginum allt sitt líf er látinn. Hann var síðasti meðlimur ættbálks síns sem enn var á lífi. Maðurinn var talinn hafa verið einn í skóginum í 26 ár en viðurnefni hans er dregið frá holum sem hann hefur grafið víðs vegar um skóginn og faldi sig oft í. Flestir úr ættbálki hans voru líklegast drepnir á níunda áratug síðustu aldar þegar fólk með ólöglega búgarði myrti þá. Fólkið hafði unnið sér inn traust ættbálksins með því að gefa þeim sykur en næsti sykurskammtur var fullur af rottueitri. Frumbygginn í holunni varð heimsfrægur, án hans vitneskju, árið 2018 þegar myndband af honum varð vinsælt á samfélagsmiðlum. Yfirvöld í Brasilíu höfðu þá fylgst með honum og birt myndbönd í tuttugu ár. Þar sást hann til dæmis höggva niður tré og veiða sér til matar. Ekki var gerð tilraun til þess að reyna að ræða við manninn en ljóst var að hann myndi ekki treysta neinum eftir að hafa séð alla ættingja sína deyja mörgum árum áður. Yfirvöld reyndu þó að einfalda líf hans með því að skilja eftir sveðjur, axir og fræ á víð og dreif um svæðið sem bjó á. „Hann var sá síðasti úr ættbálk sínum, þannig þetta er enn einn útdauði ættbálkurinn,“ hefur The Guardian eftir Sarah Shanker, sjálfboðaliða hjá samtökunum Survival International. Talið er að um þrjátíu einangraðir ættbálkar búi enn í Amason-regnskóginum. Brasilía Andlát Tengdar fréttir Nýtt myndband af „frumbyggjanum í holunni“ Brasilísk stjórnvöld hafa sent frá sér nýtt myndband af frumbyggja sem talið er að hafi búið einn í Amasón-regnskógunum í meira en 22 ár. 20. júlí 2018 07:46 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Maðurinn var talinn hafa verið einn í skóginum í 26 ár en viðurnefni hans er dregið frá holum sem hann hefur grafið víðs vegar um skóginn og faldi sig oft í. Flestir úr ættbálki hans voru líklegast drepnir á níunda áratug síðustu aldar þegar fólk með ólöglega búgarði myrti þá. Fólkið hafði unnið sér inn traust ættbálksins með því að gefa þeim sykur en næsti sykurskammtur var fullur af rottueitri. Frumbygginn í holunni varð heimsfrægur, án hans vitneskju, árið 2018 þegar myndband af honum varð vinsælt á samfélagsmiðlum. Yfirvöld í Brasilíu höfðu þá fylgst með honum og birt myndbönd í tuttugu ár. Þar sást hann til dæmis höggva niður tré og veiða sér til matar. Ekki var gerð tilraun til þess að reyna að ræða við manninn en ljóst var að hann myndi ekki treysta neinum eftir að hafa séð alla ættingja sína deyja mörgum árum áður. Yfirvöld reyndu þó að einfalda líf hans með því að skilja eftir sveðjur, axir og fræ á víð og dreif um svæðið sem bjó á. „Hann var sá síðasti úr ættbálk sínum, þannig þetta er enn einn útdauði ættbálkurinn,“ hefur The Guardian eftir Sarah Shanker, sjálfboðaliða hjá samtökunum Survival International. Talið er að um þrjátíu einangraðir ættbálkar búi enn í Amason-regnskóginum.
Brasilía Andlát Tengdar fréttir Nýtt myndband af „frumbyggjanum í holunni“ Brasilísk stjórnvöld hafa sent frá sér nýtt myndband af frumbyggja sem talið er að hafi búið einn í Amasón-regnskógunum í meira en 22 ár. 20. júlí 2018 07:46 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Nýtt myndband af „frumbyggjanum í holunni“ Brasilísk stjórnvöld hafa sent frá sér nýtt myndband af frumbyggja sem talið er að hafi búið einn í Amasón-regnskógunum í meira en 22 ár. 20. júlí 2018 07:46