Markvörður Chelsea dregur sig í hlé eftir að hafa aftur greinst með krabbamein Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2022 15:01 Ann-Katrin Berger fagnar marki í úrslitum FA bikarsins á síðustu leiktíð. Eddie Keogh/Getty Images Ann-Katrin Berger, markvörður Englandsmeistara Chelsea, hefur greinst með krabbamein í hálsi. Er þetta í annað sinn sem hún greinist með krabbamein. Hún sigraðist á því áður og stefnir á slíkt hið sama nú. Hin 31 árs gamla Berger gekk í raðir Chelsea árið 2019 eftir að hafa sigrast á krabbameini. Síðan þá hefur hún verið sem klettur í því sem er einfaldlega hægt að lýsa sem besta liði Englands á undanförnum árum. Nú því miður hefur meinið gert vart við sig á ný og hún þarf því að draga sig í hlé. Hún birti tilkynningu á samfélagsmiðlum sínum nýverið. Hún segir að eftir fjögur ár án krabbameins hafi það tekið sig upp á ný. „Ég hef sagt að sem íþróttamanneskja þá þarf maður að berjast á hverjum degi til að vera besta útgáfan af sjálfum sér og vonandi get ég haldið því áfram. Með því að deila vegferð minni get ég vonandi hjálpað öðrum.“ „Ég vinn náið með lækni félagsins og sérfræðingi í Lundúnum. Ég mun byrja meðferð mína í þessari viku. Ég er jákvæð að meðferðin verði jafn jákvæð og síðast. Hlakka til að snúa aftur á völlinn og sjá ykkur öll á Kingsmeadow og Stamford Bridge,“ segir að lokum í yfirlýsingu Berger. Official Statement pic.twitter.com/o6Hg4mijX0— Ann-Katrin Berger (@berger_ann) August 23, 2022 Berger hefur á tíma sínum hjá Chelsea þrívegis orðið Englandsmeistari, tvívegis bikarmeistari sem og tvívegis deildarbikarmeistari. Þá á hún að baki þrjá A-landsleiki fyrir Þýskaland og var hluti af liðinu sem fór alla leið í úrslitaleik Evrópumótsins í sumar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Hin 31 árs gamla Berger gekk í raðir Chelsea árið 2019 eftir að hafa sigrast á krabbameini. Síðan þá hefur hún verið sem klettur í því sem er einfaldlega hægt að lýsa sem besta liði Englands á undanförnum árum. Nú því miður hefur meinið gert vart við sig á ný og hún þarf því að draga sig í hlé. Hún birti tilkynningu á samfélagsmiðlum sínum nýverið. Hún segir að eftir fjögur ár án krabbameins hafi það tekið sig upp á ný. „Ég hef sagt að sem íþróttamanneskja þá þarf maður að berjast á hverjum degi til að vera besta útgáfan af sjálfum sér og vonandi get ég haldið því áfram. Með því að deila vegferð minni get ég vonandi hjálpað öðrum.“ „Ég vinn náið með lækni félagsins og sérfræðingi í Lundúnum. Ég mun byrja meðferð mína í þessari viku. Ég er jákvæð að meðferðin verði jafn jákvæð og síðast. Hlakka til að snúa aftur á völlinn og sjá ykkur öll á Kingsmeadow og Stamford Bridge,“ segir að lokum í yfirlýsingu Berger. Official Statement pic.twitter.com/o6Hg4mijX0— Ann-Katrin Berger (@berger_ann) August 23, 2022 Berger hefur á tíma sínum hjá Chelsea þrívegis orðið Englandsmeistari, tvívegis bikarmeistari sem og tvívegis deildarbikarmeistari. Þá á hún að baki þrjá A-landsleiki fyrir Þýskaland og var hluti af liðinu sem fór alla leið í úrslitaleik Evrópumótsins í sumar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira