„Hef ekki séð neinn þjálfara kynntan og ekki séð hópinn þeirra þannig það er smá óvissa“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. ágúst 2022 19:31 Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, valdi hópinn fyrir seinustu tvo leiki liðsins í undankeppni HM í dag. Stöð 2/Vísir Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi í dag hópinn sinn fyrir tvo síðustu leiki íslenska liðsins í riðli sínum í undankeppni HM en þeir fara fram í byrjun næsta mánaðar. Fyrri leikur liðsins er heimaleikur gegn Hvít-Rússum þann 2. september og Þorsteinn segir þann leik gríðarlega mikilvægan. „Hann er mjög mikilvægur og hann skiptir máli bara upp á það að vera í kjörstöðu þegar við mætum Hollandi,“ sagði Þorsteinn í samtali við Stöð 2 í dag, en sigur gegn Hvíta-Rússlandi kemur íslenska liðinu í toppsæti riðilsins fyrir lokaleikinn gegn Hollendingum. Íslenska liðinu myndi því duga jafntefli gegn Hollendingum til að tryggja sér sæti beint inn á HM. „Ef við náum ekki í úrslit þar þá skiptir það líka máli varðandi niðurstöðu okkar í keppni við liðin sem lenda í öðru sæti í öllum hinum riðlunum.“ Íslensku stelpurnar mæta svo hollenska liðinu þann 6. september í Hollandi og Þorsteinn efast ekki um að það verði hörkuleikur, en Hollendingar mæta þar til leiks með nýjan þjálfara. „Holland er með gott lið og alveg tvímælalaust verður þetta hörkuleikur. Það er auðvitað smá óvissa með þann leik. Ég hef ekki séð neinn þjálfara tilkynntan og ekki séð hópinn þeirra þannig að það er smá óvissa. Jákvæði hluturinn er að þær spila æfingaleik á föstudeginum, sama degi og við spilum við Hvít-Rússa þannig að þá ættum við að sjá eitthvað hvað þær eru að fara að gera og hvort það verði miklar breytingar - taktískt eða í leikmannamálum,“ sagði Þorsteinn að lokum. Klippa: Hópurinn fyrir undankeppni HM kynntur Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira
„Hann er mjög mikilvægur og hann skiptir máli bara upp á það að vera í kjörstöðu þegar við mætum Hollandi,“ sagði Þorsteinn í samtali við Stöð 2 í dag, en sigur gegn Hvíta-Rússlandi kemur íslenska liðinu í toppsæti riðilsins fyrir lokaleikinn gegn Hollendingum. Íslenska liðinu myndi því duga jafntefli gegn Hollendingum til að tryggja sér sæti beint inn á HM. „Ef við náum ekki í úrslit þar þá skiptir það líka máli varðandi niðurstöðu okkar í keppni við liðin sem lenda í öðru sæti í öllum hinum riðlunum.“ Íslensku stelpurnar mæta svo hollenska liðinu þann 6. september í Hollandi og Þorsteinn efast ekki um að það verði hörkuleikur, en Hollendingar mæta þar til leiks með nýjan þjálfara. „Holland er með gott lið og alveg tvímælalaust verður þetta hörkuleikur. Það er auðvitað smá óvissa með þann leik. Ég hef ekki séð neinn þjálfara tilkynntan og ekki séð hópinn þeirra þannig að það er smá óvissa. Jákvæði hluturinn er að þær spila æfingaleik á föstudeginum, sama degi og við spilum við Hvít-Rússa þannig að þá ættum við að sjá eitthvað hvað þær eru að fara að gera og hvort það verði miklar breytingar - taktískt eða í leikmannamálum,“ sagði Þorsteinn að lokum. Klippa: Hópurinn fyrir undankeppni HM kynntur
Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira