Lyfjaverslanirnar dæmdar fyrir sinn þátt í ópíóðafaraldrinum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. ágúst 2022 07:51 Forsvarsmenn lyfjaverslanakeðjanna hyggjast áfrýja. AP Alríkisdómstóll hefur úrskurðað að þrjár stærstu lyfjaverslanakeðjur Bandaríkjanna þurfi að greiða 650 milljónir dala í sekt fyrir sinn þátt í ópíóðafaraldrinum í tveimur sýslum í Ohio. Umræddar keðjur eru Wallgreens Boots, CVS og lyfjaverslanir Walmart. Fyrirtækin hyggjast áfrýja dóminum. Milljónir Bandaríkjamanna eru taldir hafa ánetjast ópíóðum á borð við fentanyl og OxyContin á síðustu 20 árum og nærri hálf milljón manna talinn hafa dáið af völdum ofskömmtunar á árunum 1999 til 2019. Fjöldi mála hefur verið höfðaður gegn lyfjaframleiðendum og lyfjaverslunum í Bandaríkjunum vegna þessa, þar sem því hefur meðal annars verið haldið fram að á sama tíma og fyrirtækin mokuðu inn peningum á verkjalyfjunum, hafi notkun þeirra sett gríðarlegt álag á ýmsa innviði samfélagsins, svo sem heilbrigðiskerfið og félagslega kerfið. Forsvarsmenn lyfjaverslanana neita sök og segjast hafa gert allt það sem þau gátu til að koma í veg fyrir ólögmæta notkun lyfjanna. Þá hafa þeir bent á læknastéttina og sagt hana hafa borið ábyrgð á ávísun lyfjanna; hversu miklu magni var ávísað og á hverja. Bandaríkin Fíkn Lyf Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Fleiri fréttir Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Sjá meira
Fyrirtækin hyggjast áfrýja dóminum. Milljónir Bandaríkjamanna eru taldir hafa ánetjast ópíóðum á borð við fentanyl og OxyContin á síðustu 20 árum og nærri hálf milljón manna talinn hafa dáið af völdum ofskömmtunar á árunum 1999 til 2019. Fjöldi mála hefur verið höfðaður gegn lyfjaframleiðendum og lyfjaverslunum í Bandaríkjunum vegna þessa, þar sem því hefur meðal annars verið haldið fram að á sama tíma og fyrirtækin mokuðu inn peningum á verkjalyfjunum, hafi notkun þeirra sett gríðarlegt álag á ýmsa innviði samfélagsins, svo sem heilbrigðiskerfið og félagslega kerfið. Forsvarsmenn lyfjaverslanana neita sök og segjast hafa gert allt það sem þau gátu til að koma í veg fyrir ólögmæta notkun lyfjanna. Þá hafa þeir bent á læknastéttina og sagt hana hafa borið ábyrgð á ávísun lyfjanna; hversu miklu magni var ávísað og á hverja.
Bandaríkin Fíkn Lyf Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Fleiri fréttir Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Sjá meira