Lék sér að fyrrum bestu konu heims daginn eftir sigur á þeirri bestu í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2022 13:01 Emma Raducanu er að spila frábærlega þessa dagana og hver stórstjarnan á fætur annarri ræður ekkert við hana, EPA-EFE/WILL OLIVER Breska tenniskonan Emma Raducanu er í miklu stuði þessa dagana og slær hverja stórstjörnuna út með sannfærandi hætti. Hin nítján ára gamla Emma fylgdi eftir yfirburðasigur á Serenu Williams í fyrrinótt með því að vinna annan yfirburðasigur, nú á hinni hvít-rússnesku Victoriu Azarenka. Emma Raducanu produced another eye-catching display as she thrashed former world number one Victoria Azarenka!More #BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) August 17, 2022 Raducanu vann 6-4 og 6-0 sigur í settunum á móti Serenu Williams og minna en sólarhring síðar vann hún 6-0 og 6-2 á móti Victoriu Azarenka. Azarenka var um tíma efst á heimslistanum í tennis og hefur unnið tvö risamót. Williams er orðin fertug og að enda ferillinn en hún er að flesta mati sú besta sem hefur spilað tennisíþróttina. What a 2 4 hours for @EmmaRaducanu Serena Williams 6-4, 6-0 Victoria Azarenka 6-0, 6-2 pic.twitter.com/XkKgYPswiq— LTA (@the_LTA) August 17, 2022 Raducanu er því í góðum málum á þessu tennismóti í Cincinnati en hún er að undirbúa sig fyrir Opna bandaríska meistaramótið þar sem hún hefur titil að verja. Það hefur gengið á ýmsu hjá Raducanu síðan hún vann Opna bandaríska og tíðar þjálfarabreytingar hafa verið áberandi. Nú virðist hún hafa fundið taktinn á nýjan leik. Emma Raducanu after beating Serena Williams in straight sets pic.twitter.com/qEwdwd3PKn— ESPN UK (@ESPNUK) August 17, 2022 Emma varð súperstjarna í heimalandinu eftir sigurinn óvænta í fyrra og það hefur kallað á mikla pressu á þessa táningsstelpu. Azarenka er nú í 22. sæti á heimslistanum en þetta var fyrstu sigur Emmu á topp þrjátíu konu síðan að hún vann Opna bandaríska mótið fyrir tæpu ári síðan. Næst á dagskrá hjá Emmu á Western and Southern Open mótinu í Cincinnati eru sextán manna úrslit þar sem hún spilar á móti hinni bandarísku Jessicu Pegula. Tennis Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Hin nítján ára gamla Emma fylgdi eftir yfirburðasigur á Serenu Williams í fyrrinótt með því að vinna annan yfirburðasigur, nú á hinni hvít-rússnesku Victoriu Azarenka. Emma Raducanu produced another eye-catching display as she thrashed former world number one Victoria Azarenka!More #BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) August 17, 2022 Raducanu vann 6-4 og 6-0 sigur í settunum á móti Serenu Williams og minna en sólarhring síðar vann hún 6-0 og 6-2 á móti Victoriu Azarenka. Azarenka var um tíma efst á heimslistanum í tennis og hefur unnið tvö risamót. Williams er orðin fertug og að enda ferillinn en hún er að flesta mati sú besta sem hefur spilað tennisíþróttina. What a 2 4 hours for @EmmaRaducanu Serena Williams 6-4, 6-0 Victoria Azarenka 6-0, 6-2 pic.twitter.com/XkKgYPswiq— LTA (@the_LTA) August 17, 2022 Raducanu er því í góðum málum á þessu tennismóti í Cincinnati en hún er að undirbúa sig fyrir Opna bandaríska meistaramótið þar sem hún hefur titil að verja. Það hefur gengið á ýmsu hjá Raducanu síðan hún vann Opna bandaríska og tíðar þjálfarabreytingar hafa verið áberandi. Nú virðist hún hafa fundið taktinn á nýjan leik. Emma Raducanu after beating Serena Williams in straight sets pic.twitter.com/qEwdwd3PKn— ESPN UK (@ESPNUK) August 17, 2022 Emma varð súperstjarna í heimalandinu eftir sigurinn óvænta í fyrra og það hefur kallað á mikla pressu á þessa táningsstelpu. Azarenka er nú í 22. sæti á heimslistanum en þetta var fyrstu sigur Emmu á topp þrjátíu konu síðan að hún vann Opna bandaríska mótið fyrir tæpu ári síðan. Næst á dagskrá hjá Emmu á Western and Southern Open mótinu í Cincinnati eru sextán manna úrslit þar sem hún spilar á móti hinni bandarísku Jessicu Pegula.
Tennis Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira