Lula mælist með forskot á Bolsonaro við upphaf kosningabaráttunnar Atli Ísleifsson skrifar 16. ágúst 2022 07:56 Luiz Inacio Lula da Silva gegndi embætti forseta Brasilíu á árunum 2003 til 2010. AP Luiz Inacio Lula da Silva, fyrrverandi forseti Brasilíu, mælist í könnun með forskot á sitjandi forseta, Jair Bolsonaro, nú þegar kosningabaráttunni hefur formlega verið hleypt af stokkunum. Fyrri umferð forsetakosninganna fer fram þann 2. október næstkomandi. Niðurstöður könnunar Ipec, sem kynntar voru í gær, benda til að Lula njóti stuðnings 44 prósent kjósenda, en Bolsonaro 32 prósent. Dagurinn í dag markar upphaf formlegrar kosningabáráttu þó að bæði Bolsonaro og Lula hafi í raun rekið kosningabaráttur sínar svo mánuðum skiptir. Jair Bolsonaro tók við embætti forseta Brasilíu í ársbyrjun 2019.EPA Hinn 67 ára Bolsonaro, sem tók við forsetaembættinu í ársbyrjun 2019, hyggst í dag halda kosningafund í bænum Juiz de Fora, smábæ í suðausturhluta landsins þar sem hann varð fyrir hnífaárás í kosningabaráttunni árið 2018. Hinn 76 ára Lula, sem gegndi forsetaembætti á árunum 2003 til 2010, mun á sama tíma heimsækja verksmiðju Volkswagen í bænum Sao Bernardo do Campo í héraðinu São Paulo, þar sem hann hóf pólitísk afskipti sín sem stéttarfélagsleiðtogi. Fyrri umferð forsetakosninganna fer fram þann 2. október, en nái enginn frambjóðandi hreinum meirihluta mun síðari umferð kosninganna fara fram 30. október þar sem kosið er milli þeirra tveggja frambjóðenda sem hlutu flest atkvæði í fyrri umferðinni. Brasilía Tengdar fréttir Bolsonaro sækist eftir endurkjöri en fylgið dvínar Jair Bolsonaro forseti Brasilíu hóf kosningabaráttu sína fyrir endurkjöri í gær á kosningafundi Frjálslynda flokksins í Rio de Janeiro. Í ræðu sinni lagði Bolsonaro áherslu á guð, byssur og fjölskylduna. Hann freistar nú þess að höggva á forskot helsta keppinautar síns, sósíalistann og forsetann fyrrverandi Lula da Silva sem nýtur mun meira fylgis. 25. júlí 2022 06:48 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Niðurstöður könnunar Ipec, sem kynntar voru í gær, benda til að Lula njóti stuðnings 44 prósent kjósenda, en Bolsonaro 32 prósent. Dagurinn í dag markar upphaf formlegrar kosningabáráttu þó að bæði Bolsonaro og Lula hafi í raun rekið kosningabaráttur sínar svo mánuðum skiptir. Jair Bolsonaro tók við embætti forseta Brasilíu í ársbyrjun 2019.EPA Hinn 67 ára Bolsonaro, sem tók við forsetaembættinu í ársbyrjun 2019, hyggst í dag halda kosningafund í bænum Juiz de Fora, smábæ í suðausturhluta landsins þar sem hann varð fyrir hnífaárás í kosningabaráttunni árið 2018. Hinn 76 ára Lula, sem gegndi forsetaembætti á árunum 2003 til 2010, mun á sama tíma heimsækja verksmiðju Volkswagen í bænum Sao Bernardo do Campo í héraðinu São Paulo, þar sem hann hóf pólitísk afskipti sín sem stéttarfélagsleiðtogi. Fyrri umferð forsetakosninganna fer fram þann 2. október, en nái enginn frambjóðandi hreinum meirihluta mun síðari umferð kosninganna fara fram 30. október þar sem kosið er milli þeirra tveggja frambjóðenda sem hlutu flest atkvæði í fyrri umferðinni.
Brasilía Tengdar fréttir Bolsonaro sækist eftir endurkjöri en fylgið dvínar Jair Bolsonaro forseti Brasilíu hóf kosningabaráttu sína fyrir endurkjöri í gær á kosningafundi Frjálslynda flokksins í Rio de Janeiro. Í ræðu sinni lagði Bolsonaro áherslu á guð, byssur og fjölskylduna. Hann freistar nú þess að höggva á forskot helsta keppinautar síns, sósíalistann og forsetann fyrrverandi Lula da Silva sem nýtur mun meira fylgis. 25. júlí 2022 06:48 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Bolsonaro sækist eftir endurkjöri en fylgið dvínar Jair Bolsonaro forseti Brasilíu hóf kosningabaráttu sína fyrir endurkjöri í gær á kosningafundi Frjálslynda flokksins í Rio de Janeiro. Í ræðu sinni lagði Bolsonaro áherslu á guð, byssur og fjölskylduna. Hann freistar nú þess að höggva á forskot helsta keppinautar síns, sósíalistann og forsetann fyrrverandi Lula da Silva sem nýtur mun meira fylgis. 25. júlí 2022 06:48