„Jafntefli er betra fyrir okkur en þá“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2022 22:07 Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks, fannst sínir menn hleypa Víkingi full auðveldlega inn í leikinn. vísir/hulda margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, sagði að jafnteflið gegn Víkingi, 1-1, kæmi sínum mönnum betur en Íslands- og bikarmeisturunum. „Viðbrögðin eru blendin. Mér fannst við stjórna leiknum fyrstu sextíu mínúturnar, eða þar til þeir skoruðu. Mér fannst óþarfi að hleypa þeim aftur inn í leikinn. Við vorum miklu sterkari í fyrri hálfleik en svo skoruðu þeir og komust inn í leikinn sem ég er svekktur með. En Víkingur er með gott lið og var alltaf að fara að gera áhlaup,“ sagði Óskar eftir leik. „Svo breytti rauða spjaldið leiknum og þegar öllu er á botninn hvolft get ég ekki verið ósáttur við stigið þótt mér finnist að við hefðum átt að vera búnir að gera út um leikinn.“ Mikið álag hefur verið á Breiðabliki og Víkingi að undanförnu og tveir leikmenn úr hvoru liði fóru meiddir af velli í leiknum. „Ég held að þessi leikur hafi fært mönnum í sanninn um að leikmenn þessara tveggja liða eru viðkvæmir; viðkvæmari heldur en leikmenn annarra liða fyrir hnjaski. Logi [Tómasson] og Davíð [Ingvarsson] fóru af velli með höfuðmeiðsli en Kristinn [Steindórsson] og Davíð Örn [Atlason] eru báðir held ég með klassísk álagsmeiðsli. Menn verða viðkvæmir þegar álagið er mikið,“ sagði Óskar. „Ég dáist að leikmönnum beggja liða fyrir orkuna og vinnuna sem þeir lögðu í leikinn. Bara jafntefli og það er betra fyrir okkur en þá. Jafntefli gerir það að verkum að við erum enn í forystusæti í deildinni. Ég ætla að kvarta neitt sérstaklega mikið en mér fannst við afhenda þeim yfirhöndina og frumkvæðið einum of auðveldlega.“ Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
„Viðbrögðin eru blendin. Mér fannst við stjórna leiknum fyrstu sextíu mínúturnar, eða þar til þeir skoruðu. Mér fannst óþarfi að hleypa þeim aftur inn í leikinn. Við vorum miklu sterkari í fyrri hálfleik en svo skoruðu þeir og komust inn í leikinn sem ég er svekktur með. En Víkingur er með gott lið og var alltaf að fara að gera áhlaup,“ sagði Óskar eftir leik. „Svo breytti rauða spjaldið leiknum og þegar öllu er á botninn hvolft get ég ekki verið ósáttur við stigið þótt mér finnist að við hefðum átt að vera búnir að gera út um leikinn.“ Mikið álag hefur verið á Breiðabliki og Víkingi að undanförnu og tveir leikmenn úr hvoru liði fóru meiddir af velli í leiknum. „Ég held að þessi leikur hafi fært mönnum í sanninn um að leikmenn þessara tveggja liða eru viðkvæmir; viðkvæmari heldur en leikmenn annarra liða fyrir hnjaski. Logi [Tómasson] og Davíð [Ingvarsson] fóru af velli með höfuðmeiðsli en Kristinn [Steindórsson] og Davíð Örn [Atlason] eru báðir held ég með klassísk álagsmeiðsli. Menn verða viðkvæmir þegar álagið er mikið,“ sagði Óskar. „Ég dáist að leikmönnum beggja liða fyrir orkuna og vinnuna sem þeir lögðu í leikinn. Bara jafntefli og það er betra fyrir okkur en þá. Jafntefli gerir það að verkum að við erum enn í forystusæti í deildinni. Ég ætla að kvarta neitt sérstaklega mikið en mér fannst við afhenda þeim yfirhöndina og frumkvæðið einum of auðveldlega.“
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira