Skyndilegur dauði mörg þúsund fiska vekur furðu Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. ágúst 2022 17:54 Dauðir fiska liggja á víð og dreif um árbakka Oder-ár milli Póllands og Þýskalands. Vísindamenn vita ekki enn hvað veldur dauða fiskanna. AP/Patrick Pleul Skyndilegur dauði mörg þúsund fiska í Oder-á í Póllandi hefur vakið mikla furðu. Vísindamenn hafa útilokað kvikasilfurseitrun sem mögulega skýringu en segja að selta í ánni hafi mælst óvenjuhá. Forsætisráðherra Póllands telur mikið magn efnaúrgangs valda fiskadauðunum. Oder-á rennur frá Tékklandi að landamærum Póllands og Þýskalands áður en hún streymir út í Eystrasaltið. Sjálfboðaliði veiðir fiskahræ upp úr Oder-á.AP/Patrick Pleul Anna Moskwa, umhverfisráðherra Póllands, sagði að sýni úr ánni, sem hefðu verið tekin í bæði Póllandi og Þýskalandi, hefðu sýnt hátt saltmagn og að unnið væri að ítarlegri eiturefnaskýrslum í Póllandi. Þá hefði kvikasilfurseitrun verið útilokuð sem möguleg skýring. Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, sagði á föstudag að mikið magn efnaúrgangs hefði líklega verið sturtað viljandi ofan í þessa næstlengstu á landsins. Umhverfisskaðinn væri svo mikill að það tæki líklega mörg ár fyrir ána að jafna sig. Yfirmaður pólsku vatnsstjórnunarstofnunarinnar sagði á fimmtudag að tíu tonn af dauðum fiskum hefðu verið fjarlægð úr ánni. Nú ynnu hundruð sjálfboðaliða að því að fjarlægja dauðu fiskana úr ánni. Vísindamenn segja að það sé óvenjuhátt hlutfall seltu í Oder-á.AP/Patrick Pleul Pólland Þýskaland Umhverfismál Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Fleiri fréttir Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Sjá meira
Oder-á rennur frá Tékklandi að landamærum Póllands og Þýskalands áður en hún streymir út í Eystrasaltið. Sjálfboðaliði veiðir fiskahræ upp úr Oder-á.AP/Patrick Pleul Anna Moskwa, umhverfisráðherra Póllands, sagði að sýni úr ánni, sem hefðu verið tekin í bæði Póllandi og Þýskalandi, hefðu sýnt hátt saltmagn og að unnið væri að ítarlegri eiturefnaskýrslum í Póllandi. Þá hefði kvikasilfurseitrun verið útilokuð sem möguleg skýring. Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, sagði á föstudag að mikið magn efnaúrgangs hefði líklega verið sturtað viljandi ofan í þessa næstlengstu á landsins. Umhverfisskaðinn væri svo mikill að það tæki líklega mörg ár fyrir ána að jafna sig. Yfirmaður pólsku vatnsstjórnunarstofnunarinnar sagði á fimmtudag að tíu tonn af dauðum fiskum hefðu verið fjarlægð úr ánni. Nú ynnu hundruð sjálfboðaliða að því að fjarlægja dauðu fiskana úr ánni. Vísindamenn segja að það sé óvenjuhátt hlutfall seltu í Oder-á.AP/Patrick Pleul
Pólland Þýskaland Umhverfismál Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Fleiri fréttir Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Sjá meira