Trinity Rodman spurði hvort hún ætti að fá sér klippingu eins og pabbi sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2022 10:31 Trinity Rodman sést hér þegar hún mætti á ESPYs verðlaunin á dögunum. Getty/Leon Bennett Bandaríska knattspyrnukonan Trinity Rodman hefur fyrir löngu skapar sér sitt eigið nafn í fótboltaheiminum með frábærri frammistöðu með Washington Spirit og með því að vera komin í bandaríska landsliðið fyrir tvítugt. Trinity var kosin besti nýliðinn í NWSL deildinni í fyrra þar sem hún var einnig valin í lið ársins og vann bandaríska meistaratitilinn með Washington Spirit. Hún þykir vera framtíðarstjarna bandaríska landsliðsins og líkleg til að spila hlutverk með liðinu á HM á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Trinity er dóttir Michelle Moyer og NBA goðsagnarinnar Dennis Rodman. Hún ólst þó nánast eingöngu upp hjá móður sinni eins og bróðir sinn DJ Rodman. Trinity hefur séð meira af föður sínum síðan að hún fór að skara fram úr í fótboltanum og hann hefur mætt á leiki hjá henni. Dennis Rodman varð fimm sinnum NBA-meistari þar af þrisvar sinnum með Michael Jordan hjá Chicago Bulls. Rodman þykir einn allra besti frákastari og varnarmaður sögunnar. Dennis var líka heimsfrægur fyrir það að lita hárið sitt með alls konar litum og mætti hann oft með nýjan lit í hvern leik. Trinity Rodman spurði á samfélagsmiðlum í gær hvort hún ætti að ná sér í klippingu eins og pabbi sinn og birti þá gamla mynd af Dennis Rodman með flekkótt hár. Trinity fékk góð viðbrögð við því en svo er bara spurning hvort hún þori. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Trinity var kosin besti nýliðinn í NWSL deildinni í fyrra þar sem hún var einnig valin í lið ársins og vann bandaríska meistaratitilinn með Washington Spirit. Hún þykir vera framtíðarstjarna bandaríska landsliðsins og líkleg til að spila hlutverk með liðinu á HM á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Trinity er dóttir Michelle Moyer og NBA goðsagnarinnar Dennis Rodman. Hún ólst þó nánast eingöngu upp hjá móður sinni eins og bróðir sinn DJ Rodman. Trinity hefur séð meira af föður sínum síðan að hún fór að skara fram úr í fótboltanum og hann hefur mætt á leiki hjá henni. Dennis Rodman varð fimm sinnum NBA-meistari þar af þrisvar sinnum með Michael Jordan hjá Chicago Bulls. Rodman þykir einn allra besti frákastari og varnarmaður sögunnar. Dennis var líka heimsfrægur fyrir það að lita hárið sitt með alls konar litum og mætti hann oft með nýjan lit í hvern leik. Trinity Rodman spurði á samfélagsmiðlum í gær hvort hún ætti að ná sér í klippingu eins og pabbi sinn og birti þá gamla mynd af Dennis Rodman með flekkótt hár. Trinity fékk góð viðbrögð við því en svo er bara spurning hvort hún þori.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira