Medvedev segir Nató dreifa sér eins og krabbamein Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2022 12:19 AP/Yekaterina Shtukina Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gær að hvorki Úkraínumenn né bandamenn þeirra myndu ganga til viðræðna við Rússa ef þeir efndu til atkvæðagreiðsla um innlimun á hernumdum svæðum. Rússar hafa náð stórum svæðum á sitt vald í austur- og suðurhluta Úkraínu, þar sem leppstjórnir þeirra hafa ítrekað boðað íbúakosningu um sameiningu við Rússland. Selenskí sagði í daglegu ávarpi sínu að stjórnvöld í Kænugarði hefðu ekki í hyggju að gefa eftir landsvæði til að ná samkomulagi við Rússa; Úkraínumenn myndu ekki gefa neitt frá sér sem þeir ættu með réttu. Forsetinn sagði Rússa myndu loka á alla möguleika á samningaviðræðum ef þeir héldu áfram á þeirri vegferð sem þeir hefðu lagt upp í, með hótunum um að innlima svæði í austur- og suðurhluta landsins. Dmitry Medvedev, sem var forseti Rússlands þegar Rússar réðust inn í Georgíu árið 2008, sagði í viðtali við Tass í dag að hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu væru hörð en ígrunduð viðbrögð við aggressívri Rússafóbíu Bandaríkjanna og Vesturlanda. Hann sagði fýsilegt að leysa pólítískar deilur við samningaborðið en yfirvöld í Úkraínu og Georgíu hefðu stillt Rússum upp við vegg. Medvedev, sem hefur verið einna harðorðastur rússneskra ráðamanna í garð bandamanna, líkti Atlantshafsbandalaginu við illkynja æxli, sem breiddi úr sér meðfram landamærum Rússlands og væri orðið alþjóðlegt mein. Sagði hann engan ónæman fyrir sjúkdómnum. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður NATO Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Selenskí sagði í daglegu ávarpi sínu að stjórnvöld í Kænugarði hefðu ekki í hyggju að gefa eftir landsvæði til að ná samkomulagi við Rússa; Úkraínumenn myndu ekki gefa neitt frá sér sem þeir ættu með réttu. Forsetinn sagði Rússa myndu loka á alla möguleika á samningaviðræðum ef þeir héldu áfram á þeirri vegferð sem þeir hefðu lagt upp í, með hótunum um að innlima svæði í austur- og suðurhluta landsins. Dmitry Medvedev, sem var forseti Rússlands þegar Rússar réðust inn í Georgíu árið 2008, sagði í viðtali við Tass í dag að hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu væru hörð en ígrunduð viðbrögð við aggressívri Rússafóbíu Bandaríkjanna og Vesturlanda. Hann sagði fýsilegt að leysa pólítískar deilur við samningaborðið en yfirvöld í Úkraínu og Georgíu hefðu stillt Rússum upp við vegg. Medvedev, sem hefur verið einna harðorðastur rússneskra ráðamanna í garð bandamanna, líkti Atlantshafsbandalaginu við illkynja æxli, sem breiddi úr sér meðfram landamærum Rússlands og væri orðið alþjóðlegt mein. Sagði hann engan ónæman fyrir sjúkdómnum.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður NATO Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira