Fimm teknir í tollinum með Oxycontin á þremur vikum Árni Sæberg skrifar 3. ágúst 2022 07:49 Tollarar gómuðu mennina með töflur í fórum þeirra við komu þeirra til landsins. Vísir/Jóhann Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákært fimm pólska karlmenn fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, með því að hafa flutt inn mikið magn ópíóíðalyfsins Oxycontin. Mennirnir voru teknir á þriggja vikna tímabili með efni í fórum sér en þeir eru allir ákærðir hver í sínu lagi og því er ekki litið á brot þeirra sem samverknað. Ákærur mannanna, sem allir hafa pólskt ríkisfang og komu hingað til lands frá Póllandi, voru birtar í Lögbirtingarblaðinu í gær en það er gert þegar ekki er hægt að birta fólki ákæru með hefðbundnum hætti. Fréttablaðið greinir fyrst frá. Þeir eru allir ákærðir fyrir að hafa staðið að innflutningi Oxycontins og einn þeirra morfínlyfsins Contalgins að auki. Þeir höfðu á bilinu 792 til 857 áttatíu milligramma töflur í fórum sér en það er nokkuð mikið magn sterkra ópíóíða. Mennirnir beittu ýmsum aðferðum við innflutninginn einn flutti töflurnar í raksápubrúsa, annar í tveimur kaffibaunapokum, sá þriðji í sælgætispoka og loks tveir sem báru töflurnar innan nærfata. Fyrstu tveir mennirnir komu hingað til lands 25. mars síðastliðinn með sömu flugvél frá Gdansk. Viku síðar kom sá þriðji, einnig frá Gdansk. Tveimur dögum seinna kom sá fjórði frá Katowice en sá er aðeins nítján ára gamall. Loks kom sá fimmti og síðasti frá Gdansk þann 16. apríl síðastliðinn. Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Skattar og tollar Lögreglumál Smygl Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Ákærur mannanna, sem allir hafa pólskt ríkisfang og komu hingað til lands frá Póllandi, voru birtar í Lögbirtingarblaðinu í gær en það er gert þegar ekki er hægt að birta fólki ákæru með hefðbundnum hætti. Fréttablaðið greinir fyrst frá. Þeir eru allir ákærðir fyrir að hafa staðið að innflutningi Oxycontins og einn þeirra morfínlyfsins Contalgins að auki. Þeir höfðu á bilinu 792 til 857 áttatíu milligramma töflur í fórum sér en það er nokkuð mikið magn sterkra ópíóíða. Mennirnir beittu ýmsum aðferðum við innflutninginn einn flutti töflurnar í raksápubrúsa, annar í tveimur kaffibaunapokum, sá þriðji í sælgætispoka og loks tveir sem báru töflurnar innan nærfata. Fyrstu tveir mennirnir komu hingað til lands 25. mars síðastliðinn með sömu flugvél frá Gdansk. Viku síðar kom sá þriðji, einnig frá Gdansk. Tveimur dögum seinna kom sá fjórði frá Katowice en sá er aðeins nítján ára gamall. Loks kom sá fimmti og síðasti frá Gdansk þann 16. apríl síðastliðinn.
Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Skattar og tollar Lögreglumál Smygl Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira