Dótturfélag Hyundai nýtti sér barnaþrælkun í Alabama Bjarki Sigurðsson skrifar 22. júlí 2022 23:02 Höfuðstöðvar Hyundai á heimsvísu eru í höfuðborg Suður-Kóreu, Seúl. EPA/Jeon Heon-Kyun Fyrirtækið SMART Alabama LLC nýtti sér barnaþrælkun við gerð parta fyrir bíla bifreiðaframleiðandans Hyundai. Í sumum tilvikum voru starfsmenn fyrirtækisins einungis tólf ára gamlir. Hyundai Motor Co, fyrirtækið sem framleiðir Hyundai-bílanna, er meirihlutaeigandi í SMART. Fyrirtækið, sem er með höfuðstöðvar í Alabama-ríki líkt og nafnið gefur til kynna, framleiðir parta fyrir Hyundai-bíla sem notaðir eru í Hyundai-verksmiðjunni í Montgomery í Alabama. Fréttaveita Reuters greinir frá því að starfsmenn SMART hafi sumir hverjir verið allt að tólf ára gamlir þegar þeir störfuðu fyrir fyrirtækið. Lögreglan í Alabama rannsakar nú málið. „Við líðum ekki nýtingu ólöglegs vinnuafls neins staðar hjá Hyundai. Við erum með reglugerðir sem krefjast þess að farið sé eftir öllum lögum,“ segir í tilkynningu frá Hyundai sem send var út eftir að upp komst um málið. Samkvæmt Reuters uppgötvaðist þetta þegar fjórtán ára stelpa frá Gvatemala, búsett í Alabama, hvarf af heimili sínu. Í ljós kom að hún og tveir bræður hennar, tólf og fimmtán ára gamlir, voru að vinna í verksmiðjunni og gengu ekki í skóla. Samkvæmt faðir barnanna voru þau ekki þau einu börnin sem störfuðu í verksmiðjunni. Fyrirtækið hafi stundað þetta í nokkur ár. Bílar Börn og uppeldi Bandaríkin Suður-Kórea Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hyundai Motor Co, fyrirtækið sem framleiðir Hyundai-bílanna, er meirihlutaeigandi í SMART. Fyrirtækið, sem er með höfuðstöðvar í Alabama-ríki líkt og nafnið gefur til kynna, framleiðir parta fyrir Hyundai-bíla sem notaðir eru í Hyundai-verksmiðjunni í Montgomery í Alabama. Fréttaveita Reuters greinir frá því að starfsmenn SMART hafi sumir hverjir verið allt að tólf ára gamlir þegar þeir störfuðu fyrir fyrirtækið. Lögreglan í Alabama rannsakar nú málið. „Við líðum ekki nýtingu ólöglegs vinnuafls neins staðar hjá Hyundai. Við erum með reglugerðir sem krefjast þess að farið sé eftir öllum lögum,“ segir í tilkynningu frá Hyundai sem send var út eftir að upp komst um málið. Samkvæmt Reuters uppgötvaðist þetta þegar fjórtán ára stelpa frá Gvatemala, búsett í Alabama, hvarf af heimili sínu. Í ljós kom að hún og tveir bræður hennar, tólf og fimmtán ára gamlir, voru að vinna í verksmiðjunni og gengu ekki í skóla. Samkvæmt faðir barnanna voru þau ekki þau einu börnin sem störfuðu í verksmiðjunni. Fyrirtækið hafi stundað þetta í nokkur ár.
Bílar Börn og uppeldi Bandaríkin Suður-Kórea Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira