Guðjón Pétur segist ekki vera fara fet þrátt fyrir áhuga Grindavíkur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2022 19:01 Guðjón Pétur Lýðsson í leik með ÍBV í sumar. Vísir/Diego Hávær orðrómur er á kreiki er varðar stöðu Guðjóns Péturs Lýðssonar, leikmanns ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Talið er að hann gæti verið á leiðinni til Grindavíkur sem spilar í Lengjudeildinni. Guðjón Pétur hefur komið við sögu í tíu leikjum hjá ÍBV í Bestu deildinni í sumar. Hann hefur hins vegar ekki byrjað leik síðan gegn ÍA þann 21. maí síðastliðinn. Frægt er orðið þegar Guðjóni Pétri og Hermanni Hreiðarssyni, þjálfara liðsins, lenti saman eftir leik fyrr í sumar. Var Guðjón Pétur í kjölfarið sendur í straff. Það entist í tvo leiki og eftir það var stefnt að því að slíðra sverðin og að leikmaðurinn yrði áfram í Eyjum. Hann er þar enn en tækifærin eru af skornum skammti. Grindavík er í leit að mannskap en liðið er sem stendur í 7. sæti Lengjudeildarinnar með 17 stig að loknum 13 leikjum. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari liðsins, ræddi við Fótbolti.net eftir 4-5 tap gegn Aftureldingu á fimmtudag. „Við erum náttúrulega dálítið þunnir. Við erum með 17-19 manna hóp af mönnum sem eru gjaldgengir í liðið hjá okkur. Við munum skoða alla möguleika, hvort það verði þessi eða hinn, hann verður bara að passa inn í það sem við erum að gera hérna. Það vantar smá attitude við erum að leita að gæja eða gæjum með attitude.“ Guðjón Pétur var spurður út í málið af Fótbolti.net en hann segist ekki vera fara neitt sem stendur. „Ég er ekkert að kíkja í kringum mig. Það eru einhver lið búin að spyrjast fyrir og svona en ég hef ekki farið í neinar viðræður, hitt neinn eða talað við neinn. Eins og staðan er núna verð ég bara áfram hjá ÍBV.“ Félagaskiptaglugginn hér á landi lokar 26. júlí næstkomandi og verður forvitnilegt að sjá hvort Guðjón Pétur verður enn í Eyjum eður ei. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Lengjudeild karla UMF Grindavík ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjá meira
Guðjón Pétur hefur komið við sögu í tíu leikjum hjá ÍBV í Bestu deildinni í sumar. Hann hefur hins vegar ekki byrjað leik síðan gegn ÍA þann 21. maí síðastliðinn. Frægt er orðið þegar Guðjóni Pétri og Hermanni Hreiðarssyni, þjálfara liðsins, lenti saman eftir leik fyrr í sumar. Var Guðjón Pétur í kjölfarið sendur í straff. Það entist í tvo leiki og eftir það var stefnt að því að slíðra sverðin og að leikmaðurinn yrði áfram í Eyjum. Hann er þar enn en tækifærin eru af skornum skammti. Grindavík er í leit að mannskap en liðið er sem stendur í 7. sæti Lengjudeildarinnar með 17 stig að loknum 13 leikjum. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari liðsins, ræddi við Fótbolti.net eftir 4-5 tap gegn Aftureldingu á fimmtudag. „Við erum náttúrulega dálítið þunnir. Við erum með 17-19 manna hóp af mönnum sem eru gjaldgengir í liðið hjá okkur. Við munum skoða alla möguleika, hvort það verði þessi eða hinn, hann verður bara að passa inn í það sem við erum að gera hérna. Það vantar smá attitude við erum að leita að gæja eða gæjum með attitude.“ Guðjón Pétur var spurður út í málið af Fótbolti.net en hann segist ekki vera fara neitt sem stendur. „Ég er ekkert að kíkja í kringum mig. Það eru einhver lið búin að spyrjast fyrir og svona en ég hef ekki farið í neinar viðræður, hitt neinn eða talað við neinn. Eins og staðan er núna verð ég bara áfram hjá ÍBV.“ Félagaskiptaglugginn hér á landi lokar 26. júlí næstkomandi og verður forvitnilegt að sjá hvort Guðjón Pétur verður enn í Eyjum eður ei.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Lengjudeild karla UMF Grindavík ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti