Ytri aðstæður haft áhrif á afkomu Össurar Árni Sæberg skrifar 21. júlí 2022 07:36 Höfuðstöðvar Össurar að Grjóthálsi. Vísir/Vilhelm Össur hagnaðist um fjórtán milljónir bandaríkjadala eða 1,9 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi 2022 eða átta prósent af veltu. Á sama tímabili í fyrra var hagnaður nítján milljónir dala og lækkar því um 26 prósent milli ára. Hagnaðurinn á fyrri helmingi ársins 2022 nam 24 milljónum bandaríkjadala eða 3,1 milljarði íslenskra króna, að því er segir í fréttatilkynningu frá Össuri. Heildarsala nam 181 milljón dala eða 23,6 milljörðum króna. Innri vöxtur var neikvæður um eitt prósent á bæði stoðtækjum og á spelkum og stuðningsvörum. Á fyrri helmingi árs er innri vöxtur tvö prósent. Í fréttatilkynningu segir að styrking bandaríkjadals gagnvart evru og öðrum lykilmyntum í ársfjórðungnum hafi haft neikvæð áhrif á tekjur félagsins í bandaríkjadölum að fjárhæð 12 milljónum bandaríkjadala, 1,6 milljörðum íslenskra króna, miðað við sama tímabil í fyrra. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) hafi numið 33 milljónum bandaríkjadala, 4,3 milljörðum íslenskra króna, eða 18 prósent af veltu á öðrum ársfjórðungi 2022. Handbært fé frá rekstri hafi numið 17 milljónum bandaríkjadala, 2,2 milljörðum íslenskra króna, eða tíu prósent af veltu á öðrum ársfjórðungi og numi Skuldsetningarhlutfall hafi verið 2.7x í lok ársfjórðungsins, innan bilsins 2.0x til 3.0x sem skilgreint er í stefnu félagsins um fjármagnsskipan og arðgreiðslur. Fjárhagsáætlunin fyrir árið geri nú ráð fyrir um fjögur til sex prósent innri vexti, áður sex til níu prósent og um átján til tuttugu prósent EBITDA framlegð að teknu tilliti til einskiptisliða, áður 20 til 21 prósent. þrjú til fjögur prósent fjárfestingarhlutfalli og virku skatthlutfalli á bilinu 23-24 prósent. Eins og stendur, geri stjórnendur ráð fyrir að innri vöxtur verði í kringum miðju bilsins og sömuleiðis fyrir EBITDA framlegð að teknu tilliti til einskiptisliða. „Ytri aðstæður hafa haft áhrif á sölu og verðhækkanir ásamt öðrum áskorunum í aðfangakeðjunni hafa einnig haft áhrif á reksturinn. Við sjáum hins vegar áframhaldandi söluvöxt á mörkuðum í Evrópu og Asíu, fyrir utan Kína vegna COVID-19. Við erum mjög ánægð með móttökurnar sem hið nýja Power Knee hefur fengið og erum bjartsýn yfir framtíðarmöguleikum þessarar tækni. Markmið Össurar er áfram að hjálpa fleiri einstaklingum að fá framúrskarandi vörur og lausnir með nýsköpun að leiðarljósi,“ er haft eftir Sveini Sölvasyni, forstjóra Össurar, í tilkynningunni. Fjárfestakynningu Össurar má sjá hér að neðan í tengdum skjölum. Tengd skjöl 2022_Q2_-_Össur_Investor_PresentationPDF1.9MBSækja skjal Kauphöllin Össur Mest lesið „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Hagnaðurinn á fyrri helmingi ársins 2022 nam 24 milljónum bandaríkjadala eða 3,1 milljarði íslenskra króna, að því er segir í fréttatilkynningu frá Össuri. Heildarsala nam 181 milljón dala eða 23,6 milljörðum króna. Innri vöxtur var neikvæður um eitt prósent á bæði stoðtækjum og á spelkum og stuðningsvörum. Á fyrri helmingi árs er innri vöxtur tvö prósent. Í fréttatilkynningu segir að styrking bandaríkjadals gagnvart evru og öðrum lykilmyntum í ársfjórðungnum hafi haft neikvæð áhrif á tekjur félagsins í bandaríkjadölum að fjárhæð 12 milljónum bandaríkjadala, 1,6 milljörðum íslenskra króna, miðað við sama tímabil í fyrra. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) hafi numið 33 milljónum bandaríkjadala, 4,3 milljörðum íslenskra króna, eða 18 prósent af veltu á öðrum ársfjórðungi 2022. Handbært fé frá rekstri hafi numið 17 milljónum bandaríkjadala, 2,2 milljörðum íslenskra króna, eða tíu prósent af veltu á öðrum ársfjórðungi og numi Skuldsetningarhlutfall hafi verið 2.7x í lok ársfjórðungsins, innan bilsins 2.0x til 3.0x sem skilgreint er í stefnu félagsins um fjármagnsskipan og arðgreiðslur. Fjárhagsáætlunin fyrir árið geri nú ráð fyrir um fjögur til sex prósent innri vexti, áður sex til níu prósent og um átján til tuttugu prósent EBITDA framlegð að teknu tilliti til einskiptisliða, áður 20 til 21 prósent. þrjú til fjögur prósent fjárfestingarhlutfalli og virku skatthlutfalli á bilinu 23-24 prósent. Eins og stendur, geri stjórnendur ráð fyrir að innri vöxtur verði í kringum miðju bilsins og sömuleiðis fyrir EBITDA framlegð að teknu tilliti til einskiptisliða. „Ytri aðstæður hafa haft áhrif á sölu og verðhækkanir ásamt öðrum áskorunum í aðfangakeðjunni hafa einnig haft áhrif á reksturinn. Við sjáum hins vegar áframhaldandi söluvöxt á mörkuðum í Evrópu og Asíu, fyrir utan Kína vegna COVID-19. Við erum mjög ánægð með móttökurnar sem hið nýja Power Knee hefur fengið og erum bjartsýn yfir framtíðarmöguleikum þessarar tækni. Markmið Össurar er áfram að hjálpa fleiri einstaklingum að fá framúrskarandi vörur og lausnir með nýsköpun að leiðarljósi,“ er haft eftir Sveini Sölvasyni, forstjóra Össurar, í tilkynningunni. Fjárfestakynningu Össurar má sjá hér að neðan í tengdum skjölum. Tengd skjöl 2022_Q2_-_Össur_Investor_PresentationPDF1.9MBSækja skjal
Kauphöllin Össur Mest lesið „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira