Íbúum í Suður-Evrópu gert að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 18. júlí 2022 07:59 Íbúar skammt frá Barcelona berjast við skógarelda. Getty Frönsk stjórnvöld hafa fyrirskipað um sextán þúsund manns að yfirgefa heimili sín vegna hættu af skógareldum í suðvesturhluta landsins. Eldar ógna einnig svæðum á Spáni, Grikklandi og í Króatíu. Á meðal þeirra sem hafa þurft að flýja í Frakklandi eru landverðir í Gironde héraði, en ferðamennirnir sem venjulega heimsækja héraðið í stórum stíl voru farnir fyrir nokkrum dögum. Á suður Spáni þurftu rúmlega þrjú þúsund að flýja Mijas hæðinar þótt sumir hafi fengið að snúa aftur en í Portúgal telja menn sig hafa náð tökum á miklum eldum sem þar hafa brunnið síðustu daga. Rúmlega þúsund dauðsföll eru rakin til hitabylgjunnar í Portúgal og á Spáni undanfarið. Á Bretlandseyjum búa menn sig síðan undir að hitamet falli í vikunni og hafa hlutar Englands verið settir á rautt hættustig vegna hita, í fyrsta sinn í sögunni. Núverandi hitamet á Englandi var sett árið 2019 þegar hitinn náði 38,7 stigum í Cambridge, en veðurfræðingar sjá fram á að hitinn gæti náð 41 stigi á nokkrum stöðum í landinu í dag eða á morgun. Raunar er gert ráð fyrir að höfuðborgin London verði einn heitasti staður á jarðríki í dag, þar sem spár gera ráð fyrir að tölurnar þar fari fram úr svæðum eins og Vestur Sahara og Karabíska hafinu. Veður Frakkland Spánn Loftslagsmál Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Sjá meira
Á meðal þeirra sem hafa þurft að flýja í Frakklandi eru landverðir í Gironde héraði, en ferðamennirnir sem venjulega heimsækja héraðið í stórum stíl voru farnir fyrir nokkrum dögum. Á suður Spáni þurftu rúmlega þrjú þúsund að flýja Mijas hæðinar þótt sumir hafi fengið að snúa aftur en í Portúgal telja menn sig hafa náð tökum á miklum eldum sem þar hafa brunnið síðustu daga. Rúmlega þúsund dauðsföll eru rakin til hitabylgjunnar í Portúgal og á Spáni undanfarið. Á Bretlandseyjum búa menn sig síðan undir að hitamet falli í vikunni og hafa hlutar Englands verið settir á rautt hættustig vegna hita, í fyrsta sinn í sögunni. Núverandi hitamet á Englandi var sett árið 2019 þegar hitinn náði 38,7 stigum í Cambridge, en veðurfræðingar sjá fram á að hitinn gæti náð 41 stigi á nokkrum stöðum í landinu í dag eða á morgun. Raunar er gert ráð fyrir að höfuðborgin London verði einn heitasti staður á jarðríki í dag, þar sem spár gera ráð fyrir að tölurnar þar fari fram úr svæðum eins og Vestur Sahara og Karabíska hafinu.
Veður Frakkland Spánn Loftslagsmál Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Sjá meira