Ekkert barn veiktist alvarlega af Covid-19 fyrir haustið 2021 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. júlí 2022 06:40 Rannsóknin náði til barna 18 ára og yngri en Ásgeir segir augljóst að einkennin aukist með hverju aldursári. Vísir/Vilhelm Ekkert þeirra barna sem greindust með Covid-19 fyrir haustið 2021 varð alvarlega veikt, þrátt fyrir að börnin hefðu ekki verið bólusett. Tæpur fjórðungur var einkennalaus en þrjú af hverjum fjórum sýndu meðalmikil einkenni. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem framkvæmd var við Barnaspítala Hringsins og greint er frá í Morgunblaðinu í dag. Það voru læknarnir Ásgeir Haraldsson, Kristín Björnsdóttir og Þorvaldur Löve sem unnu rannsóknina, undir stjórn Valtýs S. Thors. Morgunblaðið ræddi við Ásgeir sem sagðist þrátt fyrir þetta telja bólusetningar barna skynsamlegar. Þær hafi líklega orðið til þess að Delta-afbrigðið „varð ekki verra en það varð“. „Þó að börnin sjálf verði ekki jafn alvarlega veik þá eru þau smitberar og þau fara að heimsækja ömmur og afa sem eru viðkvæmari fyrir veirunni,“ segir Ásgeir. Ásgeir segir nokkur atriði skýra það hvers vegna börn veiktust síður en fullorðnir; yfirborðssameindir sem veiran notar til að festast og valda sýkingu séu síður þroskaðar í börnum, börn kunni að hafa myndað krossónæmi eftir nýlegt smit af annarri kórónuveiru og að bólgusvar líkamans sé hægara og mildara hjá börnum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Börn og uppeldi Bólusetningar Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem framkvæmd var við Barnaspítala Hringsins og greint er frá í Morgunblaðinu í dag. Það voru læknarnir Ásgeir Haraldsson, Kristín Björnsdóttir og Þorvaldur Löve sem unnu rannsóknina, undir stjórn Valtýs S. Thors. Morgunblaðið ræddi við Ásgeir sem sagðist þrátt fyrir þetta telja bólusetningar barna skynsamlegar. Þær hafi líklega orðið til þess að Delta-afbrigðið „varð ekki verra en það varð“. „Þó að börnin sjálf verði ekki jafn alvarlega veik þá eru þau smitberar og þau fara að heimsækja ömmur og afa sem eru viðkvæmari fyrir veirunni,“ segir Ásgeir. Ásgeir segir nokkur atriði skýra það hvers vegna börn veiktust síður en fullorðnir; yfirborðssameindir sem veiran notar til að festast og valda sýkingu séu síður þroskaðar í börnum, börn kunni að hafa myndað krossónæmi eftir nýlegt smit af annarri kórónuveiru og að bólgusvar líkamans sé hægara og mildara hjá börnum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Börn og uppeldi Bólusetningar Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira