Sjáðu Frakkland salta Ítalíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2022 12:31 Grace Geyoro fagnar fyrsta marki sínu af þremur í 5-1 sigri Frakklands á Ítalíu. EPA-EFE/ANDREW YATES Frakkland átti ekki í neinum vandræðum gegn Ítalíu er liðin mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta á sunnudag. Lokatölur 5-1 eftir að staðan var 5-0 í hálfleik. Það var snemma hvað stefndi í en Grace Geyoro kom Frakklandi yfir strax á 9. mínútu leiksins. Þremur mínútum síðar var staðan orðin 2-0 eftir mark frá markamaskínunni Marie-Antoinette Katoto. Það var Frakkland sem skorar fyrsta markið á móti Ítalíu, markið skoraði Grace Geyone á 9.mínútu leiksins pic.twitter.com/2OqJUo7L47— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Yfirburðir Frakka eru miklir á móti Ítalíu - komin tvö mörk í leikinn, bæði frá Frakklandi. Annað mark Frakka skorar leikmaðurinn með stóra nafnið Marie-Antoinetta Katoto pic.twitter.com/oeDRlyVM2F— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Eftir það róaðist leikurinn aðeins en Delphine Cascarino skoraði með þrumuskoti á 38. mínútu og Geyoro bætti svo við öðru og þriðja marki sínu áður en fyrri hálfleik lauk. Staðan 5-0 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Frakkland er með þvílíka yfirburði í þessum leik á móti Ítalíu - staðar er núna 3-0. Mark á 38.mínútu frá Delphine Cascarino pic.twitter.com/zMShmEzifR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Þvílík frammistaða hjá Frökkum - það er komið 4-0 á móti Ítalíu. Það var annað markið sem Grace Geyoro skorar í þessum leik. pic.twitter.com/Yeyy1xBWkV— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Hvar endar þetta eiginlega, Frakkar komnir í 5-0 og enn var það Grace Geyoro sem skorar og er komin með þrennu í þessum leik og það er bara rétt fyrri hálfleikur. pic.twitter.com/DNSwtcVD8L— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Franska liðið róaðist heldur í síðari hálfleik og ljóst var að liðið var þegar farið að huga að leiknum gegn Belgíu á fimmtudaginn kemur. Það nýtti Ítalía sér en Martina Piemonte minnkaði muninn þegar stundarfjórðungur lifði leiks og þar við sat, lokatölur 5-1. Þar kom að því að Ítalía minnkaði örlítið muninn, Martina Piemonte kemur Ítalíu aðeins á bragðið með fyrsta marki liðsins í þessum leik. pic.twitter.com/iJ84db7hw7— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Eftir fyrstu umferð D-riðils er Frakkland á toppnum með þrjú stig, þar á eftir koma Belgía og Ísland með eitt stig á meðan Ítalía er án stiga. Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Það var snemma hvað stefndi í en Grace Geyoro kom Frakklandi yfir strax á 9. mínútu leiksins. Þremur mínútum síðar var staðan orðin 2-0 eftir mark frá markamaskínunni Marie-Antoinette Katoto. Það var Frakkland sem skorar fyrsta markið á móti Ítalíu, markið skoraði Grace Geyone á 9.mínútu leiksins pic.twitter.com/2OqJUo7L47— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Yfirburðir Frakka eru miklir á móti Ítalíu - komin tvö mörk í leikinn, bæði frá Frakklandi. Annað mark Frakka skorar leikmaðurinn með stóra nafnið Marie-Antoinetta Katoto pic.twitter.com/oeDRlyVM2F— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Eftir það róaðist leikurinn aðeins en Delphine Cascarino skoraði með þrumuskoti á 38. mínútu og Geyoro bætti svo við öðru og þriðja marki sínu áður en fyrri hálfleik lauk. Staðan 5-0 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Frakkland er með þvílíka yfirburði í þessum leik á móti Ítalíu - staðar er núna 3-0. Mark á 38.mínútu frá Delphine Cascarino pic.twitter.com/zMShmEzifR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Þvílík frammistaða hjá Frökkum - það er komið 4-0 á móti Ítalíu. Það var annað markið sem Grace Geyoro skorar í þessum leik. pic.twitter.com/Yeyy1xBWkV— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Hvar endar þetta eiginlega, Frakkar komnir í 5-0 og enn var það Grace Geyoro sem skorar og er komin með þrennu í þessum leik og það er bara rétt fyrri hálfleikur. pic.twitter.com/DNSwtcVD8L— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Franska liðið róaðist heldur í síðari hálfleik og ljóst var að liðið var þegar farið að huga að leiknum gegn Belgíu á fimmtudaginn kemur. Það nýtti Ítalía sér en Martina Piemonte minnkaði muninn þegar stundarfjórðungur lifði leiks og þar við sat, lokatölur 5-1. Þar kom að því að Ítalía minnkaði örlítið muninn, Martina Piemonte kemur Ítalíu aðeins á bragðið með fyrsta marki liðsins í þessum leik. pic.twitter.com/iJ84db7hw7— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Eftir fyrstu umferð D-riðils er Frakkland á toppnum með þrjú stig, þar á eftir koma Belgía og Ísland með eitt stig á meðan Ítalía er án stiga.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira