„Netverslun með áfengi er smásala áfengis“ Árni Sæberg skrifar 10. júlí 2022 15:48 Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, er ekki sáttur með netverslun með áfengi. Vísir/Vilhelm Þingmaður Flokks fólksins segir vefverslun með áfengi vera skýrt brot á áfengislögum. Hann ræddi málið við þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem segist ekki deila þeirri skoðun með honum, í Sprengisandi í morgun. Eyjólfur Ármannsson Flokki fólksins og Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokki tókust á um sölu áfengis á Íslandi í Sprengisandi í dag. Eyjólfur segir netverslanir sem eru í eigu Íslendinga vera skýrt brot á áfengislöggjöf sem sé mikilvægasta lýðheilsulöggjöf okkar Íslendinga. Því segist Bryndís ekki vera sammála þó hún fallist á að áfengi sé ekki eins og hver önnur smásöluvara. Eyjólfur segir að það sé á ábyrgð ákæruvaldsins að sækja þá sem ábyrgir eru fyrir þeim íslensku fyrirtækjum sem hafið hafa netverslun með áfengi á Íslandi til sakar. Bryndís segir að hún geti ekki dæmt um það hvort lögreglan ætti að fara að eltast við vínsala á netinu. Hún telji þó að tíma lögreglunnar sé betur varið við að eltast við þá sem selja börnum áfengi og önnur vímuefni. „Ég hef ekki miklar áhyggjur af því að drykkja fólks aukist almennt, eða þar af leiðandi drykkja ungmenna, þó að opnað sé fyrir vefverslun,“ segir Bryndís. Samtal þeirra Kristjáns, Bryndísar og Eyjólfs má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Alþingi Áfengi og tóbak Verslun Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Sjá meira
Eyjólfur Ármannsson Flokki fólksins og Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokki tókust á um sölu áfengis á Íslandi í Sprengisandi í dag. Eyjólfur segir netverslanir sem eru í eigu Íslendinga vera skýrt brot á áfengislöggjöf sem sé mikilvægasta lýðheilsulöggjöf okkar Íslendinga. Því segist Bryndís ekki vera sammála þó hún fallist á að áfengi sé ekki eins og hver önnur smásöluvara. Eyjólfur segir að það sé á ábyrgð ákæruvaldsins að sækja þá sem ábyrgir eru fyrir þeim íslensku fyrirtækjum sem hafið hafa netverslun með áfengi á Íslandi til sakar. Bryndís segir að hún geti ekki dæmt um það hvort lögreglan ætti að fara að eltast við vínsala á netinu. Hún telji þó að tíma lögreglunnar sé betur varið við að eltast við þá sem selja börnum áfengi og önnur vímuefni. „Ég hef ekki miklar áhyggjur af því að drykkja fólks aukist almennt, eða þar af leiðandi drykkja ungmenna, þó að opnað sé fyrir vefverslun,“ segir Bryndís. Samtal þeirra Kristjáns, Bryndísar og Eyjólfs má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Alþingi Áfengi og tóbak Verslun Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Sjá meira